Morgunblaðið - 28.05.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.05.1978, Blaðsíða 7
MÖRGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1978 7 HUG f f* VEKJA Jon Auðuns Þaö fer minna fyrir kirkjulegum fréttum í ís- lenzkum fjölmiölum en menn eiga aö venjast víöa annars staöar, en ekki geta þær síður verið efni í sunnudagshugvekju en sitt hvaö annað. Ég las fyrir fáum dögum nýja frétt í danska tímaritinu Kirkehjælp, sem erindi á til þeirra, sem þessar greinar mínar lesa. Aö forgöngu evan- gelísku kirknanna í Austur-Þýzkalandi var ný- lega haldinn sameiginleg- ur fundur fulltrúa ríkis- stjórnarinnar og evan- gelísku kirknanna þar í landi. Erich Honecker ríkis- Öllu þessu hafa kirkjurnar í Austur-Þýzka- landi fagnaö sem óvæntri tilslökun ríkisvaldsins, aö því er virðist nær einróma. Borgin Eisenhuttenstadt var upphaflega ætluö sem dæmigerð fyrirmyndar sósíalísk borg, þar sem engar kirkjur yröu leyföar, en áriö 1952 var loks leyft vegna þrýstings trúaöra, aö í útjaöri borgarinnar mætti standa vagn meö 26 sætum tii trúariðkana. Aösókn varö slík, aö þegar á næsta ári var leyft í staö vagnsins tjald, sem rúmaöi 160 manns, og enn ári síðar „kirkju- braggi“. En fyrir þraut- seigju og sívaxandi á þaö, aö meiöur trúarinn- ar stendur dýpri rótum í mannssálinni en svo, aö ofsóknir felli þann meiö. Skýrslum og fregnum þaöan aö austan um þaö er óhætt aö trúa, aö þar vex kristinni boöun ás- megin, einnig meöal menntalýös og iönmennt- uöu stéttanna, og sýna þó síöustu ógnvekjandi fréttir þaðan aö austan, aö vægöarlausum vopnum er vegiö aö samvizku- og tjáningarfrelsi manna. í frönsku stjórnbylting- unni undir lok 18. aldar var markvisst aö því unnið aö uþþræta kristindóminn í því gamla menningarríki. En hvernig fór? Af meiöi Ljós og skuggar austantjalds leiötogi iagöi áherzlu á mikilvægt starf kirknanna í þjónustu mannúðar og friöar, og kvaö alla borg- ara án tiilits til lífsskoöana og trúar eiga kröfu á sömu þjóðfélagsaðstöðu, einnig til menntunar. Kom þá fram í ræöum fulltrúa hinnar kommúnísku ríkis- stjórnar nokkur tilslökun í garö kirkju og kristni. Eins og þaö, aö kirkjunum skyldu gefnir möguleikar til aö boöa trú sína í ríkissjónvarpinu á stór- hátíðum. Schönherr bisk- up fékk aö tala í 10 mínútur á föstudaginn langa í sambandi viö þaö aö Jóhannesarpassía Bachs var flutt. Kirkjunnar menn vænta þess, aö e.t.v. flytji austur-þýzka sjónvarpiö sex sinnum á ári 20 mínútna þátt á vegum kirkjunnar. Auk þess búast menn við, að einu sinni í mánuði flytji austurþýzka hljóövarpið kirkjulegar fréttir í 15 mínútur, en þaö hefur áöur flutt klukkustundar- langa guösþjónustu á sunnudagsmorgna. Þá var sú tilslökun ?rá fyrri reglum boöuö, aö leyfð mundi verða kristin sálgæzla í fangelsum og elliheimilum ríkisins, leyfö- ur yröi eitthvaö aukinn innflutningur á bókum og tímaritum vesturlanda til kirkulegra þarfa, og enn- fremur aö kirkjulegt barnastarf leyföist og fengi hliöstæöan fjárstyrk viö barnastarf kommún- ista. safnaöarlíf á nú að leyfa trúarlega miöstöö meö kirkju. Vaxandi þátttaka