Morgunblaðið - 11.06.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 1978
53
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Baökar
í góöu standi til sölu. Sími
33210.
Muniö sérverzlunina
meó ódýran fantaó.
Verölistinn, Laugarnesvegi 82,
S. 31330.
Körfuhúsgögn
Teboró, stólar og borö. Kaupiö
íslenskan iönaö.
Körfugeröin, Ingólfsstr. 16.
Til sölu
birkiplöntur í úrvali. Jón
Magnússon, Lynghvammi 4,
Hafnarfirði sími 50572.
íbúö á Högunum
til Jeigu
sérhæö á Högunum til leigu,
góö íbúö, 2 samliggjandi stofur,
hol og 2 svefnherb., legist til
lengri tíma, laus strax. Tilboð
skilist til Mbl. merkt: „íbúö —
8885."
Frá B.S.P.R.
5 herb. íbúö til sölu. Félags-
menn hafa forkaupsrétt til 20.
þ.m. Uppl. í síma 24751 kl.
19—20 daglega.
Kenni klassískan
gítarleik. Arnaldur Arnarson,
sími 25241.
Brotamálmur
er fluttur að Ármúla 28, sími
37033. Kaupi allan brota-
málm langhæsta verði.
Staðgreiðsla.
Til sölu
Peugeot 504 diesel 1972. Góö
bifreið. Skattgjaldsmælir getur
fylgt. Gott verö og greiðsluskil-
málar. Sími 51803.
Tannsmiður vanur
gull- og plastvinnu óskast.
Tilboð merkt: „T — 8740“,
sendist Mbl. fyrir 20. júní.
Tannsmiður
vanur gullvinnu óskast. Tilboö
sendist Mbl. merkt: „F —
8741."
Evrópskir og
bandarískir
menn óska eftir aö komast í
bréfasamband viö stúlkur, meö
vináttu og hjónaband fyrir aug-
um. Skrifiö eftir upplýsingum
Scandinavian Contract, Box
4026, S-42404, Angered SWE-
DEN.
Hörgshlíö 12
Samkoma í kvöld, sunnudag kl.
8.
Bænastaöurinn
Fálkagötu 10
Samkoma sunnud. kl. 4.
Bænastund virka daga kl. 7
eftirmiödag.
Fíladelfía
Almenn Guösþjónusta í kvöld
kl. 20. Ræöumaöur Einar J.
Gíslason og væntanlegir gestir
frá Noregi. Fjölbreyttur söngur.
Kærleiksfórn tekin fyrir innan-
lendstrúboöiö.
Keflavík Suðurnes
Samhjálp Hvítasunnumanna
heldur kynningasamkomu í dag
kl. 2 e.h. í Fíiadelfíu. Óli
Ágústsson forstööumaöur talar.
Vistmenn úr Hlaögeröarkoti
taka þátt í samkomunni. Hljóm-
sveitin Gnýr spilar. Kaffiveiting-
ar á eftir. Veriö hjartanlega
velkomin. Fíladelfía Keflavík.
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 11.6
kl. 10.30 Marardalur Dyravegur,
Grafningur. Fararstj. Anna Sig-
fúsdóttir. Verö 2000.
kl. 13. Grafningur léttar göngu-
feröir, margt aö skoöa. Fararstj.
Gísli Sigurösson. Verö 2000 kr.
Frítt f. börn í fylgd m. fullorön-
um. Fariö frá BSÍ, bensínsölu.
Noröurpólsflug 14/7 einstakt
tækifæri.
Mývatn — Krafla 16—18 júní.
Útivist
mm
ÍSLANIS
0L0UG0TU 3
-SWÍAR 11798 OG19533
Sunnudagur 11. júní
Kl. 09.00 Farö á sögustaði
Njálu. Fararstjóri: Dr. Haraldur
Matthíasson. Verö kr. 3000 gr.
v. bílinn.
Kl. 13.00
1. Strönd Flóans. Gengiö á
Sölvafjörur. Hafiö vatnsheldan
skófatnaö og ílát meöferöis.
Smárit, sem nefnist Þörungalyk-
ill fæst keypt í bílnum. Farar-
stjóri: Anna Guömundsdóttir.
2. Gönguferó á Ingólfsfjall.
Fararstjóri: Einar Halldórsson.
Verö kr. 2000 gr. v. bílinn. Frítt
fyrir börn í fylgd fulloröinna.
Fariö í allar feröirnar frá Um-
feröamiöstöóinni aö austan-
veröu.
Aörar feröir í júní
1. 15. júní. 4ra daga ferö til
Vestmannaeyja. Gist í húsi.
2. 16. júní. 4ra daga ferö til
Drangeyjar og Málmeyjar.
3. 24. júní. Miönætursólarflug
til Grímseyjar. Komiö til baka
um nóttina.
4. 24. júní. 6 daga gönguferö í
Fjöröu. Gengiö meö tjald og
annan útbúnaö.
5. 27. júní. 6 daga ferö til
Borgarfjarðar eystri og til Loö-
mundarfjaröar. Nánari upplýs-
ingar á skrifstofunni.
Ferðafélag íslands.
íslenski
Alpaklúbburinn
Pósthólf 4186,
Reykjavík
Fundur í Gróubúö v/ Granda-
garö mánudaginn 12.6. kl.
