Morgunblaðið - 23.04.1978, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. APRÍL 1978
19
skoða sýninguna, — óska
þess persónulega, að sem
flestir eigi erindi í þennan
sýningarsal — en það yrði
næsta lítið mark á mér tekið
í framtíðinni, ef ég lýsti
þessari sýningu sem einstak-
lega spennandi uppákomu ...
Leitt er, hve félagið fer
löturlega af stað með þennan
sýningarsal líkt og hann
komi einungis fáum við — og
að það sé fyrir neðan virð-
ingu félagsins að vinna hér
myndarlega að málum og
fara af stað með nokkurri
reisn, hávaða og glæsibrag.
Frá mínum eigin bæjar-
dyrum séð er þetta skemmti-
legur, og menningarlegur
viðburður, enda sé ég hér
myndir aftur, er ég sá marg-
ar hverjar á viku hverri fyrir
aldarfjórðungi, er ég dvaldist
í Róm og leit iðulega inn í
húsakynni „Circolo Scandi-
navo“, — aðallega til að lesa
norræn blöð. Dásamlegur
staður, yndislegt umhverfi,
— tímabil, er stendur mér í
minni ljóslifandi og aldrei
gleymist.
Eg vona, að næstu sýning-
ar á þessum stað verði til að
vekja meiri áhuga á „innliti"
en þessi og óska salnum betri
daga og langlífis.
sem endurnýjar listina, —
ólíkt oftar fyrir tilviljun en
rembing við að vera frumleg-
ur. Poppið og allt, sem á eftir
hefur komið fram á daginn í
dag, á beint og óbeint upp-
runa sinn í Dadaismanum
nema nauðvitað nýrealism-
inn — og þó ...
— Menn þurfa að gera sér
þetta allt ljóst, er þeir vinna
í einhverjum anga þessara
listastefna, er nú blómstra
sem hæst, og ég held vissu-
lega að Magnús Tómasson sé
einn af þeim — hann vinnur
af tilfinningu og markvissum
skilningi á því, sem hann vill
segja hverju sinni, og því eru
„Smámunir" hans upplifun
fyrir augað, á stundum frum-
legar, en þó oftar sem endur-
ómur af því, sem áður hefur
verið gert, en þó iðulega með
vissum persónulegum neista
til viðbótar.
Það sem kemur þó lang-
mest á óvart er, að myndir
Magnúsar hafa aldrei notið
sín betur en einmitt í gler-
kössunum að Kjarvalsstöðum
og maður lítur nokkuð öðrum
augum á þessa iðju hans
eftirleiðis en hingað til, þótt
ekki hafi undirritaður van-
metið hana. Sýningunni fylg-
ir litil en snotur sýningar-
skrá með myndum af nokkr-
um verkanna ásamt formála
listfræðings Kjarvalsstaða
og örstuttar sjálfstjáningar
listamannsins. Allt þetta er
mjög til fyrirmyndar.
Bragi Ásgeirsson.
BRÚÐULEIKHÚS
(Marionettan)
Albrecht Roser sýnir „Gústaf og félaga han«“ sunnudaginn 23.
apríl ‘78 kl. 20.00
í samkomusal Hagaskólans viö Hagatorg.
Miöasala hefst kl. 18.00.
Miöar á kr. 1200 viö innganginn
Aldurstakmark 15 ár
Sýningln er ekki háö neinni tungumálakunnáttu.
A vegum
Goethe-stofnunarinnar
Þýzka bókasafnsins og
Unima á islandi
Félag
járniönaðarmanna
Félagsfundur
veröur haldinn miövikudaginn 26. apríl 1978
kl. 8:30 e.h. í Tjarnarbúö uppi.
Dagskrá:
1. Félagsmál
2. Kosning fulltrúa á 8. ping Málm- og
skipasmiöasambands íslands
3. Önnur mál
Mætiö vel og stundvíslega
Stjórn
Félags járniönaöarmanna
VÖRUBÍLAR
Scania 110 Super ‘74
Fjórir bílar til að velja úr með
eöa án krana.
