Morgunblaðið - 26.05.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.05.1978, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1978 37 annad. Er spurt var um vístun barnanna utan skólatíma og hvaða óskir vasru um hana kom í Ijós aó 57% allra skólabarna ð svæðinu dvelja hjá móður á eigin heimili og 35% ð eigin heimilí eða annars staðar. Aöeins 8% allra skólabarna dvelja á skóladagheimili, en foreldrar 34% óska eftir pví að börn sín geri Það. í öörum spurningum um skóla voru nefndar óskir um samfelldan skóla með heimanámi og lengingu skólatímans í pví sambandi. Þá hafði mikill meirihluti forráöamanna barnanna áhuga á auknum kynnum af skólastarfinu. Hjá börnum fæddum 1972 kom í Ijós að nú dvelur tæplega helming- ur peirra á heimili sínu allan daginn, en aðeins 16% foreldra telja pað æskilegt. í skóla voru 10% og á dagheimilum eða í leikskóla voru 45%. Hins vegar vilja 69% foreldra aö börn sín sáu á dagheimilum eöa í leikskóla og 15% að pau séu í skóla eða á skóladagheifnili. Þá óskaði tæplega helmingur foreldr- anna eftir nánari kynnum af peim stofnunum sem börn peirra eru á og 15% peirra óskuðu eftir lengingu á vistunartíma stofnananna. Vistunarrými á dagheimilum eru flest fyrir aldurinn tveggja til fimm ára, enda er rúmlega helmingur barna á pessum aldri annað hvort (leikskóla eða á dagheimili. Að mati foreldra er Þetta Þó of lágt hlutfall og telja Þeir að tæplega 90% barnanna ættu að vera á Þessum stofnunum ef vel ætti aö vera. Níu prósent foreldranna telja að börnin 2. RAGTIME f REYKJAVÍK 14 manna ,,big band“ Björns R. Einarssonar flytur dagskrána „Ragtime í Reykjavík“. 3. LJÖD TÓMASAR GUÐMUNDSSONAR Rúrik Haraldsson flytur Ijóðin, Laugavegur, Heyskapur í Róm, Augun þín, Þjóðvísa og Kosningar, eftir Tómas Guðmundsson, ásamt hljómsveitinni Melchior og ungri söngkonu, Kristínu Jóhannsdóttur. Barnagæsla og leiktæki s.s. hin vinsælu sjónvarpsspil verða í anddyri Laugardalshallarinnar fyrir börn þeirra, sem sækja hátíðina. Svo að segja má að það verði í raun hátíð allrar fjölskyldunnar LÁTIÐ YKKUR EKKI VANTA - MÆTUM ÖLL Z-D_ 1. LÚÐRASVEIT REYKJAVÍKUR heldur útihljómleika á anddyri Laugardalshallar, þeir byrja að leika kl. 20.15. eru nær eingöngu Þriggja ára börn | sem sótt heftir verið um pláss fyrir. Aðeins 6% barnanna eru eldri en Það og sýnir Þaö, að aðstandendur Þeirra telja greinilega að Þeir hafi „misst af lestinni", Þar sem hinn langi biðtími sé Þess valdandi að börnin komist að rétt áður eða eftir að pau yrðu að hætta á leikskólun- um. Er athugaö er hvar Þessar stofn- anir eru staösettar kemur í Ijós að 44% Þeirra eru innan heildarkönn- unarsvæðisins (könnun náði einnig til barna sunnan Hringbrautar en Þá aðeins til fjóðungs Þeirra). Ekkert dagheimili reyndist hins vegar vera norðan Hringbrautar. Eins og fyrr sagði telja foreldrar barna fæddra 1976 æskilegt, að börnin dvelji á dagheimili eða leikskóla, en aðeins 5% gera Það nú. Þá kemur í Ijós að aöeins 10,5% vilja aö börnin dveljist hjá móöur sinni á daginn, en 39% Þeirra gera Það í dag. Sama hlutfall vill að Þau séu í einkavístun hálfan eða allan daginn, en Þaö er nær helmingur barnanna nú. Nær helmingur foreldra barna sem fædd eru 1977 vill að Þau séu í dagheimilis- eða leikskólavist á daginn, en aðeins 2% barnanna eru Það. Hins vegar eru 48% barnanna nú eingöngu hjá móöur enda pótt Framhald á bls. 62. 