Morgunblaðið - 28.05.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.05.1978, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1978 5 Verkfall í verksmiðju Rudys Klukkan 20.30 í kvöld verður sýndur fjórði þáttur bandaríska myndaflokksins „Gæfa eða gjörvileiki". í þessum þætti segir frá því er starfsmenn í verksmiðju Rudys leggja niður störf að undirlagi auðkýfingsins Esteps, sem vill knésetja Rudy. Talsmaður verkamanna neitar að setjast að samningaborði. Wesley tekur afstöðu með frænda sínum, en Ramona, sem fylgir föður sínum að málum, segir honum til syndanna. Þátturinn er rúmlega klukkustundar langur og er náttúrlega sendur út í lit. ávallt í sérf lokki Beint dagfiug með stórum þotum án millilendingar, lækkar ferðakostnaðinn og forðar fólki frá þreytandi næturferðalögum og töfum vegna millilendingar. Gisti- staðir í hæsta gæðaflokki. Allar íbúðarbyggingar og hótel með fullkominni að- stöðu og einkasundlaugum. Skrifstofur Sunnu með þjálfuðu islenskú starfsfólki veita Sunnufarþegum ómetanlega aðstoð. Þrátt fyrir allt þetta eru Sunnuferöir yfirleitt ekki dýrari, en aðrar ferðir sem bjóðast. SVNNA REYKJAVÍK: BANKASTRÆTI 10 - SÍMI 29322. AKLREYRI: HAFNARSTRÆTI 94 - SÍMI VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK í M ALGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR Þl; AUG- - LÝSIR í MORGUNBI.AÐINT Annað kvöld klukkan 21.00 verður sýnd í sjónvarpi brezk sjónvarpskvikmynd, sem nefnist „Mirage-málið". Mynd þessi er byggð á sönnum viðburðum, er áttu sér stað er ísraelsmenn fóru að huga að endurnýjun flugflota síns í kjölfar sex daga stríðsins 1967. Borðstofuhúsgögn sem þú vilt eiga ENSKU HEPPLEWHITE MAGHONY-HÚSGÖGNIN ERU í SÉRFLOKKI DÚNA Síðumida 23 - Sími 84200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.