Morgunblaðið - 23.04.1978, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. APRÍL 1978
Suöurgata nýleg ein-
staklingsíbúö á jaröhæö í
fjölbýlishúsi.
Holtsgata 2ja til 3ja herb.
kjallaraíbúö ásamt bílskúr.
Hagstætt verö.
Hverfisgata 2ja herb. íbúö
á jaröhæö nýlega standsett.
Hagstætt verö.
Langeyrarvegur 2ja herb.
ódýr kjallaraíbúö.
Vesturbraut 3ja herb.
risíbúö. Fallegt útsýni.
Brekkugata 3ja herb. efri
hæö í eldra timburhúsi.
Fagrakínn 3ja herb. neöri
hæö í tvíbýlishúsi.
Laufvangur 3ja herb.
rúmgóð íbúö á efstu hæð í
fjölbýlishúsi.
Alfaskeiö 4ra herb. enda-
íbúö á efstu hæö í fjölbýlis-
húsi.
Álfaskeiö rúmgóð 4ra herb.
íbúö á efstu hæö í fjölbýlis-
húsi. Nýr bílskúr.
Ásgaröur, Garöabæ 4ra
herb. neöri hæð í tvíbýlis-
húsi. Stór bílskúr.
Alfaskeiö rúmgóö 5 herb.
endaíbúö á efstu hæö í
fjölbýlishúsi. Sökkull fyrir
bílskúr fylgir.
Öldutún 6 herb. efsta hæð
í þríbýlishúsi ásamt bílskúr.
Hagstætt verö
Melás Garöabæ 145 fm
neöri hæö í tvíbýlishúsi.
Afhendist í fokheldu ástandi
með gleri í gluggum.
Smyrlahraun 2ja hæöa
endaraöhús ásamt stórum
bílskúr.
Merkurgata lítiö járnklætt
timDurnus.
Dalsbyggö, Garðabæ
rúmgott einbýlishús sem
afhendist fokhelt í júlí.
Teikningar í skrifstofunni.
Langeyrarvegur eldra
einbýlishús.
Snyrtivöruverzlun í Hafn-
arfiröi Góður lager.
Hagstætt verö.
Þórshöfn rúmgott einbýlis-
hús ásamt bílskúr.
Neskaupstaöur rúmgóö efri
hæö og ris í tvíbýlishúsi.
Bílskúrsréttur.
Grindavík rúmgóö efri hæö
í tvíbýlishúsi.
Vestmannaeyjar eldra
einbýlishús.
Hvolsvöllur viðlagasjóðs-
hús.
Hverageröi lóö undir
raöhús. Teikningar fylgja.
Öll gjöld greidd. Hagstætt
verö.
Til sölu
Jörö í Rangár-
vallasýslu
um 100 ha. Tún 15—20 ha.
Gott einbýlishús um 100
ferm. 18 kúa fjós, súrheys-
geymsla. Lítiö fjárhús og
tveir geymslubraggar 12x12
metrar. Jaröhiti.
Jörð í Mýrarsýslu
ca. 25 km frá Borgarnesi,
sem talin er 350—500 ha.
íbúöarhús nýuppgert. Tún
ca. 8 ha. Veiöivötn meö
bleikjuveiöi fylgir. Skipti á
eign í Reykjavík koma til
greina.
Mosfellssveit
130—140 ferm einbýlishús
viö Arnartanga sem er tvær
samliggjandi stofur, hjóna-
herb., 3 svefnherb. meö
skápum, eldhús meö borö-
krók, forstofuherb., baö og
gestasnyrting. Stór og góð-
ur bílskúr fylgir. Lóö
frágengin.
í fallegu steinhúsi viö
Lokastíg
er til sölu hæö, 5 herb. og
eldhús ásamt bílskúr. Einnig
væri hægt aö fá 5 herb. í
risi.
lönaðarhúsnæði
Einholt
um 180 ferm og lóö sem má
nýta til nýbyggingar.
Höfum kaupendur aö
Einbýlishúsi eöa raöhúsi t
byggingu
Góöri 3ja—4ra herb. íbúð á
góöum staö i Reykjavík,
skipti möguleg á 2ja herb.
íbúð í Hafnarfirði eða 9—10
millj. kr. útb.
2ja—3ja herb. íbúö fok-
helda eöa lengra komna.
Stórri rishæö óinnréttaöri
eöa sem þarfnast endurnýj-
unar.
Höfum fjölmarga
kaupendur aö flest-
um stæröum fast-
eigna.
Látiö skrá eignina,
skoöum, verðmetum.
