Morgunblaðið - 28.05.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 28.05.1978, Blaðsíða 32
SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1978 vík opnaðir klukkan 9 Sérstakar kjördeildir á Grund, Hrafnistu og i Sjálfsbjargarhúsinu KJÖRFUNDUR hcfst í Reykjavík kl. 9 árdegis og lýkur kl. 23.00. Kjörstaðir eru 12, auk þess sem sérstakar kjördeildir verða í Elli- heimilinu Grund. Hrafnistu og Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12. Annars eru kjörstaðir eftirtaldir> Áiftamýrarskóli. Arbæjarskóii, Austurbæjarskóli. Breiðagerðis- skóli. Breiðhoitsskóli. Fellaskóli, Langhoitsskóli, Laugarnesskóii. Meiaskóli, Miðbæjarskóli, Sjó- mannaskóli og Ölduselsskóli. Á kjörskrá eru 56.757. Yfirkjörstjórn hefur aðsetur í Austurbæjarskólan- um og er gert ráð fyrir að talning atkvæða hcfjist þar um kvöldmatar- leytið. AKRANES Kjörfundur hefst á Akranesi kl. 10 og stendur til kl. 23. Kosið verður í Iðnskólahúsinu við Skólabraut. Kjördeildir eru tvær, kjördeild 1, Akurgerði — Merkurteigur, og kjördeild tvö, Presthúsabraut — Ægisbraut. Á kjörskrá eru um 3000 manns. KEFLAVÍK Kosning hefst í Keflavík kl. 10 árdegis og lýkur kl. 23. Kosið verður í barnaskólanum og þar hefur kjörstjórn aðsetur. NJARÐVÍKUR Kjörfundur hefst kl. 10 árdegis og lýkur kl. 23. Kosið verður i litla salnum í félagsheimilinu Stapa. Á kjörskrá eru 1047. SELFOSS Kjörfundur fer fram í gagnfræða- skólanum og er gengið inn um Fyrstu tölur um kl. 23.30 Gert er ráð fyrir að fyrstu tölur úr borgarstjórnarkosn- ingunum í Reykjavík liggi fyrir ekki seinna en kl. 23.30 í kvöld. Björgvin Sigurðsson formaður yfirkjörstjórnar sagði í samtali við Morgunblaðið í gær, að yfirkjörstjórn hefði sitt aðal- setur í Austurbæjarskólanum. Ef allar áætlanir stæðust, yrði kjörstjórn lokuð inni í skólan- um um kvöldmatarleytið og yrði þá væntanlega hægt að hefja talningu. vesturdyr, og hefst kjörfundur kl. 9 árdegis og lýkur kl. 23. Á kjörskrá eru 1848. GRINDAVÍK Kjörfundur hefst í Grindavík kl. 10 árdegis og lýkur kl. 23. Kosið verður i barnaskólanum. Á kjörskrá eru 954. AKUREYRI Á Akureyri hefst kjörfundur kl. 9 árdegis og lýkur kl. 23. Sem fyrr verður kosið í Oddeyrarskóla og eru kjördeildir 9. KÓPAVOGUR í Kópavogi hefst kjörfundur kl. 10 árdegis og lýkur kl. 23. Kjörstaðir eru tveir. I Víghólaskóla er kjörstað- ur fyrir þá sem búa í Austurbæ og þar verða 4 kjördeildir. Kjörfundur fyrir þá sem búa í Vesturbæ er í Kársnesskóla og þar verða 3 kjör- deildir. Skipting miili austur- og vesturbæjar miðast við gjána. Á kjörskrá í Kópavogi eru 7869. GARÐABÆR Kjörfundur verður í Flataskóla við Vífilsstaðaveg og hefst hann kl. 9 árdegis og lýkur kl. 23. Á kjörskrá eru 2391. HAFNARFJÖRÐUR Kjörfundur í Hafnarfirði hefst kl. 9.30 árdegis og lýkur kl. 23. Nú verða kjörstaðir í fyrsta sinn tveir: í Lækjarskóla fyrir þá, sem búa sunnan Reykjavíkurvegar, og í Víðistaðaskóla fyrir þá, sem búa Framhald á bls. 22 Matthías Bjarnason tryggingaráðherra. sem Matthias Bjarnason, heil- brigðis- og tryggingaráðherra setti í júnflok 1977 og voru síðan samþykkt á Alþingi, er það kom saman. Lögin voru sett í kjölfar ákvörðunar ríkisstjórnarinnar. Inntak laganna var að hækkun lífeyrisgreiðslna, sem leiddu af samkomulagi um kaupgjalds- hækkun, ylli yfirleitt ekki lækkun tekjutryggingargreiðslna frá al- Framhald á bls. 29. Minnispunktar fyrir kjósendur D-listans Arinbjörn RE 54 við togarabryggjuna í gær. Ljósm. Ól. K.M. Þessi mynd var tekin í brú