Morgunblaðið - 04.07.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.07.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1978 7 Nytjar lands og lagar Útfærsla fiskveiðilög- sögunnar og hreinsun hennar af erlendri veiði- sókn voru lokaáfangar í sjálfstæðisbaráttu Þjóðarinnar en aðeins upphaf ferðar { fisk- verndunarmálum — að vísu afdrifaríkt upphaf. Margur erfiður hjallinn er óklifinn unz nytjafiskar okkar ná eðlilegri stofn- stærð og gefa hámarks- afrakstur í pjóðarbúið. Þó sú sjávarrasktun, sem að er stefnt, beri fullan ávöxt, má aldrei gleym- ast, að pessi undirstöðu- auðlind pjóðarinnar, fisk- stofnarnir, hafa sín nýt- ingarmörk, sem ekki má yfir fara, án pess að hagsæld pjóðarinnar bíði tjón af. Tæknivæðíng fiskveiða og fiskvinnslu, sem fer vaxandi, veldur pví, að hægt veröui4 að nytja Þessa auölind með til pess að gera litlu vinnuafli. Ört vaxandi pjóö getur pví ekki tryggt atvinnuöryggi næstu ára- tuga með sjávarútvegin- um einum, prátt fyrir óumdeilanlegt mikilvægi hans fyrir pjóðarbúskap- inn. Svipað má segja um landbúnaðinn. Landið hefur sín nýtingarmörk, sem ekki má yfir fara. Samhliða pví sem pjóðin parf að greiöa skuld við land sitt með upp- græöslu og haga nýtingu eftir poli pess, mun tæknipróun leiða til pess, að vinnuafjspörf í pessari undirstöðugrein mun ekki vaxa að marki næstu áratugina, pótt búgrein- ar, eins og útvegur, muni verða mikilvægir hrá- efnagjafar til iðnaöar, og pann veg fjölga atvinnu- tækifærum. Orkan og iönaöurinn Þegar litið er fram á veginn er sýnt, aö iöja og iðnaður hlýtur að axla stærstan hluta peirra nýju atvinnutækifæra á íslenzkum vinnumarkaði, sem við vonum að fyrir- byggi atvinnuleysi hér á landi á næstu áratugum. Þriðja auðlind pjóðarinn- ar, orkan í fallvötnum og jarðvarma, auöveldar pjóðinni nauösynlega iðnpróun. fðnvöxturinn hlýtur að byggja fyrst og fremst á vinnslu inn- lendra hráefna, frá land- búnaöi og sjávarútvegi, íslenzkra jarðefna og endurvinnslu. Ingólfur Jónsson flutti tillögur um nauðsyn rannsókna á pessu sviði á síðasta pingi. Vinnsla á innflutt- um hráefnum kemur og til greina, hórlendis sem annars staðar. Viö íslendingar veröum að lifa í sátt við umhverfi okkar, land og haf, og taka mið af eölilegum náttúruverndarsjónarmið- um við uppbyggingu íönaðar. En við verðum að lifa í landinu og Þar af leiöir, að við verðum að nýta gæði pess, ef at- vinnuöryggí og sambæri- leg lífskjör við nágranna- pjóðir eiga að vera fram- tíöarhlutskipti okkar. Atvinnu- möguleikar ungs fólks Guðmundur H. Garðarsson og fjórir aðrir sjálfstæðispingmenn fluttu á sl. pingi tillögu til píngsályktunar um at- vinnumöguleíka ungs fólks. Þar er lagt til að gerð verði fræðileg úttekt á vinnuaflspörf íslenzkra atvinnuvega í nánustu framtíð með sérstöku tíllíti til atvinnumöguleika ungs fólks. Við gerð pessarar athugunar verði lögð áherzla á að ganga úr skugga um, hvort æskilegt jafnvægi sé milli menntunar ungs fólks annars vegar og eðlilegra parfa atvinnuveganna hins vegar í peim efnum. Athugun pessari á’tti að vera lokiö fyrir árslok 1978. í greinargerð er vakin athygli á pví að margar mílljónir ungs fólks, undir 25 ára aldri, gangi at- vinnulausar í velferðar- rikjum heims, m.a. vegna ónógrar samræmingar milli menntunar og at- vinnuhátta. Þessi háski sé enn ekki fyrir hendi hér, en geti barið að dyrum fyrr en varir, ef ekki sé fyrirbyggður í tæka tíð. Ljóst sá pegar að í ýmsum greinum íslenzks atvinnulífs sé vinnumarkaðurinn að mettast. Keppikefli sé aö sem Framhald á bls. 29. Lee Cooper mótar tiskuna - alþjóðlegur tískufatnaður sniðinn eftir þinum smekk þínu máli og þínum gæðakröfum Lee Cooper skyrtur og bolir í miklu úrvali! KÓRÓNA BUÐIRNAR BANKASTRÆTI 7. SIMI 29122. AÐALSTRÆTI 4. SIM115005 Lærið vélritun Ný námskeið hefjast þriðjudaginn 11. júlí n.k. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13.00. Vélritunarskolinn Suðurlandsbraut 20 Hefurðu kynnt þér nýja gítarnámskeiöið á 2 kassettum og bók frá Gítarskóla Ólafs Gauks, sem þegar hefur vakið mikla athygli, vegna þess aö það hefur að geyma ótrúlega auðvelda aöferð til þess aö læra svolítið á gítar sér til ánægju? Bæöi fyrir algera byrjendur og þá sem kunna eitthvað, en vilja læra meira. Þú lest kafla í vandaöri, 52 síöna litprentaöri bók, en hlustar síðan á viðeigandi kafla á kassettunum, þar sem þú færö nánari ieiöbeiningar, fjölmargar æfingar og 23 alþekkt lög til aö leika með. íslenzkir textar fylgja. í námskeiðinu eru kennd 14 grip og kynntar nótur á öllum strengjum. Þetta er aðferð, sem getur ekki brugðizt. Námskeiðið, bókin og 2 kassettur, er enn á kynningarverðinu kr. 15.000. Umbúöir: sérhannað plasthylki. Mjög vönduð gjöf. Lorenzo-gítararnir meö nylonstrengjum seljast alltaf upp. Örfáir eru enn fyrirliggjandi og á kostakjörum. Verð á námskeiö og gítar samt. kr. 37.000. Næsta sending kemur ekki fyrr en í haust. Philips-kassettutæki: Höfum einnig nokkrar Philips-kass- ettutæki af nýjustu gerö, handhæg og lipur. Verð á námskeiöi og kassettutæki samt. kr. 39.500.- Gítarnámskeió, Lorenzo-gítar og Philips-kassettutæki, allt petta fæst ennþá fyrir aöeins kr. 59.500 ef pantað er strax. Einnig hægt aö panta í síma 85752 virka daga. Pöntunarseðill Gjöriö svo vel aö senda mér undirrit.: (merkiö viö þaö, sem viö á) □ í póstkröfu □ Greiðsla fylgir pöntun □ GITARNÁMSKEIO, 2 kassettur og bók ..... kr. 15.000- □ GÍTARNÁMSKEIO og Lorenzo gítar ... samt. kr. 37.000- □ GÍTARNÁMSKEIO og Philips kassettutæki . samt. kr. 39.500. □ GÍTARNÁMSKEIO, Lorenzo gítar og Philips kassettutæki samt. kr. 59.500- Athugiö aö sendingarkostnaöur bætist viö. Öll verö eru kynningarverð. NAFN HEIMA ......................................................... Utanáskrift: Gítarskólí Ólafs Gauks, pósthólf 806, 121 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.