FASTEIGNASALA
Baldvins Jónssonar hrl.
Kirkjutorgi 6. Reykjavik.
Simi 15545.
kvöld- og helgarsimi 76288.
/16180-28030|
Opiö í dag
kl. 2—5.
Karlagata
1 herb. og eldhús. Verð 5 millj.,
útb. 3.5 millj. 1
Hraunbær
Einstaklingsíbúö. Verö ca 4
millj. \
Asparfell
Mjög góö 4ra herb. íbúö ca.
100 ferm. Skipti á minni íbúö
koma til greina.
Kóngsbakki
Mjög góö 108 ferm. 4ra herb.
íbúð á 2. hæö. Verö ca. 14 millj.
Ásfhólsvegur
100 ferm. goö jarðhæð. Verð
12 millj.
Laugarneshverfi
Ca. 140 ferm. hæð. Verö 16
millj.
Torfufell
Skemmtilegt raðhús 137 ferm.
Bílskúr. Verö ca. 22 millj.
Frakkastígur
Húseign meö 4 íbúðum 100
ferm. aö flatarmáli. 300 ferm.
eignarlóö.
Leirubakki
2ja herb. íbúð í mjög góöu
standi.
Krummahólar
4ra herb. endaíbúð. Verð 14
millj.
Grundarfjörður
5 herb. sem nýtt einbýlishús viö
Hlíöarveg. Verð 14 millj.
4ra herb. hæð og ris viö
Grundargötu. Verð 10 millj.
Vogar
Vatnleysuströnd
140 ferm. nýtt einbýlishús.
Verð 15—16 millj.
Hvolsvöllur
Norskt viðlagasjóöshús 127
ferm. Verð 12—14 millj.
Fokhelt einbýlishús 118 ferm.
Verð 6 millj. útb. 3 millj. á 18
mánuðum.
Seljendur
Okkur vantar allar stærðir og
geröir eigna á skrá.
Vinsamlegast hafiö samband
við okkur sem fyrst.
Fasteigna- og skiptasala
Skúlatúni 6, 3. hæö.
Sölumenn: Esther Jónsdóttir og
Guömundur Þórðarson, kvöld- og
helgarsími 35130. "RóbertÁrni
Hreiðarson, lögfræðingur.
SKÚLATÚNsf.
Fasteigna og skipasala
Skútatún 6'
* *
Hef veriö beöinn aö útvega til leigu
5 herb. íbúð
Reglusemi og góö umgengni. Allt aö eins árs
fyrirframgreiösla, ef óskaö er.
Lögmannsskrifstofa
INGVAR BJÖRNSSON
Strandgotu 11 Hafnarfirói Postholf191 Simi 53590
Páll. S. Pálsson, hrl.,
Bergstaöastræti 14
sími 24200.
Tilbúið undir tréverk
Til sölu stigahús við Spóahóla í Breiðholti.
íbúðirnar eru pessar:
2. herb. íbúóir á hæð veró kr. 8.900.000,-
3 herb. íbúöir á hæó veró kr. 11.200.000-
5 herb. íbúöir á hæó veró kr. 14.200.000.-
* Sumum íbúóunum getur fylgt bílskúr.
* íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk, húsið fullgert aó utan, sameign inni aö meatu
frágengin.
* íbúóirnar afhendast 1. apríl 1979
* Teikningar til sýnis á skrifstofunni.
* Beðiö veröur eftir kr. 3.400.000.- af 3.600.000.- húsnæöismálastjórnarláni.
Kvöldsímar 75374 og 73732.
Svavar Örn Höskuldsson
múrarameistari
Skrifstofa Gnoóarvogi 44 (Vogaver) uppi.
Sími: 86854.
Hörpuiundur Garöabæ
Til sölu einbýlishús sem er 145 ferm. hæð og 65 ferm á jarðhæð.
Tvöfaldur bílskúr ca. 48 ferm. Á hæöinni eru 4 herb., stofur, eldhús,
bað, þvottaherb., búr og gestasnyrting. í kjallara er stór
sjónvarpsskáli, 2 herb. og aðstaöa fyrir gufubaö ca. 20 ferm.
Geymsla undir bílskúr. Húsiö er ekki alveg fullgert. Skipti koma til
greina á einbýlishúsi, raöhúsi eöa sérhæð sem næst skóla. Hús
með 5 svefnherb. t.d. á Teigum.
Fjárfesting — Fjárfesting — Fjárfesting
IÐNAÐAR- VERZLUNAR- SKRIFSTOFUHÚSNÆOI I REYJAVÍK OG
KÓPAVOGI
Til sölu er 1. hæö og kjallari hússins nr. 37 viö
SKIPHOLT.
