Morgunblaðið - 11.06.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 11.06.1978, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 1978 OTISAMKOMA ARSINS DAGANA 30. júní til 2. júlí for fram cin af mciri háttar úti* samkomum sumarsins ojí vcrð- iir hún haidin á Mcljtcrúismcl- um í Eyjafirði. Er 'það Untí' mcnnasamhand Eyjafjarðar ásamt tvcimur uniímcnnasam- hiindum í Saurha’jarhrcppi scm fyrir mótinu standa. Kjiiroróió cr „Ein mcó iillu. Þarna veröur eitthvað fyrir alla, að sönn talsmanna UMSE, m.a. koma fram hljómsveitirnar Brunaliöið ojí Mannakorn, Bald- ur Brjánsson, Ilalli oj; Laddi oj; Ruth Rcjfinalds skemmta svo að citthvað sc ncfnt. Dansað verður á Ivcimur pöllum oj; vcrður hljómsvcitin llver, sem skipuð cr ncmum úr Mcnntaskólanum á Akureyri, við minni pallinn öll kvöldin. Þá verður diskótek alla daj;ana frá kl. 10 á morj;nana oj; fram á nótt. Fleira verður fólki til dund- urs, t.d. mun nýstárlej; bíla- íþrótt verða kynnt, módelfluj; sýnt, reiptoj; verður yfir Eyja- fjaröará oj; knattspyrnulið hljómplotuútKefenda mun oj; knattspyrnulið hljómplötuút- Kefenda mun leika við leynilið, stýrt af Baldri Brjánssyni. Tjaldstæði verða skipulöj;ð oj; þar verða sérstakar fjölskyldu- búðir, auk hjólhýsaplans. Verð- ur j;æsla í höndum sjálfboðaliða á vej;um UMSE. Aðj;aní;ur er ckki ókeypis, heldur kr. 7000 fýrir alla daj;ana oj; að söj;n talsmanna UMSE verða 5000 manns að borj;a sij; inn til þess áð cndar nái saman. r — Utflutnings- bætur Endurtaln- ing í Bogota BoKota. Kolomltíu. 10. júní. Ki-utor. RÍKISSTJÓRNIN í Kolombíu hannaði i daj; alla útifundi um j;crvallt landið oj; hcrti mjiij; á öllum cftirlits ojí iiryj;j;isráðstöf- unum samtímis því scm cndur- talninj; atkvæða í forsctakosninj;- unum var hafin að nýju. Samkvæmt niðurstöðum vann Julio (’csar Ayala, frambjóðandi Frjálslyndaflokksins, mjöj; naum- an sij;ur cn framhjóöandi Ihalds- flokksins Belisario Betancur hcfur ncitað að fallast á þcssa niður- stöðu, krafist endurtalninj;ar oj; lýst því yfir að svik hafi verið í frammi höfö. í kosninj;unum sem fóru fram um síöustu helj;i kusu aðeins .'17.5'/ þcirra sem atkvæðisrétt höfðu. Samkvtemt niðurstöðum fckk Ayala 139.933 atkv.æði um- frani Bclisario. Framhald af bls. 2 maj;n þeirra oj; einnij; þarf að skoða hversu mikið vinnuafl sé að haki hverju búi. Þá er heldur ekki vitað hvort rétt þætti að j;reiða alla þessa fjármuni beint til hænda. Eins oj; sést hér að framan nema niðurgreiðslur oj; útflutn- inj;sbætur, sé þeim deilt niður á bændur, 82,10% af launalið bónd- ans í verðlaj;sí;rundvellinum. Því má bæta við að það eru fleiri en bændur einir, seni hafa framfæri sitt af landbúnaði oj; voru þeir samkvæmt skattframtölum 1976 6.533 en bændur voru 4.477 af þessu. Sem að framan var saj;t hafa komið fram huj;myndir um að Kreiða afurða- ok rekstrarlán beint til bænda. Núverandi afurða- lánakerfi landbúnaðarins er með þeini hætti að afurðasölufélöKÍn fá —Varanlegir vegir til allra byggðarlaga ... Framhald af hls. 1 scm ríkissjóður hcfur á næstu árum af umfcrðinni ok bifreiða- innflutiiiiiKÍ umfram forscndur fjárhiKn 1978. renni til þcssara l’ramkv;cmd;i ok cr áivtlað að það vcrði ckki undir 2000 milljónum króna á mcsta ári (>k va\i að rauiiKÍldi um 10'7 að mcðaltali á ári í fvrirsjáanlcKri framt ið. • Miöaö við þessar forsendur ok l’ast vcrðlaK vr