Morgunblaðið - 04.06.1978, Side 7

Morgunblaðið - 04.06.1978, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 1978 7 eftir séra Jón Auóuns HUG VEKJA Þótt nú sé stórlega breytt um farkosti og aöstöðu þeirra, sem sjóinn sækja, frá því sem áöur var, er þaö engan veginn veizlu- hjal eitt á Sjómannadegi, aö talað er um „hetjur hafsins“. Sjómenn búa enn á ýmsa lund viö haröneskjulegri kjör en flestir þeir, sen á þurru landi eiga starf og stríö Ég gríþ til gamallar sögu um hetjulund á hafinu, sögu um mann, sem manndómsþrek sýndi hvaö mest þegar hættan var mest á skipi, sem var aö liðast í sundur. Ég gríp til sjóferðarsög- unnar af Páli postula, sem fylgdarmaöur hans reit og varö- veitt er í Postulasögunni. Sú mynd af Páli, sem þar er sýnd, er hvaö stórfenglegust allra mynda af honum, og var hann þó hvergi smár. Um niðdimma nótt er varnar- laust skip aö hrekjast á leið vestur til Rómaborgar. í 14 sólarhringa hafa geysað stormar og ægilegt öldurót lamiö skip meö 276 manns innanborðs og þar á meöai allmarga fanga. Skipstjórnarmenn og hásetar hafa gefið upp alla von um aö komast lífs aö landi, og í vonleysisskelfingunni hafa ætluöu aö myröa Pál austur í Antíokkíu, hafði hann tekiö þaö ráö, aö skjóta máli sínu undir dóm keisarans í Róm, og því er hann meö öörum föngum á þessu skipi. Um myrka nótt, meðan óveöriö lætur verst og angistarvein ör- væntingarfullra manna, frjálsra og fanga, keppast á viö öskriö í storminum og ískrið í skipinu, sem er aö liöast í sundur, leitar hinn aldni postuli inn í heim, sem honum var kunnugur: Hann knýr dyra í bænaheiminum, sem haföi margsinnis áöur veitt honum öryggi og styrk í miklum mann- raunum. Hann hneigir höföi og biöur. Hann þarf ekki friðaðan bænaklefa til aö finna guös- nálægöina, ekki skartsklæöi klerka eöa höfuöbúnaö biskupa. Mitt á meöal glæpamanna og annars lausungalýös, meöal manna, sem sumir æpa af örvæntingu en aðrir eru orölausir af dauöaangist, er postulinn ótruflaöur á bæn. Hann heyrir ekki veiniö í vetrarstorminum, hann sér ekki æöandi öidurótiö, því aö um hann lykur friöur bænarinnar, vængjatök eilífðar- innar faöma hann, hann er horfinn hinum ytra heimi. og deyr. Aftur er gamli Páll í næturmyrkri meö veinandi föng- um. Hann rís á fætur. Meö óhagganlegri rósemi gengur hann fram fyrir skipstjórnarmenn og fanga. Hann segir frá því, sem fyrir hann hafði boriö, og rósem- in, hiö bjargfasta trúartraust gefur oröum hans þunga: „Verið því, menn, meö öruggum huga því aö óg treysti Guði, aö svo muni fara, sem viö mig hefir veriö mælt“. Menn hlusta og hlusta fast á þennan ótrúlega mann og sögu hans. Hér er ógnandi lífsháski framundan, og þá verður viöhorf manna oft annaö en meðan allt leikur í lyndi. Lífsreynslan orkar misjafnt á mennina, og margir, engan veginn allir en margir veröa trúaöir í skóla hennar, og líklega fleiri en okkur grunar, Svo hafa sjómenn margir sagt af sér, og svo varö á skipinu, sem var aö liöast í sundur í brimgaröinum fyrir 19 öldum meö 276 mannslíf innanborðs. Þeir sem þarna heyröu Pál segja frá vitrun sinni, uröu gripnir trúarkrafti hans. Á örlagasund drukku þeir í sig öryggi hans. Þeir hlýddu skipunum hans, uröu Sjóferðasaga þeir gripiö þann kost, aö varpa fyrir borö farmi og áhöldum til aö létta á skipinu, aö þaö veröist áföllum betur. Menn eru hættir aö neyta matar. Þaö hriktir í reiöa og rám, máttarviðir nötra undan átökum storms og æöandi öldu- róts. En svo reynist hér, að í háskanum stælist hjarta hetjunn- ar. Þá stælist stál hins stóra manns. Einn fanganna gengur fram og talar hug í hugfallna menn. Hann tekur