Morgunblaðið - 23.04.1978, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. APRÍL 1978
Þakkarorð
Öllum þeim, sem sýndu mér vinsemd og hlýhug
á sjötugsafmæli mínu 24. marz síöastl., sendi ég
hugheilar kveðjur og þakkir.
Akureyri 17. aþríl 1978
Arngrímur Bjarnason
— Frímerki
Framhald af bls. 29.
fangi sínu. Því miður dylur þessi
sveitakona sig svo rækilega, að
hún skrifar aðeins viku- og
mánaðardag á bréf sitt — og
annað ekki. Af efni bréfsins og
einu orði má einungis ráða, að
hún sé búsett á Norðvestur-
landi. I slíkum tilvikum ætti
póststöðvarstimpill og dagsetn-
ing hans að verða stoð í nánari
staðarákvörðun. En hvað gerist
í þessu tilfelli? Stimpillinn er
svo daufur (ekki óhreinn), að
Smiðum Neon- 09 piastljósaskiltL
Einnig ýmiss konar hluti
úr Acril plasti.
Neonþjónustaif hf. Smiðiuvegi 7, Sfmi 43777
Garðrósir
Sala á rísastilkum er byrjuö.
Gróörastöðin Birkihlíö,
Nýbýliavegi 7, Kópavogi.
œm
Sumarbuöir
fyrir 7—11 ára börn
að Úlfljótsvatni
á vegum skáta.
13. júní — 20. júní
20. júní — 27. júní
30. júní — 7. júlí
7. júlí — 14. júlí
19. júlí — 26. júlí
26. júlí — 2. ágúst
10. ágúst
17. ágúst
17. ágúst
24. ágúst.
Innritun fer fram virka daga á milli kl. 13 og 17
aö Blönduhlíö 35, R. Upplýsingar eru veittar í
símum 23190 og 15484 á sama tíma.
Systkinaafsláttur er veittur.
Úlfljótsvatnsráð.
Vornámskeið
Kennslugreinar: píanó, harmonika, munnharpa,
gítar, melodíca og rafmagnsorgel.
Hóptímar, einkatímar.
Innritun í síma 16239. ^mil Adólfsson,
Nýlendugötu 41.
staðarnafn er með öllu ólæsi-
legt. Lesa má með stækkunar-
gleri, að bréfið er stimplað
14.2.78, en eitthvað skýtur það
samt skökku við, því að sjáift
bréfið er dagsett 20.2.! Hér ber
því að skilja svo, að stimpill
þessarar huldu póststöðvar sé
lítt notaður og dagsetningu
hans ekki breytt með hverri
sólarupprás. Fyrir bragðið er
hér alveg frágangssök fyrir
viðtakanda téðs bréfs að ákveða,
hvaðan það er komið í hendur
hans. Þetta framangreinda
dæmi nefni ég hér til velviljaðr-
ar athugunar fyrir póstmenn
um land allt, svo að þeir hugi vel
að stimplum sínum og haldi
þeim bæði hreinum og svo
skýrum, að ekki fari milli mála,
hvaðan bréfið berst til viðtak-
anda.
Ég vil hér að síðustu benda
póstafgreiðslumönnum á, að
Landssamband íslenzkra frí-
merkjasafnara hefur um nokkur
ár verðlaunað þá póststöð, sem
það álítur hafa stimplað falleg-
ast á nýliðnu ári, með árituðu
skjali. Er ætlunin, að skjalið
hangi uppi á póststöðinni, svo að
viðskiptavinir hennar geti séð
það og um leið treyst því, að
sendingar þeirra fái tilhlýðilega
meðferð í þessu tilliti. Þessi
viðurkenning Landssambands-
ins ætti að vera póstafgreiðslu-
mönnum nokkurs virði og um
leið keppikefli til vandvirkni.
GLEÐILEGT SUMAR.
3 nýjar
f ilmur w Kodak
Kodacolor 400
M CXPOOUMS
CG135-36
Negatíf filma fyrir litmyndir á
pappír.
Ljósnæmi 400 ASA = 27 DIN
24 og 36 mynda spólur fyrir 35
mm vélar. Einnig í stæröinni 120.
Kodak
Ektachrome
ED13
Filma fyrir litskyggnur. Ljói
næmi 200 ASA = 24 DIN
20 og 36 mynda spólur fyrir
35 mm vélar.
ALLAR TEGUNOIR
IIMIMRÉTTIIMGA
Aö gera nýja Ibúó úr gamaHi er mjög heillandi
og skemmtilegt verkefni Þaó útheimtir rikt
hugmyndaflug og hagleik. Þaó er okkur sér-
stök ánægja aö leiöbeina fóki í þessum efn-
um. Viö komum á staðim, raeóum hugmynd-
v beggja aóila, gemm áætlartr og síöan föst
vefötlboó A þennan hátt veit vióskiptavinur-
i hver kostnaóurinn er og getur hagaó fjór-
i sinrt samkvæmt því.
ELDHOSINNRETTINGAR
Ef þér þaxfnist ráólegginga
aðstoðar, veitum við fúslega
allar upplýsingar.
Filma fyrir litskyggnur. Ljós-
næmi 64 ASA = 19 DIN
20 og 36 mynda spólur fyrir
35 mm vélar.
Allar þessar filmur eru
framkallaðar hér á landi
Reynið þessar frábæru nýju filmur —
þær opna Ijósmyndaranum nýja möguleika
VIÐ SELJUM
Kodak
HANS PETERSEN HF
Bankastræti — Glæsibæ — Austurveri
S. 20313 S. 82590 S. 36161 A