Morgunblaðið - 11.06.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 11.06.1978, Blaðsíða 18
50 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 11. JUNI 1978 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsvík Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Ólafsvík. Uppl. hjá umboösmanni Erlu Gunnarsdóttur Grundarbraut 7 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 10100. fllttgtnifclfifcífe Ráðskona óskast til afleysinga í mötuneyti í 21/2 mánuö frá 26. júní. Uppl. hjá Vélaverkstæöi Sig. Svein- björnsson H.F. Arnarvogi, Garöabæ, sími 52850 og 52661. Rafvirki Óskum aö ráöa rafvirkja til starfa, helst strax. Æskilegt aö viökomandi sé vanur viögeröum. Rafbær h.f. Hveragerði, s. 99-4144. Tæknifræðingur Véltæknifræöingur meö reynslu í rekstri og hönnun óskar eftir starfi. Tilboö leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld 16. júlí merkt: „Véltækni- fræöingur — 975“. Málari óskast Málarasveinn óskast til starfa í Færeyjum. Laun 41. d. kr. á tímann. Þeir, sem hafa áhuga, sendi bréf til blaðsins merkt: „málari — Færeyjum — 8736“, þar sem tekiö er fram símanúmer og aðrar nauösynlegar upplýsingar. Umsóknum óskast skilaö fyrir 16. júní. Blindrafélagið óskar aö ráöa starfsmann til aö starfa aö málefnum blindra. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf óskast send á skrifstofu félagsins, aö Hamrahlíö 17, sem fyrst. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Blindrafélagiö. Skrifstofustarf — Akranes ÚtvegsÞjónustan s.f. óskar eftir starfsmanni til starfa á skrifstofu sinni á Akranesi. Starfiö er fólgiö í: bókhaldsstörfum afla- og launaútreikningi, almennri skrifstofuvinnu ásamt skrifstofu- stjórn. Góö laun fyrir góöan starfsmann. Uppl. í síma 93-2370 virka daga kl. 17—18 eöa aö Jaöarsbraut 35, Akranesi á sama tíma. Útvegsþjónustan Akranesi, Útvegsþjónustan Reykjavík. Bókhald Óskum aö ráöa fólk til bókhaldsstarfa. Fulltrúa — bókara. Enskukunnátta æskileg en ekki nauösynleg. Umsóknir sendist afgr. Mbl. merkt: „Bók- hald — Framtíö — 8883“. Afgreiðslumaður Óskum aö ráöa sem fyrst, nokkra röska afgreiðslumenn í nýja byggingavöruverzlun. J.L. húsiö, Hringbraut 121. Aðstoðarmaður á lagar óskast sem fyrst. Þeir sem áhuga heföu sendi nafn sitt ásamt upplýsingum um fyrri störf, í pósthólf 1305. Rennismiðir Óskum aö ráöa nú þegar rennismiði. Uppl. hjá yfirverkstjóra. Vélsmiöjan Héöinn h.f., Seljavegi 2, sími 24260. Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra Rangárvallahrepps er laust til umsóknar. Umsóknum skal skilaö til skrifstofu sveitarsjóös aö Laufskálum 2, Hellu fyrir 30. júní 1978. Hreppsnefndin. Starfskraft á saumastofu strax Starfskraft vantar á Saumastofu Karnabæj- ar. Upplýsingar í síma: 28155 hjá verk- stjóra. Eöa 24642. Skattstofa Reykjavíkur óskar eftir mönnum til endurskoöunar skattframtala í atvinnurekstrardeild. Bók- haldsþekking nauösynleg og viöskipta- fræöimenntun æskileg. Umsóknir, sem greina aldur menntun og fyrri störf, skal senda til skattstjóra fyrir 20. júní n.k. Skattstjórinn í Reykjavík. Lausar stöður Viö Menntaskólann í Kópavogi eru lausar til umsóknar tvær kennarastööur, önnur í stæröfræöi og hin í efnafræði. Æskilegt er aö efnafræöikennarinn geti einnig kennt byrjendum eölisfræöi. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 5. júlí n.k. — Umsóknar- eyðublöð fást í ráöuneytinu. Menn tamálaráöuneytiö 9. júní 1978. Rennismiður Óskum aö ráöa duglegan rennismiö strax. Vélaverkstæöiö Véltak, Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfiröi, sími 50236, kvöldsímar 53505 og 31247. Starfskraftur óskast til eldhússtarfa. Óðal s.f. Sölumaður Óskum eftir aö ráöa sölumann til starfa sem fyrst. Verzlunarmenntun og enskukunnátta æskileg. Góö laun. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu vorri. Friðrik Bertelsen, Lágmúla 7. Framtíðaratvinna lönaöar- og verzlunarfyrirtæki óskar aö ráöa starfskraft til framtföarstarfa viö verðútreikninga, tollskýrslugerö, launaút- reikninga og viöskiptamannabókhald. Fjölbreytt starf. Góö laun í boði. Tilboö meö uppl. um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 16. þ.m. merkt: „Fram- tíðarstarf — 997.“ Þjónar framleiðslustúlkur og matsveinn / matsveinar óskast sem fyrst (faglaeröir) aö veitingastaö og veizlustööum okkar. Útvegum húsnæöi. Góð laun. Skriflegar umsóknir ásamt meömælum sendist: SEMSTAD HOTEL & RESTAURANT, Sörkedalsveien 93, Oslo 3, NORGE. Stofnun í Reykjavík óskar aö ráöa ritara Hér er aö verulegu leyti um sjálfstætt starf aö ræöa sem gerir kröfur til góörar íslenskukunnáttu og leikni í vélritun. Verður helst aö geta hafiö störf strax. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 15. júní n.k. merkt: „U — 8742“. Skrifstofufólk óskast Óskum aö ráöa á næstunni eftirtalið starfsfólk. Laun eru samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna: 1. Skrifstofumann. Laun samkv. launafl. B-9. 2. Símavörö. Laun samkv. launafl. B-7. Umsóknir á þar til geröum eyöublööum, sem fást hjá undirrituðum, þurfa aö berast fyrir 5. júlí n.k. Vegagerö ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.