4. BRIMKLÓ Hljómsveitin Brimkló og Björgvin Halldórsson flytja nokkur skemmtileg lög. Könnun á dagyistun barna í gamla vesturbænum: 5. ÓVÆNT ATRIÐI Leyndarmál þar til á hátíðinni. 6. ÁVÖRP Aöalræöu kvöldsins flytur borgarstjórinn í Reykjavík, Birgir ísleifur Gunnarsson, en auk hans flytja þau Albert Guömundsson, Davíö Oddsson, Elín Pálmadóttir, Sigurjón Fjeldsted og Þuríöur Pálsdóttir stutt ávörp. Kynnir, Ólafur B. Thors. Eftirspumin eftir leikskólum o g dagheimilum sifellt meiri UM 34% foreldra sem eiga börn fædd á árunum 1967—‘71 og búa í gamla vesturbænum vilja að börn Þeirra dvelji á skóladagheimilum utan skólatíma, en 66% að Þau dvelji á heimili sínu, að Því er fram kemur í könnun ibúasamtaka Vest- urbæjar og Dagvistarsamtakanna á dagvistun barna sem fædd eru 1967—‘78. Þá kom einnig fram í könnuninni að 49% foreldra sem eiga börn fædd 1972 vilja að Þau dvelji í leikskóla, 20% foreldranna að Þau dvelji á dagheimilum og 15% að Þau dvelji í skóla og skóladagheimili. Aöeins 16% for- eldranna vilja að börnin séu á heimili sínu allan daginn. Foreldrar barna, sem eru fædd á árunum 1973—‘75, vildu flestir, eða 49%, aö börn Þeirra dveldu á leikskóla, 40% vildu að Þau dveldust á dagheimili og 9% vildu að börnin dveldust hjá móður sinni á daginn. 77% foreldra sem eiga börn fædd 1976 vildu að börnin dveldust á dagheimilum eða á leikskólum, og en samsvarandi tala hjá foreldrum barna sem fædd eru 1977 er 48%. Könnunin náði til allra barna upp í 10 ára aldur í gamla vesturbænum, en Það er svæðið sem afmarkast af Lækjargötu, Fríkirkjuvegi, Sóleyjar- götu og Hringbraut. Alls reyndust 658 börn á Þessum aldri vera búsett á svæðinu samkvæmt manntali 1. desember síðastliðinn. Það kom í Ijós er spyrjendur fóru í hús, að nokkur brögð voru að pví að Þessi börn voru flutt. Hins vegar náðist til 41 barns sem ekki var á svæðinu samkvæmt manntali. Sé athugað hvar á svæðinu börnin eru einkum búsett, kemur í Ijós að af börnum á aldrinum 7—10 ára (skólabörn) búa 57% norðan Túngötu, en 43% sunnan hennar. Af yngri hópnum, pað er barna á aldrinum 0—6 ára, bjuggu 63% norðan Túngötu, en aðeins 37% sunnan hennar. í könnuninni kemur einnig fram í athugasemdum foreldra skólabarna óánægja með aðstööu barna í hverfinu. Það vantar tilfinnanlega útiviatarsvæði og var bent á lokun Hrannarstígs sem umferðargötu og að nýta garðinn á horni Túngötu og Garðastrætis sem leiðir til úrbóta. Þá var í athugasemdum foreldra lögð mikil áherzla á félagsmiðstöö eða skóladagheimili. Almennar kvartanir voru um umferðarhættu hjá forráðamönnum allra aldurs- hópa og tekið fram að brýn pörf væri á aðgerðum til aö draga úr umferðarhraða og beina umferð sem ekki ætti erindi inn í hverfið eigi að vera hjá mæðrum sínum, en enginn telur að Þau eigi að vera hjá svokölluðum „dagmömmum", pó aö 14% barnanna séu Það nú. Af Þeim börnum, sem óskað er eftir að komist á dagheimili, eru 11% á biðlista. Segir í könnuninni, að Þessi lága tala stafi m.a. af Því að neitað sé að skrifa aöra á biðlista dagheimilanna en Þá sem tilheyra forgangshópunum. Af börnum, sem óskað er eftir aö komist á leikskóla, eru ekki nema 33% á biðlista. Við nánari athugun kemur í Ijós, að Það

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.