Morgunblaðið - 11.06.1978, Blaðsíða 12
44
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 1978
Laxveiðijörð
í nágrenni Reykjavíkur
í fallegu kjarri vöxnu umhverfi. Allar nánari
upplýsingar um eign þessa eru veittar á
skrifstofunni. Ekki í síma. Eignaval s.f.
Suðurlandsbraut 10.
Síðastliöiö ár og þaö sem er af
þessu ári, er LADA mest seldi
bíllinn. Það er vegna þess að
hann er á mjög hagstæðu
verði, og ekki síst, að hann er
hannaður fyrir vegi sem okkar.
Nú eru aliir LADA bílar með
höfuðpúðum, viðvörunarljós-
um ofl. ofl.'
BIFREIÐAR & LANDBUNAÐARVÉLAR
SUÐURLANDSBRAUT14, SlMI 38600
Einstök Þjónusta fyrir
Stór-Reykjavík
Viö mælum flötinn og gerum fast verötilboö.
Þér komiö og veljið geröina, viö mælum og
gefum yöur upp endanlegt verö — án nokkurra
skuldbindinga.
Athugið aö þetta gildir bæöi um smáa og stóra
fleti.
Þér getið valiö efni af 70 stórum rúllum eöa úr
200 mismunandi geröum af WESTON teppum.
Viö bjóöum mesta teppaúrval landsins í öllum
veröflokkum:
Stakar mottur í miklu úrvali:
Danskar — Enskar — Tékkneskar — Indverskar
og Kínverskar.
Jli
Jón Loftsson hf.
/A A A A A A
ivri
_J LliJ JjT*
jLif inaa j j
jijoiu i i
"ttttii
Hringbraut 121 Sími 10600
Fiskveiðisjóður:
Afgreiðsla lána
hefur aldrei vald-
ið „stöðvun verks
í miðjum klíðum”
MBL. HEFUR borizt eftirfarandi
frá Fiskveiðasjóði íslandsi
„Vegna fréttatilkynningar Fé-
lags dráttarbrauta og skipasmiðja
óskar Fiskveiðasjóður að koma á
framfæri eftirfarandi leiðrétting-
um.
Viðgerðir og endurbætur á
fiskiskipum eru frá sjónarmiði
Fiskveiðasjóðs tveir óskyldir
málaflokkar.
Viðgerðir eru að langmestu leyti
vegna tjóna á skipum, og eru því
greiddar með tjónabótum vátrygg-
ingafélaga. Þar af leiðir, að ekki er
um að ræða lán úr Fiskveiðasjóði
í því sambandi.
Aftur á móti varðandi endur-
bætur á skipum, sem á undanförn-
um árum eru aðallega fólgnar í
lengingu skipa og yfirbyggingu
þilfars, hefur lánahlutfall í Fisk-
veiðasjóði verið hækkað úr 66,67%
í 75% þegar verkið er framkvæmt
innanlands. Jafnframt afgreiðir
Fiskveiðasjóður svokölluð skipa-
smíðalán með ábyrgð viðkomandi
viðskiptabanka. Skipasmíðalán
þessi eru í eðli sínu fyrirgreiðslu-
lán, sem greiðast út á meðan á
framkvæmd verksins stendur.
Fiskveiðasjóður hefur ennfremur
bent lánsumsækjendum á, að leita
eftir tilboðum í verk sem þessi,
innanlands, áður en fastir samn-
ingar eru gerðir erlendis og var
það gert samkvæmt beiðni for-
ráðamanna Félags dráttarbrauta
og skipasmiðja.
Það er hins vegar ekki í
verkahring Fiskveiðasjóðs að taka
AÐALFUNDUR Reykjavíkur-
deildar Norræna félagsins var
haldinn í Norræna húsinu 23. maí
s.l. Þá lét Guðni Þórðarson
algjörlega ráðin af eigendum
fiskiskipa í þessum efnum, þar
sem þeir standa vitanlega undir
öllum kostnaði við verkin, enda
aldrei verið til þess ætlast af
ríkisvaldinu. Vissulega þurfa út-
gerðarmenn engu síður en aðrir,
að hafa frelsi til þess að velja
hagstæðasta tilboð hvort sem það
er frá innlendum eða erlendum
skipasmíðastöðvum.
Eins og að framan greinir, hefur
Fiskveiðasjóður síður en svo skor-
ið niður lánveitingar vegna stór-
felldra endurbóta á fiskiskipum,
heldur þvert á móti aukið þær. Það
má einnig bæta því við, að
afgreiðsla lána sjóðsins í þessu
tilliti hefur aldrei dregist til muna
né heldur valdið „stöðvun verks í
miðjum klíðum". Öllum aðilum
ætti því að vera það Ijóst, að
lánafyrirgreiðsla Fiskveiðasjóðs
hefur orðið til þess að flýta
framkvæmdum verks, enda éngar
kvartanir borist sjóðnum, sem
styðja fullyrðingar Félags dráttar-
brauta og skipasmiðja í fréttatil-
kynningu þess.“
forstjóri af formennsku í deild-
inni og Gylfi Þ. Gíslason var
kjörinn einróma í hans stað.
Á fundinum voru framtíðar-
verkefni deildarinnar rædd og
ákveðið að vinna að kynningu á
norrænum sjóðum og möguleikum
á styrkjum úr þeim. Einnig var
ákveðið að kynna ungu fólki
námsmöguleika á Norðurlöndum
og norræna námsstyrki.
Vilji kom fram í félaginu um að
minnast á eftirminnilegan hátt
afmælis Hafnarháskóla en hann á
500 ára afmæli næsta vetur og var
háskóli íslands frá 1428—1911.
Verslunarhúsnæði óskast
150—250 fm. verslunarhúsnæði óskast til kaups
eða leigu. Tilboö sendist Morgunblaöinu merkt:
„Verslunarhúsnæöi 0974“ fyrir miövikudag.
Gylfi Þ. Gíslason formaður
Norræna félagsins í Rvík
SOLEX-BLÖNDUNGAR
Solex blöndungar
fyrirliggjandi f ýmsar geröir bifreiöa.
Einnig blöökur í Zenith blöndunga.
Útvegum blöndunga í flestar geröir
Evrópskra bifreiöa.
Hagstaett verö.
Gamall og slitinn blöndungur sóar bensíni
sá nýi er sparsamur og nýtinn.
HEKLAhf.
Laugavegi 1 70— 1 72 — Sími 21 240