Morgunblaðið - 04.06.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.06.1978, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JUNI 1978 s A 111 ■" ■ - 1 " ' ■' --- -- ‘ - 11 '■ Krónur 1.900.00 Seljum á morgun mánudag og þriöjudag nokkurt magn af buxum, þar á meöal gallabuxur fyrir 1.900.00 kr. stykkiö. Ennfremur danska tréklossa (leöur) fyrir kr. 2.900.00. Fatasalan Tryggvagötu 10. MS sn MS MS an IVIY augl V^jy TEIKh MDAM m m-mm VSINGA- JISTOFA ÓTA Aóalstræti 6 simi 25810 Sumarhótelin vinsælu á 11 stöðum SÉRTILBOÐ HÓTEL EDDU Sumariö 1978 SÆLINGSDALUR • EDDU HÓTELIN bjóöa yöur nú kostakjör. Ef þér dveljiö samfleytt 3 nætur eða fleiri á sama hóteli fáiö þér 30% afslátt af gistingu og morgunveröi. gisting í tveggja manna 3 nætur 4 nætur 5 nætur 6 nætur herbergi og morgunveröur pr. mann: 7.800.- Til þess aö geta notiö þessara kostakjara veröiö þér aö panta og greiöa gistinguna fyrirfram. Móttaka pantana hefst 5. júní og stendur til 20. júní eöa meöan hótelrými er fyrir hendi. 10.400- 13.000- 15.600- Allar nánari upplýsingar eru veittar í afgreiöslu Feröaskrifstofu ríkisins aö Reykjanesbraut 6 eöa í símum (91) 11540 og 25855. FERÐASKRIFSTOFA RlKISIlVS Flugleiðir auglýsa Hlutabréf í Flugleiöum h.f. eru til sölu í hlutabréfadeild félagsins, aöalskrifstofu, Reykja- víkurflugvelli. Hlutabréfadeild er opin daglega frá kl. 9—16. FLUGLEIÐIR HF. Vorum aö fá nýja send- ingu af Levis gallabuxum. DIESEL Viö útvegum dieselvélar og fylgihluti til ísetningar í ýmsar geröir bifreiöa. Frekari upplýsingar gefur HAFRAFELL HF VAGNHÖFOA 7, SÍMI 85211 S dum öllum íslenzkum sjómönnum árnaöaróskir á hátíðisdegi þeirra 4. júní. Sambandsskipin eru í stöðugum siglingum til meginlands Evrópu og til Ameríku. Upplýsingar um umboðsmenn vora erlendis veittar á skrifstofu vorri og í síma 28200. M/s JÖKULFELL M/s DÍSARFELL M/s HELGAFELL M/s MÆLIFELL M/s SKAFTAFELL M/s HVASSAFELL M/s STAPAFELL M/s LITLAFELL SKIPADEILD SAMBANDSINS Ad gefnu tilefni Svo sem kunnugt er hefur Ferðaklúbburinn Ameríkuferðir í hyggju að efna til ferða fyrir félaga sína á aldarminningar- hátíðina í Norður-Dakota á þessu sumri. Viljum við af þessu tilefni benda fólki á hinar sérlega hag- kvæmu ferðir Flugleiða til Chicago. Viljum við nota þetta tækifæri til að þakka fólki þá velvild og áhuga sem það hefur sýnt Ferða- klúbbnum. Hann mun vinna áfram af alefli að kynnum milli íslend- inga og frænda þeirra vestanhafs, m.a. með mannfundum víðsvegar um landið, kvikmyndasýningum og fleira og greina jafnharðan frá því sem markverðast er að gerast í málefnum hans. Við ítrekum svo ábendingu okkar um hinar hagkvæmu ferðir Flugleiða til Chicago. Skrifstofa klúbbsins er til húsa í Garðastræti 4. F.h. Stjórn Ferðaklúbbsins Ameríkuferðir Helgi Vigfússon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.