Morgunblaðið - 26.04.1978, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 1978
' ... ' '
FH í fimmta
sinn í úrslit?
Fyrri leikur FH og Frarrfí úrslitum
1. deildar kvenna í Firöinum í kvöld
í kvöld fara fram tveir mjög þýðingarmiklir leikir í handknattleik I
í íþróttahúsinu f Hafnarfirði. Fyrri leikurinn er milli Fram og FH |
f meistaraflokki kvenna og hefst leikurinn kl. 20. Leikur þessi er sá
fyrri af tveim sem liðin verða að leika um íslandsmeistaratitilinn f >
handknattleik, en að loknu íslandsmótinu voru félögin jöfn að stigum, |
höfðu bæði hlotið 22 stig.
Fram hefur alls sigrað 9 sinnum
f íslandsmótinu f meistaraf lokki
kvenna en FH aðeins einu sinni,
árið 1961. Ekki er að efa að
spenna verður mikil f leiknum í
kvöld og hart barist þar sem svo
mikið er f húfi. FH-stúlkurnar
þurfa að tryggja sér sigur í
leiknum þar sem þær leika á
heimavelli, ætli þær sér að eiga
möguleika á að ná í íslands-
meistaratitilinn í ár. Sfðari leikur
liðanna fer fram f Laugardals-
höllinni á föstudagskvöld kl. 20.
Sfðari leikur kvöldsins hefst kl.
21 og er á milli erkif jendanna FH
og Hauka og er leikurinn liður
í undanúrslitum bikarkeppni
HSÍ. Leikir þessara liða í Hafnar-
firði eru með mest spennandi
handknattleiksleikjum sem sjást,
og ekki ósjaldan hefur blóð
dropið og hnefar verið á lofti er
liðin leika saman. Mikið er f húfi
að sigra í leiknum þvf farið gæti
svo að sigurvegarinn hefði tryggt
sér rétt til þátttöku í Evrópubik- I
arkeppninni næsta ár.
Sá' möguleiki byggist á því, að ,
sigri Valur Víkinga í hinum '
leiknum f undanúrslitunum, |
verða mótherjar þeirra f úrslitun- i
um fulltrúar f bikarkeppninni,
þar sem Valsmenn taka þátt í I
Evrópukeppni meistaraliða. FH |
og Haukar hafa sinn vinninginn ,
hvort í dag í leikjum vetrarins '
svo að þarna “ fer lfka fram |
uppgjör hvort liðið fær betra
hlutfall úr leikjum innbyrðis í 1
vetur.
FH-liðið hefur sigrað alls fjór- |
um sinnum af þeim fimm skiptum
sem keppt hefur verið í bikar- I
keppni HSÍ, og má þvf segja að |
FH liðið sé sannkallað bikarlið, ,
verður fróðlegt að sjá hvort þeim
tekst að komast f úrslit bikar- |
keppninnar f fimmta skiptið í i
röð.
Landsliðsfólkið verður væntanlega meðal keppenda f Eyjum um helgina
EYJAMENN
MEÐ OPIÐ
SUNDMÓT
VESTMANNAEYINGAR halda
opið sundmót f hinni glæsilegu
sundhöll sinni um næstu helgi.
Keppt verður í 18 greinum og má
búast við að flest af bezta I
sundfólki landsins verði meðal i
þátttakenda. Sundfólki hefur
líkið vel að keppa f Eyjum og þar 1
hafa mörg met verið sett á mótum |
frá að Höllin var tekin f notkun. ,
Þátttökutilkynningar þurfa að '
berast f dag eða á morgun til Jóns |
Hauks Danfelssonar, Höfðavegi 1, i
sími 98—1867 eða á kvöldin milli
19 og 20 í síma 98—2401.
PUMA
íþróttatöskur
gott verö
Póstsendum.
A
Árangur meistaraflokks FH f handknattleik hefur verið slakur f vetur miðað við gengi
félagsins undanfarin ár. Það er þó engin ástæða fyrir FH-inga að örvænta því
framtfðin er þeirra. Þriðji flokkur FH varð íslandsmeistari á Akureyri um helgina
og er myndin af þvf liði FH, f 2. flokki á FH einnig mjög sterkan flokk.
ÍR eignaðist sína fyrstu meistara f kvennaflokki er liðið sigraði f þriðja flokki f
Hafnarfirði um helgina. Þessar hressilegu stúlkur eiga örugglega eftir að hefja merki
ÍR f kvennahandknattleiknum.
Valsmenn hafa staðið sig með afbrigðum vel f þvf Islandsmóti, sem nú er að ljúka.
1. flokkur karla er eitt af fjórum meistaraliðum Vals og eins og sjá má á þessari
mynd eru margir kunnir kappar f þessu sigursæla liði Vals.
f 1. flokki létu sitt ekki eftir liggja og urðu meistarar eins og karlarnir.
FRAM
AÐALFUNDUR Knattspyrnu-
deildar Fram verður haldinn í
Félagsheimili Fram við Álftamýri
klukkan 20.30 í kvöld. Venjuieg
aðalfundarstörf.