Morgunblaðið - 26.05.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 26.05.1978, Blaðsíða 18
50 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1978 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Afgreiðslustarf er laust í hannyrðaverslun. Framtíðarstarf. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir mánudag merkt: „Falleg framkoma — 3749“ Hef áhuga Óska eftir starfi viö hönnun á kvenfatnaði. Hef vissa starfsreynslu og þekkingu. Þeir sem hafa áhuga, sendi svar til Mbl. fyrir 1. júní merkt: „Vor — ‘79 — 3745“. Aðstoð Vantar aðstoð á lækningastofu mína. Þarf að hefja störf fljótlega. — Framtíðarstarf. Allar upplýsingar veitta á milli kl. 6 og 7 föstudaginn 26. maí á stofu minni aö Klapparstíg 16. Ragnar Sigurösson læknir Frá Grunnskóla Njarðvíkur Nokkra kennara vantar aö skólanum næsta vetur. Meðal kennslugreina: íslenska, danska, samfélagsgreinar, stærö- fræði og eölisfræði. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma: 92-1369 og 92-2125. Skólanefnd Njarövíkur. Umboðsmaður óskast Hera Modestrik, eitt af helztu fyrirtækjum Danmerkur á sviöi prjóns og T-skyrtum fyrir dömur og börn, óskar eftir umboösmanni á íslandi. Viö munum meö ánægju taka á móti umsókn yöar. HERA MODESTRIK ApS, „Heragárden“, Lind. DK-7400 Herning. Skrifstofumaður Útgeröar- og fiskvinnslufyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa skrifstofumann eöa konu mjög fljótlega. Uppl. er greini aldur, menntun og reynslu sendist Mbl. merkt: „Útgerö — 4487.“ Matráðskona og aðstoðarstúlka óskast í mötuneyti á Krikjusandi frá 1. júní—1. sept. Upplýsingar í síma 53986 eftir kl. 17. Snyrtivöruverzlun Starfskraftur óskast hálfan daginn frá kl. 9—2. Æskilegur aldur 25—30 ára. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 30. maí merkt: „Áhugi — 3484,,. Skrifstofa í vesturbænum óskar að ráöa duglegan starfskraft eftir hádegi eöa hluta úr degi tii aö annast kaffistofu og ræstingu ásamt sendiferöum. Uppl. sendist í pósthólf 1195 merkt: „Starfskraftur". Laus staða Staöa framkvæmdastjóra viö Heilsugæslu- stööina í Borgarnesi er laus til umsóknar (hálft starf). Laun samkvæmt launakerfi BSRB. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist stjórn Heilsugæslu- stöövarinnar Co. Guömundur Ingimundar- son formaöur Borgarnesi, fyrir 10. júní n.k. Upplýsingar í síma 93-7271, 7173. Fyrir hönd stjórnar Heilsugæslustöövarinnar Ðorgarnesi Guömundur Ingimundarson. Fatapressa Laghentur starfskraftur óskast viö fata- pressun. Framtíöarvinna. Upplýsingar á staönum til kl. 4. (Ekki í síma.). Fataverksmiðjan Gefjun Snorrabraut 56 Nemi í framreiðslu Óskum eftir aö ráöa nú þegar nema í framreiösluiön. Upplýsingar hjá yfirþjóni í dag og næstu daga. Hótel Holt Bergstaöastræti 37 Járnsmiður eöa maöur vanur rafsuöu óskast í fast starf viö viðgerðir og viöhald. Uppl. hjá verk- stjóra. Jón Loftsson h.f., Hringbraut 121. Staða ritara í menntamálaráöuneytinu er laus til umsóknar. Vélritunarkunnátta nauösynleg og nokkur þekking í dönsku og ensku æskileg. Laun samkvæmt launakerfi ríkis- starfsmanna. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist ráöuneytinu fyrir 5. júní n.k. Menntamálaráöuneytiö, 23. maí 1978. Góð laun Óskum eftir aö ráöa sölukonu í sjálfstætt starf. Umsækjandi þarf aö: hafa bíl til umráöa, geta iesiö ensku, geta unniö sjálfstætt, vera eldri en 25 ára. Fyrir konu, sem er samviskusöm, áreiöan- leg og vinnuglöð býöur starfiö upp á mikla tekjumöguleika. Umsóknum skal skilaö til Morgunblaösins fyrir miövikudaginn 31. maí merkt: „G — 4488“. Atóm h.f. Klapparstíg 37. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Kópavogur Aðalfundur Digranesssafnaðar verður hald- inn í safnaðarheimilinu viö Bjarnhólastíg fimmtudaginn 1. júní og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Sóknarnefndin. Veiðimenn — Veiðivötn Veiöi hefst í Veiöivötnum á Landmanna- afrétti þriöjudaginn 20. júní n.k. Sala veiöileyfa veröur aö Skaröi, Landssveit, sími um Meiritungu. Steypubílar 3 KBM steypubílar til sölu ódýrt. DKr 28.000- bíllinn. Einnig steypuhrærivélar. Veröið er frá verksmiöju vorri í Danmörku, án söluskatts. Demltas, Vævergaden 20, KD-2690 Karlslunde, Danmark. Sími 03-15-11-33. Hjartans þakklæti til allra, sem glöddu mig á 90 ára afmæli mínu, meö skeytum, blómum og gjöfum. Siguröur Grímsson frá Nykhól Útboð Vatnsveita Akureyrar óskar eftir tilboöi í aö þyggja 4000 rúmmetra neysluvatnsgeymi. Útboösgögn veröa afhent í verkfræöiskrif- stofu Sigurðar Thoroddsen Glerárgötu 36 Akureyri frá og meö þriöjudeginum 23. maí n.k. gegn 30.000 króna skilatryggingu. Tilboöum skal skilaö til Vatnsveitu Akureyr- ar Geislagötu 9 fyrir kl. 12 á hádegi mánudaginn 5. júni n.k. Tilboö veröa opnuö í fundarsal bæjarráös Geislagötu 9 Akureyri þriöjudaginn 6. júni .n.k. kl. 11 f.h. Vatnsveita Akureyrar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.