Morgunblaðið - 11.06.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.06.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 1978 FRÉTTIR í DAG er sunnudagur 11. júní, 3. sunnudagur í TRINITATIS, 162. dagur ársins 1978. Ár- degisflóö í Reykjavík kl. 09.50 og síðdegisflóö kl. 22.09. Sólarupprás í Reykjavík kl. 03.02 og sólarlag kl. 23.54. Á Akureyri er sólarupprás kl. 01.57 og sólarlag kl. 24.31. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.27 og tunglið í suöri kl. 17.56. (íslandsal- manakið). Því mannssonurinn er kominn til að leita að hinu týnda og frelsa pað. — (Lúkas 19, 10.). DRÐ DAGSINS — Reykja vík sfmi 10000. — Akur- eyri sfmi 96-21840. 6 7 8 1 ^ _ ■«12 15 14 ■■ LÁRfcTT. 1. ysta mjólk. 5. tónn, 6. ávexti. 9. reiðihljóð. 10. sund. 11. eldivið, 12. hugarburð, 13. hljómur. 15. viðkvæm, 17. andar teppa. LOÐRÉTT. 1. loftkastala. 2. skyldmenni, 3. hreyfinK, 4. þátt- takendur, 7. málmur. 8. Itk, 12. óhrekjanleir. 14. ben, 1G. dýra- hljóð. Lausn siðustu krosstrátu. LÁRÉTT. 1. svarta, 5. læ, 6. ertuna, 9. Ása, 10. pól, 11. rr, 13. gata. 15. iðan, 17. hrani. LÓÐRÉTT. 1. sleppti, 2. vær, 3. raus, 4. ala, 7. tálgar, 8. nart, 12. rati, 14. ana. 16. ðh. HÚSAMEISTARI ríkisins. í Lögbirtingablaðinu, sem kom út á föstudaginn, er embætti húsameistara ríkisins aug- lýst laust til umsóknar. Það er forsætisráðuneytið sem auglýsir embættið og er umsóknarfrestur til 3. júlí 1978. STÖÐUR. — Þá eru í sama Lögbirtingablaði auglýstar lausar stöður verðlagsstjóra og varaverðlagsstjóra samkv. lqgum nr. 56 frá yfirstand- andi ári um verðlag, sam- keppnishömlur og óréttmæta viðskiptahætti. Það er við- skiptamálaráðuneytið sem tekur á móti umsóknum um þessar stöður og er umsókn- arfrestur til 25. júní næst- komandi. BÚSTAÐASÓKN. Pélags- starf safnaðarráðs efnir til sumarferðar 14. júní næst- komandi, fyrir ellilífeyris- þega í sókninni. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 10 árd. og ekið að þjóðveldis- bænum í Þjórsárdal. Vtent- anlegir þátttakendur eru beðnir að gera viðvart í síma 32855, Áslaug, eða í síma 32756, Sigríður. Á IIREÐAVATNI. í nýju Lögbirtingablaði er birt tilk. frá landeigendum. við Hreða- vatn, að notkun utanborðs- mótora sé bönnuð á Hreða- vatni. sunnudag, eru Jökulfell og Álafoss — væntanleg frá útlöndum. Á morgun, mánu- dag, eru togararnir Bjarni Benediktsson og Vigri vænt- anlegir af veiðum. Munu báðir landa aflanum hér. Þá er Bæjarfoss vætanlegur frá útlöndum á mánudaginn. FRÁ HÖFNINNI Á FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ fór strandferðaskipið Hekla úr Reykjavíkurhöfn í strand- ferð. í gærkvöldi var Vesturiand væntanlegt frá útlöndum og Skeiðsfoss væntanlegur af ströndinni. Um kvöldið fór skemmti- ferðaskipið sem kom á laugardagsmorguninn frá Hjaltlandseyjum. í dag, Veðrið í gærmorgun var suð- iæg átt ríkjandi á land- inu, en hitinn var 3—11 stig, kaidast á Fagurhóls- mýri 3 stig, en mestur hiti á Hjaltabakka 11 stig. Víðast var hitinn 7—9 stig. Hér í Reykja- vík var rigning og súld og SV—5, hitinn 8 stig. Á Akureyri var S—5 skýjað, hitinn 10 stig. Uppi í Borgarfirði, á Sauðárkróki og norður á Staðarhóli var 9 stiga hiti. í fyrrinótt var kald- ast í byggð á Raufarhöfn, eins stigs hiti. Næturúr- koman var mest í Kvígindisdal 11 millim. ÁRIMAÐ HEIULA Meirihlutafundur með leynds BÖMMUDU MYNDATÖKUR „Þaft hefur orftift aö samkomulagl að leyfa engar mynda- tökur”. sagði Kristján Benediktsson þegar Vlsir barfti á dyr á leynifundinum i gær. JÍSii (II ii, -7 *—t(l 111 fl 11 ||ll /li trv^.g' 65 ÁRA er í dag, 11. júni, Einar Ólafsson Látraströnd 26 Seltjarnarnesi. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Ragnheiður Tóm- asdóttir og Guðmundur Hall- dórsson. Heimili þeirra er að Reynimel 51, Rvík. (ÍRIS, Hafnarfirði). USS! Hvað er nú þetta góði, kanntu ekki sósíalískar leikreglur? GEFIN hafa verið saman i hjónaband í Langholtskirkju Elín Sigfúsdóttir og Hinrik Þorsteins. (STÚDÍÓ Guð- mundar) | IVIIIMIMIIMt3ARSFUlOLD [ MINNINGARKORT Mæðrastyrksnefndar fást á skrifstofu nefndarinnar að Njálsgötu 3, sími 14349. K VÖLIh nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík veróur sem hér sexir dagana 9. júní til 15. júní. GARÐSAPÓTEK. En auk þess er LYFJABÚÐIN IÐIINN opin til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardöxum og helgidöxum. en hæirt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardöKum írá kl. 14 — 16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum döKum kl. 8—17 cr hætft að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni og tri klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudÖKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir oK læknaþjónustu eru Kefnar í SfMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum og heIKidöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VlKUR á mánudöKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. IIÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Víðldal. Opin alla virka daKa kl. 14 — 19, sími 7GG20. Eftir lokun er svarað 1 sfma 22621 eða 16597. C IHgDAUIIC HEIMSÓKNARTfMAR. LAND- OllUnnAnUO SPfTALINN. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok ki. 1» til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. KI. 15 tU kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPfTALI. Alla daga kl. 15 «1 kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum og sunnudöKum. kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD. Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LaugardaKa oK sunnudaKa kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til ki. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daKa kl. 15.30 tll kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdögum. — VÍFILSSTAÐIR, DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. A . C ACU 1 ANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu SUrN við HverfisKötu. L^strarsalir eru opnir mánudatta — föstudaKa kl. 9—19. Útlánssalur (veKna heimalána) kl. 13—15, BORGARBÓKASAFN REYRJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. - föstud. kl. 9-22, lauKard. kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBOKASÖFN - Afgreiðala í Þlng- holtsstræti 29 a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum. heilsuhæium oK stofnunum. SÓLIIEIMA- SAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- oK talbókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra. IIOFSVALLASAFN — HofsvallaKötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. oK fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opið mánudaKa til föstudsaKa kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl. 13-19. SÆDÝRASAFNIÐ opið kl. 10-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. oK lauKard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Beritstaðastræti 74. er opið alla datta nema lauKardaKa frá kl. 1.30 til kl. 4. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla d- nema mánudatta kl. 1.30 til kl. 4 síðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánu- daKa til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þrlðjudaita oK föstudaita frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er opið kl. 13-18 alla daKa nema mánudaita. — Stra-tisvaitn. leið 10 frá lllemmtorifi. Vaitninn ekur að safninu um helitar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaita. fimmtudaita oK lauKardaKa kl. 2-4 síðd. VAKTÞJÓNUSTA horKar stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 sfðdeiris til kl. 8 árdeitis oK á heÍKÍdöKum er svarað allan sólarhrinKinn. Sfmlnn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á veitukerfi borKarinnar oK f þeim tilfellum öðrum sem boritarbúar telja siK þurfa «ð fá aðstoð boritarstarfs- manna. UM klukkan 1 í fyrrinótt harst hínitað skeyti um það að tojtarinn ..Mtnja“ hefði sokkið vestur á llala. en i^iipverjar hjama/t um borð í hrezkan toitara í Imperia- list. Síðan hefðu skiphrotsmenn farið um horð f tojtarann Surprise frá llafnarfirði o|t myndu koma með honum til llafnarfjarðar. — Menja var á veiðum oK nýbúið að kasta trollinu. Skömmu eftir kl. 2 varð þess vart að mikill leki var kominn að toitaranum. Varð við ekkrrt ráðið oK siikk skipið klukkan I oK 10 mín. Allir fóru í bátana oK kom hrezki toKarinn á vettvamt. en þeir hiifðu séð til Menju þar sem hún var að sökkva. Menja var 8 ára itamalt skip smfðað f llamborjf- Skipið var talið af vanefnum smfðað oK ótraust." GENGISSKRÁNING NR. 103 - 9. júní 1978. BILANAVAKT Kining hl. 12.00 Kaup Sala i Bandarfltjadollar 259..-.0 260,10 i Sfrrling.spund 171.00 I75J20* i kanadadoliar 231.90 232.10 100 l)an*kar krúnur 1575.30 1585.90* 100 Norskar krónur 1778.60 1789.60* 100 Sa nskar krónur 5601.10 5617.10 100 Finnsk mórk 6017.55 6061.55* 100 Frannkir frankar 5631.30 5617.30* 100 H«lg. frankar 793.10 791.90* 100 Svtssn. frankar 13651.30 13685.90* 100 r.yilini 11590.00 11616.80* 100 V.-Dýzk mHrk 12117.75 12116.45* íoo I.írur 30.11 30.18* 100 Ausfurr. Seh. 1727.10 1731.10* 100 Kscudos 567.50 568.80* 100 IYsetar 325.20 326.00 100 Yc*n 117.11 117.68* * Breyfinit frá síðustu skráninuu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.