Morgunblaðið - 11.06.1978, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.06.1978, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 1978 47 Mikil eftirvænting var meðal nemenda að fá skírteini sín en þau voru afhent í lok athafnarinnar. kynni sér hana jafnframt því sem þeir leika og við viljum líka kynna nemendum nýjar tegundir og stefn- ur í tónlist. Þessir sem ég nefndi hafa allir fengizt viö tónsmíöar og í því sambandi vil ég geta þess aö í framtíöinni höfum viö áhuga á aö sú hefö komizt á aö leikiö veröi viö skólaslit sérstaklega frumsamið verk fyrir þaö tækifæri. Það er nauösynlegt fyrir skóla aö flytja nýja tónlist og þaö er í mjög eölilegu framhaldi af starfi Jónasar Tómas- sonar tónskálds, sem reynt er aö leggja rækt viö tónsmíöar í þessum skóla“ Hvernig má útskýra þann áhuga sem hér er á tónlistarnámi þár sem 153 nemendur stunda nám á hin ýmsu hljóöfæri í um 3000 manna bæ? „Segja má að hér ríki gömul tónlistarhefð, blandaöir kórar og aörir kórar hafa starfaö hér óslitið um árabil og snertir þetta sérstak- lega söngheföina. En nú erum viö í vandræðum með sönginn því söng- kennara vantar bæöi til barnaskól- ans og gagnfræöaskólans ásamt Tónlistarskólanum og Jón Baldvin skólameistari hefur oröað þaö aö hann heföi áhuga á aö fá til sín tónlistarkennara, en þaö yröi aldrei í fullu starfi, þannig aö gætu skólarnir allir sameinazt um söng- kennara, væri þaö hið bezta. Slíkur maöur gæti komið mjög miklu í verk og þótt hann kenndi ekki ákveðnar kennslustundir viö alla skólana gæti hann a.m.k. haft námskeið fyrir þá sem áhuga heföu á söngstarfi.“ Hver eru helztu verkefnin í kennslunni? „Viö höfum mestan áhuga á aö fá hingað söngkennara eins og ég gat um áöan og fyrir utan þá má nefna aö okkur langar til aö hér veröi starfandi lúörasveit. Slík sveit hefur starfaö hér, en hana þarf endilega aö endurvekja. Þriöja stóra málið er aö fá gítarkennslu, en í vetur höföum viö mjög góðan mann, Gilbert Darryl Wieland. Hann hverf- ur til Bandaríkjanna til aö skrifa doktorsritgerð en veröur e.t.v. fáanlegur til aö koma hingað aftur. Líklegt er aö hann veröi hér í nokkrar vikur í haust og haldi námskeið en gítarinn er mjög vinsæll." Eru þaö helzt börn sem stunda námiö? „Þaö er fólk á öllum aldri má segja, mest eru þaö börn, en nokkuö er um unglinga frá Mennta- skólanum og er mjög ánægjulegt allt samstarfiö við Menntaskólann. Þá hefur mjög færst í vöxt aö fulloröið fólk stundi nám viö skól- ann, þaö er aö rifja upp sitt fyrra nám og má e.t.v. segja aö sá áhugi hafi aö nokkru orðið til fyrir nám barnanna. Þetta er ánægjuleg þróun og eflir þaö án efa áhuga fólks á góöri tónlist." Ragnar H. er einnig fram- kvæmdastjóri Tónlistarfélagsins og er því skipulagning heimsókna tónlistarfólks til ísafjaröar í hans höndum og stjórnar félagsins sem nú skipa þeir Gunnlaugur Jónasson formaöur, Siguröur Jónsson og Gísli Kristjánsson sem var einn stofnenda og hinn eini þeirra sem ennþá er í félaginu. Ragnar er spuröur um þennan þátt starfseminnar aö fá tónlistar- menn í heimsókn. Heimsóknir tónlistarmanna mikilvægar „Þaö hefur ákaflega mikið gildi aö fá hingaö listamenn í heimsókn og höfum viö reynt aö fá hingaö hina beztu listamenn og sinfóníuhljóm- sveitina. Bezt væri ef hún gæti komiö hingað ööru hvoru nokkuö reglulega, og tæki meiri þátt í tónlistarmenntun. Væri fengur aö því aö fá hingaö minni hópa úr hljómsveitinni, tríó, kvartett o.þ.h. og þessir hópar dveldu hér í ákveöinn tíma og tækju virkan þátt í starfinu. i þessu sambandi má nefna aö í hóþi yngri nemenda Tónlistarskól- ans eru einna beztu áheyrendur sem hægt er að hugsa sér og þau eru mjög dugleg aö sækja slíka tónleika. Hef ég margoft tekiö eftir þessu og þau hlusta mjög vel — svo vel aö þaö má heyra saumnál detta.“ Ragnar H. er einnig upphafsmaö- ur gagnkvæmra heimsókna tónlist- arskóla á landinu: „Viö höfum nokkrum sinnum fengiö hingaö nemendur frá öðrum tónlistarskólum, m.a. Akranesi, Akureyri og Reykjavík og einnig fariö meö okkar nemendur til Akureyrar og Reykjavíkur. Viljum viö gjarnan auka þessi kynni því heimsóknir þessar eru mjög gagn- legar fyrir alla aöila. Er skemmst aö minnast heimsókna þriggja söng- nemenda frá Tónlistarskóla Akur- eyrar og tveggja hljóðfæraleikara frá Tónlistarskólanum í Reykjavík nú í vor.“ Einnig lék hljómsveit tónlistarskólans undir stjórn Sigurðar Egils Garðarssonar. Sveinrt Egi/sson hf. FORDHÚSINU SKEIFUNNI 17 SÍMI 85100 Framhjóladrif Frábæra aksturseiginleika Litla bensíneyðslu 6,01/100 km. utanbæjar 8.8 I innanbæjar Rúmbott farþegarými Kraftmikla vél 53 hö. din. 3 dyr, farangursrými á við stationbíl: Hallanleg sæti með tauáklæði og höfuðpúðum Upphituð afturrúöa með rúðuþurrku Minni reksturskostnaður — Eftirlits- þjónusta á aðeins 10.000 km. fresti. Bjóöum 10 FIESTA bíla á sérstökum auglýsingakjörum. FORD FIESTA: Heimilisbíll á hagstæðu verði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.