Morgunblaðið - 23.04.1978, Side 28

Morgunblaðið - 23.04.1978, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. APRÍL 1978 Vinsældalistar og fréttir ðr poppheiminum.... Vinsældalistar BEE (iEES eru nú komnir á blað í Bretlandi, en lag þeirra „Night £ever“ rauk úr 8. sæti í það 6. í vikunni. í Bandaríkjunum halda þeir 1. sætinu sem fyrr og er það 6. vikan í röð sem lagið „Night fever“ trónar þar. Hitt lag þeirra í Bandarikjunum, „Stayin* alive“ hefur heldur misst flugið en það er nú í 10. sæti. í liollandi eru Boney M nú efstir, en vestur-þýzki listinn er svo til óbreyttur. Sömu sögu er að segja frá Hong Kong, en ELO og Art Garfunkel eru þó komnir þar á blað. 10 vinsælustu lögin í London, staðar þeirra í síðustu viku í sviga. 1. (1) I wonder why — Showaddywaddy 2. (6) Matchstalk men and matchstalk cats and dogs — Brian og Michael. 3. (2) Baker street — Gerry Rafferty. 4. (9) Never let her slip away — Andrew Gold. 5. (4) If you can't give me love — Suzi Quatro. 6. (18) Night fever — Bee Gees. (11) Too much, too little, too late — Johnny Mathis/ Deniece Williams 8. (8) With a little luck — Wings. 9. (3) Denis — Blondie. 10. (5) Follow you follow me — Genesis. Tvö lög jöfn í sjötta sæti. New York. 1. (1) Night fever — Bee Gees. 2. (2) Can't smile without you — Barry Manilow. 3. (3) Dust in the wind — Kansas. 4. (5) If I can‘t have you — Yvonne Elliman. 5. (14) The closer I get to you — Roberta Flack og Donny Hathaway. 6. (6) Jack and Jill — Radyio. (8) Running on empty — Jackson Browne. 8. (4) Lay down Sally — Eric Clapton. 9. (11) Good-bye girl — David Gates. 10. (7) Stayin' alive — Bee Gees. Tvö lög jöfn í sjötta sæti. Amsterdam. 1. (17) Rivers of Babylon — Boney M. 2. (2) Argentina — Conquistador. 3. (3) Only a fool — Mighty Sparrow og Byron Lee. 4. (4) U o me — Luv 5. (5) Stayin1 alive — Bee Gees. 6. (12) Come back my love — Darts. (1) Denis — Blondie. 8. (6) Wuthering heights — Kate Bush. 9. (11) Follow you follow me — Genesis. 10. (7) Fantasy — Earth, Wind and Fire. Tvö lög jöfn í sjötta sæti. Bonn 1. (1) Mull of Kintyre — Wings. 2. (2) Take a chance on me — ABBA. 3. (3) Love is like oxygen — Sweet. 4. (6) Love is in the air — John Paul Young. 5. (5) Don‘t stop the music — Bay City Rollers. 6. (4) For a few dollars more — Smokie. (7) Rockin* all over the world — Status Quo. 8. (8) Runaround Sue — Leif Garrett. 9. (9) Free me — Uriah Heep. 10. (12) If Paradise is half as nice — Rosetta Stone. Tvö lög jöfn í sjötta sæti. Hong Kong. 1. (1) Emotion — Samantha Sang. 2. (2) Stayin' alive Bee Gees. 3. (6) Love is thicker than water — Andy Gibb. 4. (3) Just the way you are — Billy Joel. 5. (15) Sweet talking woman — Electrik Light Orchestra. 6. (12) Wonderful world — Art Garfunkel. (4) You‘re in my 'heart — Rod Stewart. 8. (5) Slip sliding away — Paul Simon. 9. (14) Lay down Sally — Eric Clapton. 