Morgunblaðið - 24.05.1978, Side 10

Morgunblaðið - 24.05.1978, Side 10
'"•asoKsnEr 42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1978 Finnur P. Fróðason Húsgagnasýningin í Höfn Þrjár íslenskar sýningardeildir Græna laufið í maí táknar komu vorsins, en það táknar líka opnunina á húsgagnasýn- injjunni í Kaupmannahöfn. Scandinavian Furniture Fair var haidin haldin dajíana 3.-7. maí í Bella Center í Kaup- mannahöfn. Formaður Sam- hands danskra húsjtaunafram- leiðanda opnaði sýninnuna, og í ræðu hans ríkti mikil bjartsýni á framtíðina. Arið 1977 var metár í húsgagnaiðnaðinum á öllum Norðurlöndunum. Ut- flutningur óx um 20%og er ekki útlit fyrir neinn samdrátt fram- undan. Það er liðin tíð að fara á sýningar til að sjá miklar nýjungar, enda eru nýjungar nýjungarinnar vegna lítils virði. Það bezta í norrænni húsgagna- list kemur ekki fram í hástökk- um, en sýnir sig í aðdáun hönnuðar og framleiðanda á efninu. Þar er verið að endur- bæta og fínpússa. Oft má gera góðan hlut betri og ungu arki- tektarnir vinna margir í anda hinna gömlu meistara. Þó Alvar Aalto og Börge Mogensen séu ekki lengur uppi, er gott að sjá aðrir taka upp hanzkann. Heildaráhrif af sýningunni eru falleg og létt“. Hægt er að sjá tengsl við beztu ítölsku húsgögnin eins og þau voru fyrir u.þ.b. 15 árum. Hreinar og einfaldar línur. Sérstaka athygli mína vöktu stálhúsgögn, sem Daninn Jens Jörgen Haugesen hefur teiknað. Þar er hægt að stafla stólunum, taka borðfætur undan plötunni, og þannig fer lítið fyrir öllu. Oftast eru stálhúsgögn búin til úr stálrör- um, sem eru tiltölulega gild, en Haugesen notar í staðinn 8 mm stálteina, og byggir húsgögn sín upp í kringum verkfræðihug- Skriistofuhúsgögn. Framleiðandi. Gamla kompaníið. Hönnunt Pétur B. Lúthersson Til mikils að vinna Það var bjart yfir að líta þegar Bella Center opnaði fyrir Dæmi um norsk límtréhúsgögn þátt tóku í sýningunni voru Gamla Kompaníið, sem sýndi skrifstofu húsgögnin Tabella, teiknuð af Pétri B. Lútherssyni húsgagnaark. Stáliðjan hf. í Kópavogi sýndi skrifborðsstóla og Húsgagnavinnustofa Ingvars og Gylfa, sem sýndi svefnher- bergishúsgögn. En auk hús- gagnaframleiðendanna sýndu einnig Álafoss hf. og Gefjun á Akureyri húsgagnaáklæði og værðarvoðir. Danir og Islendingar eiga margt sameiginlegt í húsgagna- framleiðslu. Framleiðslúfyrir; tækin eru mörg og smá. I Danmörku eru t.d. 500 hús- gagnafyrirtæki, helmingur þeirra er með minna en tuttugu og fimm manna starfslið hvert, og hjá mörgum þeirra vinna alveg niður í 6 manns. Þegar formaður danskra húsgagna- framleiðanda opnaði sýninguna lagði hann á það áherzlu í ræðu sinni, að norrænu þjóðirnar gætu ekki keppt á alþjóðamark- aði í krafti magns og lágs vöruverðs, heldur yrðu þeir að efla gæði, bæði með tilliti til hönnunar og framleiðslu. Við myndir um hinn stabíla þrí- hyrning. Þannig er efnisnotkun- in í lágmarki og þægindi í hámarki. Ekki er við hönnuði og fram- leiðendur að sakast ef hús- gagnasalar selja Ijót húsgögn, því framboðið af fallegum og vel gerðum húsgögnum er gífurlegt og er gervirómantíkin sem betur fer á niðurleið. Mjög lítið var í ár um norska og sænska sveitarómantík. „Seterjenten" hélt sig heima fyrir í ár, en það gerðu aftur á móti ekki barok- dömurnar frá Miðevrópu. Alþjóðadeildin, sem í ár var stærri en nokkri sinni fyrr, var eyðimerkurganga. Þar blómstr- aði stílruglingur og rómantík fyrra alda og mátti sjá þýzk og hollenzk „barok“ og ensk „herra- garðs“-húsgögn í anda fyrra tíma. Á einum stað var gengið svo langt að lagt hafði verið á borð (síðasti kvöldverðurinn?) með silfurpletti og plastblóm- um. Tveir básar skáru sig þó úr. Strássle Collection frá Sviss sýndi leðurhúsgögn eins og þau gerast bezt og þýzka fyrirtækið Thonet sýndi hina þekktu víner- stóla sína m.m. Áriö 1819 er ekki óþekkt fyrir fólk sem áhuga hefur á listasögu. Þá stofnaði Michael Thonet húsgagnafyrir- tæki sitt, en áður hafði hann fundið upp sérstaka aðferð til að beygja tré. Mikilvægur áfangi í sögu húsgagnagerðar. Árið 1900 unnu hjá fyrirtækinu 6.000 manns og framleiðslan var 4.000 stólar á dag. 1930 höfðu meira en 50 milljónir Thonet-stólar selst. Eftir seinni heimsstyrjöld var verksmiðjan og framleiðslan byggð upp frá grunni að nýju og módelúrvalið aukið. En samt sem áður er uppistaðan í fram- leiðslunni frá árunum 1860-80. Scandinavian Furniture Fair í 12. sinn. Alls staðar var skreytt með grænu laufi og blómum. í íslenzku deildirnar á sýningunni var einnig komið vor. 5 bjartir básar kynntu ísland fyrir 5.000 innkaupastjórum frá víðri ver- öld. Með tilkomu nýs sýningar- salar (Hal H) er sýningin í Bella Center orðin stærsta og mikil- vægasta húsgagnasýning í Evrópu. Nú eru ekki aðeins sýnd húsgögn, heldur einnig skraut- munir fyrir hús og heimili, lampar og textil. íslenzku fyrirtækin fimm sem seljum kannski ekki svo mikið, en það sem við seljum verðum við að selja dýrt. Gildir þetta einnig hjá okkur íslendingum. Að sýningunni í Bella Center lokinni, er rétt að staldra við og líta um öxl. íslendingar seldu vel á þessari sýningu, og er það að sjálfsögðu aðalmarkmiðið, en slíkar vörusýningar eru einnig kjörið tækifæri til að kynna land og þjóð. Á komandi mánuð- um er því mikið verk að vinna fyrir útflutningsmiðstöð Iðnað- arins að treysta og efla ný og gömul viðskiptasambönd. Fallegur og létt- ur húsgagnastíll

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.