Kt’t't ráð fyrir, að fjármaKn til þessara fram- kvaunda n;cstu 5 árin vcrð um 27 þúsund milljónir króna sem cr kostnaður við fyrsta 5 ára áfanKann. Sjá nánar álitsKcrö málefna- néfndar Sjáifsta'ðisflokksins um samKönKumál á bls. 12 í MorKun- blaðinu í d;iK- lána'ð milli 70 og 75% af svoköll- uðu skilaverði. Lán þessi fara um viðskiptabanka hvers fyrirtækis ok endurkaupir Seðlabanki Islands lán að upphæð 55—58,5% af skilaverðinu en viðskiptabankinn lánar til viðbótar 30% af láni Seðlabankans. Vaxtakjör afurða- lánanna eru þau að Seðlabankinn innheimtir 1714% vexti af sínu láni en viðskiptabankinn fær 18 V* vexti af láninu í heild. Afurðalánin eru mishá eftir mánuðum og urðu þau hæst á sl. ári í desember eða tæplega 12.700 milljónir króna og var mestur hluti lánanna lánaður út á sauðfjárafurðir. Rekstrarlán til landbúnaðarins eru veitt í nokkrum flokkum og má þar nefna fóðurbirgðalán, bein rekstrarlán, uppgjörslán, sérstök rekstrarlán, uppígreiðslur haust- lána og lán til minkabúa. Rekstr- arlán sauðfjárræktarinnar eru veitt út á væntanlega framleiðslu afurða á tímabilinu marz—októ- ber og eiga að greiðast upp við fyrstu veðsetningu sláturafurða á hausti. Vaxtakjör rekstrarlána eru hin sömu og á afurðalánunum. Á sl. ári urðu rekstrarlánin til landbúnaðarins hæst í október eða 3.325,1 milljónir króna. — Hætt komnir I’ramhald af hls. 32 það tókst ekki, en mennirnir voru aðeins með litla talstöð, sem þeir gátu ekki haft samband við land með. Síðan heyrðist til mannanna í lítilli talstöð í landi og kom fram að þeir voru þá norður af Þor- móðsskeri og áttu í miklum erfiðleikum. Næstu bátar voru Svanur KE 90 og Vatnsnes KE 30 og um ellefuleytið kom Vatnsnesið að trillunni og fóru þá mennirnir tveir í gúmbát og voru teknir um borð í Vatnsnesið. — ísland hefur Framhald af bls. 17.: Gamlir verkamannasynir eru traustustu liðsmenn hinnar nýju stéttar. Það hefur ætíð verið hlutskipti undirokaðra að legjya af mörkun við eigendurna duglegustu og gáfuðustu sonu sína. í sósíalísku ríkjunum „hefur hin arðrænda stétt fætt af sér nýja arðráns- og yfir- stétt." Og enn segir Djilas; „Hinn eini munur á nýju stéttinni og öðrum er sá, að hin nýja stétt notaði þá bið, sem varð á því aö tálsýnir hennar yrðu að veruleika, miklu frek- legar en þær. Vald hinnar nýju stéttar var meira og sömuleiðis falshugmyndir hennar um sjálfa sig og íordómar á öðr- 11W, <t um. Minnir ckki framansagt að vinnubrögð Alþýðubandalags- manna þcssa dagana? I næstu grein verður skrifað um kjarna hinnar nýju stéttar á íslandi. — Fingra- langar löggur Framhald af hls. 1 Albert Demuyter borgar- stjóri í Brússel, sem er einnig yfirmaður lögregluliðs borgar- innar, hefur þegar lagt svo fyrir að ráðstafanir verði gerð- ar til að endurskipulegjya allt lögreglulið borgarinnar. Talið er að lögreglukonan hafi verið aðalskipulegjyandi hópsins. — Sá brennandi unglingana . . . Framhald af bls. 1 breiddist út með ótrúlegum hraða (>K ægileg skelfing K>'cii> um sig mcðal gcsta. A hæðunum þar sem Kistiherbcrgin eru, reyndu menn að forða sér út með því að kasta sér út um glugga og slösuðust margir alvarlega. Yfirmaður lögregluliðs Boraas, Olov Nordgren, sagði að flestir hinna látnu væru á aldrinum 18-20 ára og á svipuðum aldri væru hinir slösuðu. Hann sagði að erfitt gæti orðið að bera kennsl á líkin þar sem þau væru