umsvifalaust stjórnina í hendur sínar, skipar, og menn hlýöa. Þessum manni, sem fæstir innanborös vita nokk- ur deili á, eiga 276 menn líf aö launa, því aö allir bjargast þeir. Þessa furöulegu sögu má lesa i 27. kap. Postulasögunnar skráöa af sjónarvotti, Lúkasi guöspjallshöfundi, lækni Páls postula og vini, sem fer meö honum þessa ferö. Þegar ofstækisfullir Gyðingar Þá lýsir í miönætursortanum Ijós, og svo skýlaust aö yfir allan efa er hasiö sér hann hjá sér standa engil Drottins. Og engill- inn segir: „Vertu óhræddur, Páll, fyrir keisarann átt þú aö koma. Og, sjá, Guö hefir náðarsamlega gefiö þér aila þá, sem meö þér eru“. Sál hins margreynda postula skelfur: Eitt tákniö enn frá þeim herra, sem hann þjónart Einn vottur enn þeirrar undursamlegu handleiöslu, sem hann haföi margreynt áöur! Hinn aldni postuli heyrir ekki lengur ógnandi veðurofsann. Hann minnist þess, aö á bænarstund mörgum árum fyrr haföi hann heyrt Krist uppris- inn segja: „Náö mín nægir þér, því aö mátturinn fullkomnast í veikleika". Hann gat ekki efast. Hér var ekkert aö óttast. Hér yröi öllu meö einhverjum hætti borg- iö. Engillinn hverfur. Ljósiö dvínar alteknir nýrri von, nýju afli, og björguöust allir, en skipiö fórst í lendingu, eins og viö Pál haföi verið sagt í vitruninni. Mikla lexíu læröu samferöarmenn og sam- fangar Páls þessa minnisstæðu nótt, lexíuna um hann, Hinn hæsta, sem yfir börnum sínum vakir. Til þess aö kenna okkur þá lexíu velur Guö margar leiöir, því aö engin ein leiö er öllum fær. Á hættustund hafa margir lært þá lexíu, bæöi sjómenn, sem um höfin sigla, og hinir, sem eiga sína hættuferö á þurru landi. Þá er alvaran framundan, en „... á landamærum lífs og dauða leikur enginn sér“, eins og breiöfirzki sægarpurinn kvaö, þegar honum þótti gálauslega um þau efni talaö. Guö blessi íslenzka sjómenn og sæfarendur alla, hvar um heimshöfin sem þeir fara. KOMDU MED TIL ENGLANDS í SUMAR Enski málaskólinn The Globe Study Centre For English sem staösettur er í borginni Exeter í suövestur Englandi hefur skipulagt 3—7 vikna enskunámskeiö fyrir erlend ungmenni í júlí og ágúst n.k. íslenskur fararstjóri fylgir nemendum báöar leiöir og leiöbeinir í Englandi. Fullt fæöi og húsnæöi á enskum heimilum. Mjög góö enskukennsla hjá reyndum kennurum, einungis á morgnana. Ódýrar skemmti- og kynnisferöir í fylgd fararstjóra. Fararstjóri aöstoöar viö undirbúning fararinnar. Verö frá kr. 130.500. Nánari upplýsingar gefur fulltrúi skólans á íslandi, Böövar Friöriksson í síma 44804 alla virka daga milli kl. 18 og 21 og um helgar. ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU AustinMiniárg:76 Til sölu er Austin Mini 1000 árg. ‘76. Bíll í toppstandi, (nýyfirfarinn). Aöeins staögreiösla kemur til greina. Upplýsingar í síma 84924. SKYNDINIYNDIR Vandaöar litmyndir í öll skírteini. bama&fjölskyldu- Ijósmyndír AUSRJRSTRO 6 SlMI 12644 Undirbúningur alþingiskosninga í Ijósi nýafstaðinna sveitarstjórnakosninga Fulltrúaráö Heimdallar er kvatt til fundar um þau nýju viðhorf sem skapast hafa, þriöjudaginn 6. júní kl. 17.00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Frummælandi Friörik Sophusson. Áríöandi aö allir fulltrúaráösmenn mæti. Friörik Sophusson EZ I I C MZ ^Ljí EZ ^Li^ 104 5 manna bifreiö. Mjög góöir aksturseiginleikar. Framhjóladrifinn, sjálfstæö fjöörun á öllum hjólum, sparneytinn og meö hin viöurkenndu Peugeot gæöi. HAFRAFELL H.F. UMBOÐ A AKURbYRl: Vagnhöfda 7. grms Víkingur S.F. símar: 8521 1 Furuvöllum 11, 85505____________________sími: 21670

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.