Arinbjarnar RE 54 í Reykjavíkurhöfn í gærmorgun. Talið frá v.i Magnús L. Sveinsson, borgarfulitrúi, Birgir ísieifur Gunnarsson, borgarstjóri, Jón Sveinsson, forstjóri og síðan koma eigendur Sæfinns h.L, Magnús Gestsson, Heiðar Gestsson og Birgir Guðjónsson, sem jafnframt vcrður skipstjóri á Arinbirni. Glæsilegur skut- togari bætist nú í flota Reykvíkinga Arinbjörn afhentur frá Stálvík í næstu viku í GÆRMORGUN kom í fyrsta sinn til Reykjavíkur hinn nýi skuttogari Sæfinns h.f. í Reykjavík, Arinbjörn RE 54. Arinbjörn sem smíðaður er hjá Stálvík h.f. í Garðabæ er fyrsti togarinn sem smíðaður er innan- lands fyrir Reykvíkinga, og verður togarinn formlega afhentur eigend- unum í lok næstu viku, ef allar reynslusiglingar ganga vel. Þegar Arinbjörn var lagstur að bryggju í Reykjavík skoðuðu nokkrir gestir skipið og meðal þeirra var Birgir ísleifur Gunnarsson borgar- stjóri. Jón Sveinsson forstjóri Stál- víkur gat þess er hann sýndi mönnum togarann, að hann væri svo til eins að allri gerð og Eíín Þorbjarnardóttir frá Suðureyri, sem lokið var við í Stálvík á s.l. ári. Sagði Jón að fyrsta hálfa árið sem Elín Þorbjarnardóttir hefði verið að veiðum, hefði rekstur skipsins geng- ið ákaflega vel og verið með næst mesta aflaverðmæti togara landsins á því tímabili. Þá kvaðst Jón vona að togarinn ætti eftir að færa Reykvík- ingum mikinn afla að landi og um leið skapa mikla atvinnu. „Það er fagnaðardagur fyrir Reyk- víkinga þegar jafn glæsilegt skip og Framhald á bls. 29. 12 kjörstaðir í Reykja- Stórbætt kjör aldr- aðra og líf- eyrisþega ALMANNATRYGGINGAR hækka frá og með 1. júní um 15%, eins og skýrt var frá í Morgunblaðinu í gær. Hækkun þessi' kemur á allar lífeyris- greiðslur Tryggingastofnunar ríkisins vegna bráðabirgðalaga Fannst látinn í N authólsví kurlæk UTANB/EJARMAÐUR um þrí tugt fannst í gærmorgun látinn í Nauthólsvík. Ilann hafði drukkn- að í læknum. Að sögn rannsóknarlögreglunn- ar var í gærmorgun ekki vitað nánar um tildrög þessa máls. Það var um níuleytið í gærmorgun að fólk kom að læknum og varð þess þá vart, að maður var á floti í læknum. Fólkið gerði lögreglunni þegar aðvart en þegar komið var á staðinn reyndist maðurinn látinn og sýnt að hann hafði drukknað í læknum. Unnið var að frekari rannsókn málsins hjá rannsóknarlögreglu ríkisins í gær. • BIFREIÐAAFGREIÐSLUR D-LISTANS Vesturbæjar-, Miðbæjar- og Melahverfi að Nýlendugötu 45, sími 29377 (3 línur). Austurbæjar-. Hiíða- og Háa- leitishverfi að Reykjanesbraut 12, sími 20720 (4 línur). Laugarnes-, Langholts-, Voga-, Heima-, Smáíbúða-, Bústaða-, Fossvogs- og Árbæjarhverfi í Skeifunni 11, símar 84848 — 35035. Breiðholtshvcrfin að Seljabraut 72, sími 76366 (3 línur). í þessum símum er hægt að óska eftir akstri á kjörstað og einnig geta þeir, sem vilja aka fyrir D-listann á kjördag, haft samband við þessar skrifstof- ur. • ALMENNAR UPPLÝSINGAR Allar almennar upplýsingar vegna kosninganna í dag, svo sem kjördeildir, o.fl., eru gefnar á vegum D-listans í síma 82900 (5 línur) • SJÁLFBOÐALIÐAR D-listann vantar fólk til marg- víslegra starfa á kjördag. Þeir sem vilja leggja D-listanum lið með starfskröftum sínum í dag, hringi vinsamlegast í síma 26562 eða 27038 eða mæti í starfsstöð v/ sjálfboðaliða í Skeifuna 11 (að sunnanverðu). • UTANKJÖRSTAÐA ATKVÆÐAGREIÐSLA OG KJÖRSKRÁ Upplýsingar um utankjörstaða- atkvæðagreiðslu og kjörskrá eru gefnar í símum 84751 — 84302 _ 84037 - 85547.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.