Scania 85 ‘74
Scania 110 Super ‘73
Scania L-85 ‘72
Scania 110 Super ‘72
Scania 80 Super ‘72
Scania ‘-80 ‘71
Scania “56“ og “76“
árg. ‘64 til ‘68. Þarna höfum viö
tíu bíla aö velja úr.
Volvo F-88 ‘74
selst á grind eöa með
skífuvagni.
Volvo F-86 ‘74
nokkrir bílar aö velja úr, keyröir
frá 38 þús. til 100 þ.
Volvo F-88 ‘73
Volvo FB-86 ‘73
Volvo N-88 ‘72
með eða án krana.
Volvo F-86 ‘72
túrbína, búkki.
Volvo “86“ ‘71 með krana
Volvo F-88 ‘71
Volvo F-88 ‘70
Volvo “86“ ‘70 búkki.
Volvo F-88 ‘69
Volvo F-86 ‘68
Volvo ‘61 til ‘65
margir bílar að velja úr, með og
án búkka.
10 hjóla.
6 hjóla.
6 hjóla.
Benz 2624 ‘
Benz 1513 ‘
Benz 1513 ‘
nokkrir bílar.
Benz 2224 ‘73 10 hjóia
meö krana.
Benz 1513 ‘72
Benz 2224 ‘72 10 hjóia
Benz 1819 ‘71
Benz 1413 ‘69
Benz 1413 ‘69
Benz 1413 ‘69
Benz 1513 ‘70
Benz árg. ‘61 til ‘68
allskonar stæröir, 6 og 10 hjóla
322, 1413, 1418, 1518 o.fl.
Við auglýsum ekki verö á
þessum vörubílum, vegna þess
aö veröbreytingar eru einmitt
aö taka gildi á nýjum bílum, og
mun hafa einhver áhrif á verö
á notuðum vörubílum. Samt er
mönnum ráölagt aö fresta ekki
kaupum á vörubíl, þar sem
verðiö hækkar meö hverjum
mánuði.
Eins og áöur þá auglýsum viö
ekki alla vörubíla sem viö erum
meö á söluskrá. (Þeir eru um
100).
Taliö viö okkur um vörubíla.
Þaö er alltaf gaman aö tala um
góöan vörubíl.
Skúlagötu 40, símar 19181 og 15014.
Sérstakt kynningarverð
Á tímum vaxandi veröbólgu ætlar Fálkinn aö koma til móts viö viöskiptavinina
og bjóöa sérstakan afslátt á eftirfarandi hljómplötum:
Tína
Charles j
Kr.
3.000
áöur
4.590-
V 'i
Labella
Epoque
3.000
áöur
4.250-
Eitt af því sem vantar í mörg plötusöfn, eru disco
plötur. Hér eru í boöi 2 mjög góöar, sem eru
ómissandi í hvert samkvæmi.
Evíta
kr.
4.900
áöur
6.450-
Ar*hv« Lk*c W.Nxt
I AI I 4
iii 14i TvrtA
Harpo
3.000
áöur
4.590.
Viö erum
hræddir um aö
nýjasta rock
opera Andrew
Lloyd Webber
og Tim Rice
(höf. Jesus
Christ Superstar),
hafi fariö fram
hjá mörgum,
þótt ekkert sé
hún síöri.
Harpo líkt lönd-
um sínum í
Abba batnar
meö hverri
hljómplötunni.
Þetta er plata
sem gleöur jafnt
unga sem
aldna.
SÖKUM TAKMARKAÐRA BIRGÐA GILDIR TILBOÐ
ÞETTA AÐEINS TIL MÁNAÐAMÓTA.
MESTA H LJÓM PLÖTU Ú RVAL LANDSINS'
gg
w I
poívcíor I
FALKINN
Suðurlandsbaut 8 84670
Laugavegi 24 18670
Vesturveri 12110