20.30. Sýnd kínversk kvikmynd
frá leiöangri á Everest 1975.
Einnig litskyggnur frá Ölpunum
ofl. Ath. fundurinn er öllum
opinn.
Skrifstofa Félags
einstæðra foreldra
Traöarkotssundi 6, er opin alla
daga frá 1—5, sími 11822.
Elím, Grettisgötu 62
Almenn samkoma kl. 20.30. Allir
velkomnir.
Minníngarspjöld
Félags einstæöra
foreldra
fást í Bókabúö Blöndals,
Vesturveri, í skrifstofunni
Traöarkotssundi 6, Bókabúó
Olivers Hafnarfiröi, hjá Jóhönnu
s. 14017, Ingibjörgu S. 27441
og Steindóri s. 30996.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Skipstjóri óskar
eftir einbýlishúsi eöa raöhúsi á leigu nú
þegar, helzt í Hafnarfiröi.
Upþlýsingar í síma 52602.
m/b Askur ÁR-13 we til
er til sölu
Báturinn er úr eik meö 425 hestafla
Caterpillar vél, árg. ‘76 og nýrri Ijósavél.
Rafkerfi og spil er nýyfirfariö. Skutdráttur
hefur veriö settur á bátinn. Áætlaö er aö
báturinn veröi tilbúin til afhendingar um 20.
júní n.k.
Allar frekari upplýsingar um bátinn fást hjá
lögfræöingi Byggöasjóös, Rauöarárstíg 31,i
Reykjavík, sími 25133.
Frá Fósturskóla íslands
Námskeiö fyrir starfandi fóstrur um verk-
lega kennslu á dagvistarheimilum veröur
haldiö í september n.k.
Nánar auglýst í ágústmánuöi.
Skólastjóri.
Tónlistakennarar
Tvo tónlistakennara vantar aö tónlistar-
skóla Eskifjaröar og Reyöarfjarðar næsta
vetur: Upplýsingar gefur skólastjóri í síma
97-6324.
fundir — mannfagnaöir
Aðalfundur
Aöalfundur Lífeyrissjóðs Tæknifræöinga-
félags íslands veröur haldinn aö Hótel Esju
mánudaginn 12. júní n.k. kl. 20.30.
Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin.
Fiskiskip
Höfum til sölu fiskiskip af eftirtöldum
stæröum:
Tréskip: 5, 6, 9, 10, 11, 14, 15, 19, 20, 21,
22, 26, 30, 34, 35, 39, 45, 48, 49, 50, 51,
52, 55, 56, 57, 59, 65, 70, 71, 73, 76, 78,
91 og 101.
Stálskip: 47, 88, 96, 100, 120, 123, 134,
138, 149, 165, 207 og 247.
SKIPASALA- SKIPALEIG A/
JÖNAS HARALDSSON/ LÖGFR. SÍML 25500
Aðalfundur
Kaupfélags Hafnfiröinga veröur haldinn í
fundarsal Kaupfélags Hafnfiröinga, Strand-
götu 28, miövikudaginn 14. júní kl. 20.30.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf.
Reykjaneskjördæmi
Fundur í kosningastjórn mánudaginn 12. júní kl. 20.30 aö Hamraborg
1 Kópavogi.
Áríöandi að allir mæti.
Formaður.
Sauðárkrókur —
Skagafjörður
Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins er í
Sæborg Aöalgötu 8, Sauöárkróki.
Skrifstofan veröur opin daglega vikuna
11. —18. júní kl. 15—22. Sími 95-5351.
Vinsamlega látiö skrifstofuna vita um alla
kjósendur sem ekki veröa heima á kjördag.
Sjálfstæðisfélögin.
Sameiginlegir framboðs
fundir í Norðurlands-
kjördæmi Vestra
Frambjóöendur til Alþingiskosninga í
Noröurlandskjördæmi Vestra hafa komiö
sér saman um aö halda sameiginlega
framboösfundi sem hér segir:
Á Hvammstanga mánud. 12. júní kl. 20.30,
Miögarði þriöjud. 13. júní kl. 14, Blönduósi
fimmtud. 15. júní kl. 20.30, Skagaströnd
föstud. 16. júní kl. 20.30, Siglufirði mánud.
19. júní kl. 20.30, Hofsósi þriöjud. 20. júní
kl. 20.30 og á Sauðárkróki fimmtud. 22. júní
kl. 20.30.
Garöabær
Opinn fundur um
stjórnmálaviðhorfin
Sjálfstæöisfélag Garöabæjar og Bessa-
staöahrepps efnir til opins fundar um
stjórnmálaviðhorfin mánudaginn 12. júni í
gagnfræöaskólanum viö Lyngás,
Fundurinn hefst kl. 20.30.
Framsögumenn á fundinum veröa 3 af
frambjóöendum Sjálfstæöisflokksins í
Reykjaneskjördæmi viö alþingiskosningarn-
ar 25. júní n.k.: Ólafur G. Einarsson,
alþingismaöur, Sigurgeir Sigurösson, bæj-
arstjóri og Hannes Gissurarson, háskóla-
nemi.
Aö loknum framsöguerindum munu fram-
bjóöendurnir svara fyrirspurnum fundar-
manna.
Öllum er heimil fundarseta.
Stjórn sjálfstæöisfélagsins.