mjög illa farin, en það væri ljóst að flest ungmennin hefðu verið frá menntaskólanum í Boraas að halda upp á stúdents- prófið. í fjórar kiukkustundir barðist 30 manna slökkvilið við eldinn og var ægilegt um að litast loksins þegar eldur hafði verið slökktur. Skaðbrunnin lík, slasað fólk og skaddað og gapandi rústir hótelsins blöstu við. Fólk sem óttaðist um ástvini sína flykktist á vettvang er fréttin barst út og átti lögregla í erfiðleikum með að halda skelfingu lostnu fólki í hæfilegri fjarlægð frá slysstaðn- um. Mönnum ber saman um að það hafi og verið hræðilegt að fylgjast með atburðarásinni. „Ég sá brenn- andi unglinga stökkva út um gluKgana. Þeir voru eins og kyndlar, það var ægilegra en orð fá lýst. Og í æðitíma, að niinnsta kosti tíu mínútur sá ég stórslasað fólk skríða veinandi af kvölum eftir að hafa sloppið út úr eldinum, án þess að fá neina aðhlynningu. En loksins fóru sjúkrabílarnir að koma. Allt var eitt eldhaf, angist- arvein og tár. Ég reyndi að hjálpa og hlúa að fólkinu, en það var erfitt." Þannig er lýsing Bill Hanssons, eins þeirra sem voru staddir skammt frá hótelinu þegar atburðurinn gerðist og logarnir breiddust út um húsið. Boraas er 70 km austur af Gautaborg. Þar búa um 70 þúsund manns. — Reyna ísraelar . . . Framhald á bls. 18 segir að blaðið Le Matin greini frá því í dag, laugardag, að Ezer Weizman varnarmálaráðherra Israels hafi átt leynilegar viðræð- ur við Fahd Ibn Abdel Aziz, Saudi-Arabíuprins, og hafi til- gangur þeirra verið að finna grundvöll til að endurvekja Miðausturlandasamningaviðræður á nýjan leik. Le Matin segir að þeir hafi hitzt á sumardvalarstað prinsins í Marbella á Spáni. Þar er einnig tekið fram að Israelar séu að undirbúa hugmyndir um hvern- ig þeir geti hafið samningaviðræð- ur við hin hófsamari Arabaríki. Frá Beirút í Líbanon bárust þær fréttir laust eftir hádegi laugar- dags, að leiðtogi hægrisinna í Norður Líbanon, Joseph nokkur Abu Saab, hafi verið ráðinn af dögum í morgun. Var hann skot- inn til bana er hann var að aka í bifreið sinni um þorpið Jounieh 20 km norður af Beirút. Abu Saab er annar þekktur forystumaður hægrisinnaðra í Líbanon sem skotinn er í þessari viku, því að á miðvikudag var forystumaður falangista í Shekka í N-Líbanon drepinn. — Reykjavíkur bréf .... Framhald af bls. 16 á þessum fjórum árum. Verðbólg- an og erfiðleikarnir í efnahags- málum hafa yaldið óánæjyu og ólund hjá fólki. Það er Á slíku andrúmslofti sem flokkur á borð við Alþýðubandalagið þrífst. Hann lifir á óánægju, ólund og öfund í garð náungans. Það er hans jarðvegur og það er sá jarðvegur, sem kommúnistar í öllum löndum hafa þrifizt bezt í. Sú fylgisaukning, sem Alþýðu- bandalagið hefur náð af þessum sökum meðal óánægðra kjósenda sem vissulega eru ekki kommún- istar, en hafa hneigzt til þess að leggja e.vru við lýðskrumi Álþýðu- bandalagsmanna — því að þeir eru ekkert annað en lýðskrumarar — skapar miklar hættur í íslenzkum stjórnmálum. Andstæðurnar á vettvangi stjórnmálanna verða skarpari en þær hafa verið um langan tíma. Deilurnar verða harðari. Átökin magnaðri. Kjós- endur hafa valdið í sínum höndum eftir hálfan mánuð. Kjósendur eru óánægðir. Það sýndu sveitar- stjórnakosningarnar. En óánægja er eitt — og annað er að afhenda flokki, sem kommúnísk öfl ráða, völdin í þjóðfélaginu, flokki sem óhikað lýsir yfir því að