fólks í kristilegu starfi í Austur-Þýzkalandi vekur kommúnistum ugg. Á þaö bendir sú staöreynd, aö nú hefur hinn „sósíalíski einingarflokkur" ákveðið, að næstu tvö ár skuli haldin námsskeiö í „vísindalegu guðleysi" og háskólanemendur skyld- aöir til aö sækja þau námsskeið tvö síðustu háskólaár sín, einkum kennarar, heimspekingar og stúdentar í þjóöfélags- fræöum, og því lýst yfir aö trúarleg lífsskoöun sé meö öllu ósamræmanleg vísindunum. Samtímis hefur „hin frjálsa þýzka æska“ skipaö meölimum sínum aö sækja „námsár í guöleysi". Jafnframt fækkar stórum guðfræöi- stúdentum viö háskólana, en þeim fjölgar verulega, sem sækja nám í guö- fræöi- og prestaskólum á vegum kirkjunnar. Þessar nýju fréttir frá kommúnistaríkinu eru raunar ekkert einsdæmi austantjalds, og þær eiga aö vera efni til hugvekju kristnum mönnum hvar sem er. Sú saga er ekki ný og hefur víðar gerzt en í löndunum austantjalds, aö ráöist skyldi aö rótum trúarinnar. Og menn héldu aö þar væri auövelt tafl aö tefla til sigurs, en raunin oröiö önnur. í Sovét-Rússlandi reka menn sig í æ ríkari mæli trúarinnar voru raunar margar greinar höggnar, og sumar þeirra mátti aö ósekju höggva. En stofn- inn stóö og varðveitti lífsmagn fyrir nýjar grein- ar þótt rómverska kirkjan í Frakklandi væri í nánu sambandi viö stjórnarfar, sem var dauðdæmt. Svo var einnig um rússnesku kirkjuna undir haröstjórn keisaradæmisins. Þess vegna var sigurinn yfir henni auðunnin þegar veldi zar-stjórnarinnar hrundi. En lokasigur var ekki unninn. Menningaröldur hafa risið, lifaö sitt afmarkaöa skeið og faldur þeirra féll. Þess geymir sagan mörg dæmi. En sagan geymir jafnmörg og augljós dæmi þess, aö ekkert menn- ingarfyrirbæri á jörðu býr yfir því lífsmagni, sem trúin býr. Hún hefir lifaö af allar þær öldur, sem hafa risiö, brotiö fald sinn og fallið í djúþiö. Þaö voru hróðugir menn, sem héldu heim frá Golgatahæðinni og héldu sig hrósa sigri. En merki hans, sem þeir höföu myrt, reis hærra og hærra yfir kumblum þeirra, sem krossinn reistu. Ljós og skuggar skiptast á í lífi kynslóöanna. Skuggarnir hopa, þeim er af æöra valdi markaö skeiö, en LJÓS HEIMSINS geta engin myrkur slökkt. Því geta engin myrkraverk manna valdið. Morgunn í maí eftir Matthías Johannessen myndskreytt af Erró. Síðasta bók þeirra Dagur ei meir seldist upp á örskömmum tíma. Fæst í öllum bókaverzlunum. Almenna bókafélaedð Austurstræti 18. Bolholti 6. sími 19707 sfmi 32620 Vatnsþéttur krossviöur Mótakrossviöur. Birkikrossviöur. Meranti-haröviöarkrossviöur. Riflaöur oregonpine-krossviöur. Riflaöur meranti-krossviöur. Ál/r Timburverzlunin Volundur hf. KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19, SÍMI 85244 Sandspyrnukeppni Kvartmíluklúbbsins veröur haldin aö Hrauni í Ölfusi sunnudaginn 11. júní kl. 2.00 e.h. Væntanlegir keppendur tilkynni þátttöku sína í síma 51273 og 18826 mánudagskvöld 29. maí, þriðjudagskvöld 30. maí, miövikudagskvöld 31. maí, frá kl. 19—21. Kynntar veröa reglur og veittar nánari upplýsing- ar um keppnina. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.