Hæóin er ca. 800 ferm ásamt ca 83 ferm viöbyggingu í porti, í
kjallara eru ca. 357 ferm. EINKALÓÐ ca. 500 ferm. Eignin sefst í
einu lagi eða eftir samkomulagi í smærri einingum. Húsnæðið er
hentugt fyrir VERZLUN — SKRIFSTOFUR — HEILDSÖLU —
VEITINGAREKSTUR — LÉTTAN IÐNAO o.fl. o.fl. Allar nánari
upplýsingar á skrifstofunni.
Til sölu hús sem er 400 ferm jarðhæö
með innkeyrslu 400 ferm. 1. hæð og 2x250 ferm á 2. og 3. hæð.
Húsið getur verið laust fljótt. Hægt er að selja hverja hæð fyrir sig.
Húsið er mjög vel staðsett í Austurbæ.
Til sölu á 3ju hæö viö SÚÐAVOG
(2. hæö Kænuvogsmegin), ca. 420 ferm. Hentugt fyrir léttan iðnaö.
Til sölu Iðnaöarhús í smíöum í KÓPAVOGI
Húsiö er kjallari 390 ferm. verð 17.0 millj. 1. hæð 490,59 ferm. Verð
31,0 millj. 2. og 3. hæð 2x490,59 ferm. Verð á hvorri hæð kr. 26.0
millj. Húsið selst múrhúöað utan, járn á þaki með rennum og
niöurföllum, vélpússuð gólf, plast í gluggum, sameign múrhúöuö,
vatn og skólp tengt við götu. Upplýsingar og teikning á skrifstofunni.
Parhús í smíöum viö Skólabraut á Seltjarnarnesi
Húsunum verður skilaö fokheldum aö innan en tilbúnum undir
málningu að utan með tvöföldu gleri og lausum fögum, útihuröum
og bílskúrshurðum. Lóö grófsléttuð. Afhending áætluð 9—12 mán.
eftir greiðslum. Teikning og allar nánari uppl. á skrifstofu.
Höfum kaupanda
að vandaöri 2ja herb. íbúöa eign innan Elliöaáa tvisvar sinnum
4ra—5 herb. í skiptum gætu komiö glæsilegar 3ja og 4ra herb.
íbúðir (efri hæð og ris ásamt stórum bílskúr).
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi sem næst gamla bænum. Æskilegt aö vinnuaöstaöa
fyrir listamann fylgi svo sem stór bílskúr eða möguleiki á stórum
risherbergjum.
Höfum kaupanda
aö góöri sérhæö eöa litlu einbýlishúsi í Reykjavík. Skipti geta komiö
til greina á 3ja og 4ra herb. efri hæð og risi í Hlíöum.
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi eöa góðu raöhúsi á Flötum. Þarf ekki aö vera
fullgert. Skipti geta komið til greina á vönduöu raöhúsi í Noröurbæ
í Hafnarfiröi.
Höfum kaupanda
að vandaðri 3ja herb. íbúð í Reykjavík, helst innan Elliöaár,
Hraunbæ eöa Neöra-Breiöholti kemur einnig til greina. Mikil útb. '
Höfum kaupendur
aö flestum stæröum fasteigna. Vinsamlegast athugiö aö meö því
aö skrá eign yðar hjá okkur er oft hagstæður möguleiki á
eignaskiptum.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN,
Austurstræti 7,
símar 20424 — 14120 heima
Sölustj. Sverrir Kristjánsson.
Viöskfr. Kristján Þorsteinsson. ______
Takið eftir
Til sölu
Vorum aö fá til sölu glæsiiega 4ra herb. ca
110 fm íbúö á 2. hæð í blokk viö Eyjabakka.
í íbúöinni eru: 3 svefnherbergi, stór stofa,
eldhús, gesta W.C. baöherbergi, þvottaherb.
o.fl. íbúöin er meö mjög góöum innréttingum.
VerÖ: 15.0 millj.
Sérhæð
Vesturborg
Vorum aö fá til sölu nýlega glæsilega 150 fm
hæö á besta staö í Vesturborginni. íbúöin er
stofur, 3 svefnherbergi, eldhús, baö gesta
WC, forstofa o.fl. Bílskúr.
Vantar
Höfum veriö beönir um aö útvega til kaups
gott einbýlishús, raöhús, parhús eöa hálfa
húseign í Vesturborginni. Góö útborgun.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi/
sfmi 26600
Ragnar Tómasson hdl.