hann ætli að koma „sósíalískum stjórnar- háttum" á hér á landi. Fylgisaukning Alþýðubanda- lagsins hlýtur að verða lýðræðis- sinnum hvatning til þess að efla þann stjórnmálaflokk sem einn hefur sýnt að hann er þess megnugur að halda kommúnistum í skefjum. Það er Sjálfstæðisflokk- urinn. Margir telja, að ungt fólk hafi kosið Alþýðubandalagið í kosningunum fyrir hálfum mán- uði. Það má vel vera. Hver kynslóð verður að læra af reynslunni. Kynslóð eftirstríðsáranna kynnt- ist því af eigin raun hvernig járntjaldið féll yfir hvert landið á fætur öðru í A-Évrópu. Sú kynslóð lærði sína lexíu í eitt skipti fyrir öll. Hún fylgir ekki kommúnískum flokki að málum. Kynslóðin sem nú er á miðjum aldri fylgdist á æskuárum með innrás sovézkra skriðdreka í Búdapest. Hún lærði líka sína lexíu fyrir lífstíð. Sú æska, sem nú er að kjósa í fyrsta sinn, var ekki nema 10 ára gömul þegar sovézkir skriðdrekar rudd- ust inn í Prag í ágústmánuði 1968. Vera má, að hún hafi ekki enn lært sína lexíu. En það verða allir að gera, líka það æskufólk sem um þessar mundir er að kjósa í fyrsta sinn. Við skulum bara vona að reynsla þess verði ekki of bitur og of hörð. En kannski þarf hún á því að halda. Það er hægt að læra af reynslunni en menn verða að reyna sjálfir. Og það er kannski það sem á vantar hjá því unga fólki sem nú hneigist til þess að kjósa Alþýðubandalagið. Kannski það ætti að setjast við fótskör hins aldna stjórnmálaskörungs Hanni- bals Valdimarssonar og kynnast því af hans vörum hverjir það eru sem stjórna „flokki félagshyggju- manna“ — Alþýðubandalaginu. — Nóg að þekkja spilin Framhald afbls. 31. fram í unglingastarfinu. Svend Novrup sagði unglingastarfiö öfl- ugast í Hollandi og Svíþjóð. „í Svíþjóð er bridge almennings- íþrótt og góö tómstundaiöja fyrir ungt fólk. Og þar eru stúlkur næstum jafnfjölmennar í íþróttinni og drengir. Sérstakir leiðbeinend- ur, launaðir af ríkinu, ferðast svo um landiö og koma í skólana. í Hollandi hefur bridge náð sömu stöðu og skák. Þar eru um 2500 keppendur um unglingameistara- titil, og allt niður í 8 ára börn taka þátt í keppni. Fólk áleit að ekki væri hægt að spila bridge fyrr en maður hefði náð tvítugsaldri. en það er í rauninni nóg að þekkja spilin og geta talið upp aö 13." íslendinga skortir keppnisreynslu Svend Novrup var aö lokum spuröur um dvöl hans hér á landi. „Ég hef alltaf haft gott samband við íslenzka keppendur á Norður- landamótum erlendis, og mig hefur oft langaö að koma hingað," sagði hann. „Ég er búinn aö vera hér í viku, og þrisvar hef ég farið að skoöa landiö. Ég bað um gott veður í öll skiptin og fékk alltaf sólskin, einu sinni fyrir noröan, en þá rigndi í Reykjavík. Svo að ef þig vantar gott veður skaltu bara tala við mig.“ „Það vantar reyndar mótsstjóra hér á landi og því hef ég haldið námskeiö þrjú undanfarin kvöld fyrir 10 manna hóp, og síöasta kvöldiö tóku allir landsliðsmenn íslands þátt í námskeiöinu. Það sem íslenzka bridgeleikmenn vant- ar helzt er meiri keppnisreynsla; eina alþjóölega keppnin sem haldin er hér á landi er Norður- landamótiö 5. hvert ár. En hér er mikill bridge-áhugi og eins og ég sagði áðan eru Skandinavar í fremstu röð í heiminum og því er þaö alls ekki slakt hjá íslendingum að lenda í 4. til 5. sæti á mótinu," sagði Daninn Novrup að lOKum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.