10. (20) Before my hert finds out — Gene Cotton. Tvö lög jöfn í sjötta sæti. Frá blaðamannafundinum sem haldinn var á dögunum í tilefni undirritun hljómleikahaldssamnings Stranglers, Pókers, Þursaflokks- ins og Halla og Ladda. Talið frá vinstri. Pétur Kristjánsson, Pétur Hjaltested, Steinar Berg, Björgvin Gíslason, Nick Leigh og Sigurjón Sighvatsson. Stranglers, Póker, Þursa- flokkurinn og Halli og Laddi í Höllinni Eins og flestum ætti að vera kunnugt er það nú afráðið að brezka nýbylgjuhljómsveitin Stranglers komi hingað í byrjun næsta mánaðar og heldur hér eina hljómleika, auk þess sem ný plata hljómsveitarinnar, „Black and White", verður kynnt á blaða- mannafundi í skíðaskálanum í Hveradölum. Með Stranglers kemur um 50 manna fylgdarlið, blaðamenn frá mörgum þekktustu blöðum Eng- lands svo sem Melody Maker, New Hljómleikaferðalag um 16 Evrópulönd Hljómsveitin Stranglers er í dag ein. af alvinsælustu „ný- bylgjuhljómsveitum" Bret- lands en það tók hana langan tíma að ná því marki. Hljóm- sveitin var stofnuð fyrir um fimm árum, en fyrst fyrir 18 mánuðum fór hún að vekja athygli. Um svipað leyti kom fyrsta litla plata þeirra, „Grip“ út, en hún komst í um 20. sæti brezka vinsældalist- ans. Sú næsta „Peaches", gerði þó enn betur og komst í 3. sætið. Þar með var tónninn gefinn og síðan hafa allar plötur Stranglers, litlar og stórar, náð að komast meðal 10 efstu platna vinsældarlist- ans. Hljómsveitina skipa þeir Hugh Corwell, gítar og söng- ur, Jean Jacques Burnel, bassi og söngur, Dave Greenfield, hljómborð og söngur, og Jet Black, trommur. Alls hafa þeir félagar gefið út tvær stórar plötur, „Rattus Nor- wegicus" og „No more Heroes“, og fimm litlar. Stóru hljómplöturnar komu báðar Jean Jacques Burnel, bassa- leikari og kyntákn Strangl- Hugh Cornwell, gítarleikari Stranglers. ers. út í fyrra, en þær voru teknar upp á sama tíma. Á þeim er að finna öll vinsælustu lög Stranglers en plöturnar hafa selz í um 500.000 eintökum í Evrópu. Hin nýja plata Stranglers, sem kynnt verður á blaðamannafundinum hér, ber nafnið „Black and White“ og mun hún koma út í Bretlandi 12 maí. Samhliða henni kemur út lítil plata með hljómsveitinni og ber hún nafnið „Nice and Sleazy". Stranglers koma hingað með mikinn fjölda hljóðfæra og hljómtækja, en samanlagð- ur þungi farangurs þeirra er á milli fjögur og fimm tonn. Þar á meðal er heilmikið af ljóskösturum og öðrum ómiss- andi hlutum. Tónleikar Stranglers hér verða að öllum líkindum þriggja klukku- stunda langir, og munu Póker, Þursaflokkurinn og Stranglers allar leika í um klukkustund. Þá munu Halli og Laddi koma fram og skemmta. Sagði Nick Leigh að tilgangurinn með því að hafa Halla og Ladda með væri sá að gera hljómleikana meira en hljómleika, kannski færa þá aðeins meira í átt til kabar- etts. Leigh sagði einnig að Stranglers, talið frá vinstri. Jean Jacques Burnel, bassi og söngur, Hugh Cornwell, gítar og söngur, Jet Black, trommur og Dave Greenfield, hljómborð og söngur. hann vildi ógjarnan að hljóm- leikarnir stæðu lengur en til miðnættis, velsæmisins vegna. Hljómleikar Stranglers í Laugardalshöll eru hinir fyrstu í mikilli hljómleikaferð um Evrópu sem Stranglers eru að leggja upp í. Héðan verður haldið til Noregs og haldnir hljómleikar í Ósló hinn 5. júní. Þaðan liggur leiðin til Svíþjóðar, Danmerk- ur, Finnlands, Vestur-Þýzka- lands, Bretlands, Frakklands, Belgíu, Hollands, Sviss, Austurríkis, Júgóslavíu, Italíu, Portúgals og Spánar, en hljómleikaferðalaginu lýk-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.