Morgunblaðið - 11.06.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.06.1978, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 1978 5 í ÞÆTTINUM „Arfur Nóbels“ í kvöld verður fjallað um bandaríska rithöfundinn Ernest Hemingway, en hann hlaut Nóbels-verðlaunin 1954. Þátturinn hefst klukkan 22.20 og er sýndur í litum. „Fjöldamorð- in í Kolwesi” „Fjöldamorðin í Kolwesi" nefnist ný brezk frétta- mynd, sem sýnd verður í sjónvarpi annað kvöld klukkan 22.40. í myndinni er sagt frá blóðsúthelling- unum í Shaba-héraði á dögunum þegar uppreisnar- og innrásarmenn felldu 12 til 16 hundruð Evrópubúa, sem bjuggu í Kolwesi. Þeim málum lyktaði þannig að Frakkar sendu útlendinga- hersveit flugleiðis inn í borgina. Belgískir hermenn fylgdu í kjölfar þeirra frönsku og í sameiningu tókst þeim að hrekja óvin- ina út úr borginni. Innrás- armennirnir tóku með sér nokkra gísla og höfðu þá með sér yfir landamærin til Angóla, þaðan sem þeir komu. Mikil ógnaröld ríkti í Kolwesi þá viku, sem innrásarmennirnir réðu þar, og fóru innrásarmenn- irnir ránshendi um allar eigur Evrópumanna í borg- inni. Myndin annað kvöld er 15 mínútna löng og í litum. Handunnin Austurlenzk teppi Vegg- og gólfteppi Margar stæröir. Afgan — Afganistan Karachi Bokhara — Pakistan Bænateppi — Pakistan fjölbreyttu úrvali. Skeifan 8, sími 85822. Fyrir börnin í Vörumarkaðinum Flauelsbuxur stæröir 91 — 175 kr. 3.700.- Flauelsbuxur meö vasa á skálm stæröir 105—175 kr. 4.200- Smekkbuxur í úrvali á Vörumarkaösveröi. Mittisjakkar margar geröir, stæröir 4—6 ára, frá kr. 3.735- Skyrtur, uglupeysur, bolir og sokkar, ailt ó vörumarkaösveröi. Strigaskór barna frá kr. 930.- Stígvél barna frá kr. 2.690.-Fallegar vörur á Vörumarkaösveröi. Vörumarkaðurinn hf. Sími 86113. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? l»l U (.f.VSIR l M AI.LT LAM) ÞF.IiAR hl AK.LYSIR I M()R(.l NBLADIM MA BJOÐA ÞÉR ÞAÐ BESTA SEM TIL ER Helios íbúðir Nýjar og glæsilegar íbúðir. Þessar ibúðir eru staðsettar við Arenal ströndina, lengstu bað- ströndinni á Mallorca - nýjar og vandaðar íbúðir sem bjóða upp á öli þægindi s.s. setustof- ur, vínstúkur, sundlaug og stórt útivistarsvæði, leikað- stöðu fyrir börn og fl. 2 þjónustuskrifstofur Sunnu, bamagæsla og leikskóli. Val um fjölda annarra gæða hótela s.s. Royal Magaluf, Royal Torrenova, Portonova, Guadelupe o.fl. Brottfarardagar: 11.-18. júní- 2., 9..-23..-30. júlí. Hótel Londres Estoril í fyrsta sinn reglubundið leigu- flug beint tU Portúgal. Við höfum valið glæsilegt hótel og íbúðir í eftirsóttustu bað- strandabæjunum Estoril og Cascais í aðeins 30 km fjar- lægð frá Lissabon. íbúðirnar Vale Do Sol, Valbon og Hotel Londres. Fjölbreynar skemmti- og skoð- unarferðir og íslenskir farar- stjórar á staðnum. Brottfarardagar: 29. júní - 20. júlí- 10,og31.ágúst.-21.sept - 13. okt. COSTADELSOLl Playamar Lúxusíbúðir í sérflokki. Playamar íbúðimar eru 21 stórhýsi með loftkældum lúx- usíbúðum, með stóru útivistar- svæði, görðum sundlaugum leiksvæðum, veitingastöðum, kjörbúðum o.fl., alveg við beztu baðströndina, skammt frá miðborg Torremolinos. Glæsilegar stofur með harð- viðarinnréttingum, fuUkomn- um eldhúsum, böðum og einu eða tveimur svefnherbergjum. Leikskóli og bamaheimili fyrir Sunnugesti. Brottfarardagar: 16. - 22. júní - 7., 12., 28. júlí - 3., 4., 11., 18., 24., 25.ágúst- 1.-8., 13., sept. KOKA,vinsælar íbúðir Sannkölluð sumarparadis. Aldrei kalt - aldrei ofsahiti. Vegna hagstæðra samninga á heilsársgmndvelli getum við nú boðið sumarferðir til Kan- aríeyja með dvöl á eftirsóttum íbúðarhótelum s.s. Koka, Cor- ona Roja, Corona Blanca og Sun Club. Brottfarardagar: 26. júní - 20. júlí - 10., 31. ágúst - 21. sept. ÓKEYPIS FYRIR BÖRNIN. GRIKKLAND Hotel Appolon Palace Þetta hótel hefur tæplega 300 herbergi, öll mjög vel og nýtískulega búin. Svalir em á hverju herbergi, sem eni loft- kæld, og í öllum er baksviðs- tónlist, þar sem velja má milli þrenns konar tóniistar. Þá eru keilubrautir í húsa- kynnum hótelsins og fimleika- salur með gufubaðstofu. Veitingastofa hótels ins er opin allan sólarhringinn. Einnig hægt að dvelja á Hotel Oasis, Fenix o.fl. Brottfarardagar: 27. júní - 18. júlí - 1., 8., 15., 22., 29. ágúst- 5.-12., 19. sept. (ERMSKRIISTDMN SVNNA BANKASTRIT110 SIMI29322

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.