Morgunblaðið - 04.07.1978, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 04.07.1978, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1978 Austurstræti 7 • Símar. 20424 — 14120 Heima: 42822. Sölustj Sverrir Kristjénsson Viðsk fr Kristján Þorstemsson í Mosfellssveit Til sölu hlaðið einbýlishús ca 188 ferm., hæð og ris. Húsið er aö mestu leyti ný innréttað og skiptist í stofu með stórum skápum, flísalagt þvottaherb., skála vandað eldhús og borð- stofu sem er allt ný innréttað og mjög vel frágengið. Kæli- klefi, stofa og tvö herb., í risi eru 2—3 herb. Einnig fylgir 125 ferm. útihús sem þarfnast lagfæringar, hentar vel undir léttan iðnað, bifreiðaverkstæði og fl. ca 4000 ferm. lóð. Verð á öllu ca. 28—30 millj. Brekkutangi Mosfellssveit Til sölu raöhús í smíðum. Húsið er fokheldur kjallari, hæð ein- angruð, efri hæð er íbúöarhæf. Tvöfalt verksmiðjugler.* Gott útsýni, skipti koma til greina á 4ra herb. íbúð. Stórteigur í Mosfellssveit Endaraðhús sem er kjallari og tvær hæðir. Á hæöinni er innbyggður bílskúr,^ gestasnv-^s# Q&crtT’og baö. 1* UPÞ'efgfn. Skipti koma til greina á 3ja—4ra herb. íbúð Greniteigur Keflavík Til sölu 156 ferm. efri hæð (sérhæð) hæðin er innréttuö sem tvær tveggja herb. íbúöir. Verð 12—13 millj. Einbýlishús við Nönnugötu Til sölu lítið nystandsett einbýl- ishús. 3—4 herb., verð ca. 12.5 .millj. Á Snæfellsnesi Verslunar og íbúðarhús Til sölu nýlegt verslunar og íbúöarhúsnæöi í ört vaxandi sjávarplássi á Snæfellsnesi. Verslunarhæðin er 185 ferm. íbúðin er með 4 svefnherb., ca 137 ferm. Einnig gætu fylgt innréttingar, tæki og lager með versluninni. Laust fljótt. Ýmiss konar eignaskipti möguleg svo sem íbúðarskipti í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Höfum kaupanda Af stóru húsi í Hafnarfirði meö tveimur íbúðum 2ja—3ja herb. og 5—6 herb. Höfum kaupanda Af stóru einbýlishúsi helst á Stóragerðissvæði, Fossvogi, austurbæ eöa austast í Kópa- vogi. I s UiAVtfall FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Espigerði 2ja herb. rúmgóð og vönduð íbúð á 1. hæð (jarðhæð). Harðviðarinnréttingar. Teppi á stofu. Lögn fyrir þvottavél í baðherb. Sér hiti. Sér lóð. Laus strax. Kópavogur 4ra herb. ný endaíbúð á 7. hæð. Fallegt útsýni. Til afhend- ingar í ágúst. Óöinsgata 3ja herb. neðri hæð í tvíbýlis- húsi. Sér hiti, sér inngangur. Laus strax. Raöhús í smíöum við Flúöasel, 6 herb. innbyggður bílskúr og eigna- hlutdeild í bílageymslu. Iðnaðarhúsnæði til sölu í Austurbænum, 3ja hæða. Hver hæö 170 ferm., viðbyggingaréttur. Vatnsleysuströnd Einbýlishús í smíðum, 4ra—5 herb. Bílskúrsréttur. Æskileg skipti á íbúð í Reykjavík, Hafnarfirði eða Kópavogi. Helgi Ólafsson. Löggiltur fasteignasali Kvöldsími 21155 LEIRUBAKKI Stórglæsileg 3ja he/Þ 4. bæð bw'-<'tírD. ^nTgttjnga,. u. og geymsla í kj. EYJABAKKI Rúmgóð 4ra herb. íbúð á 3ju hæð (efstu). Þvottahús á hæð. LEIRUBAKKI 4ra til 5 herb. endaíbúð. Þvottaherb. á hæö. Herb. og geymsla í kj. Vönduö og vel frágengin íbúð. ÁLFTAMÝRI Mjög rúmgóð 3ja herb. íbúð á 2. hæö. Rúmgóð geymsla. íbúð á eftirsóttum stað. Hagstætt verð og útborgun. KLEPPSVEGUR 4ra til 5 herb. íbúðir á góðum stað, innarlega við Kleppsveg. KRUMMAHÓLAR 4ra herb. íbúö á 1. hæð. Fullbúin íbúð. Stutt í verzlanir. Mjög hentug fyrir fatlaöa. Verð 13—14 millj. MOSFELLSSVEIT Efri sérhæö ca. 136 fm. með bílskúr. Mjög skemmtileg teikning. Ekki alveg fullbúin eign. MOSFELLSSVEIT Einbýlishús tæplega tilbúiö undir tréverk á einni hæð. Stór bílskúr. Góð lán áhvílandi. Kjöreign sf. DAN V.S WIIUM, lögfræðingur Ármúla 21 R 85988*85009 HUSBYGGJENDUR-Einanpnarplast Afgreiðum einangrunarplast á Stdr-Reykjavíkursvæöiö frá mánudegi-föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- stað, viöskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi „Þökk fyrir matinn, hann var góður ” - segja stelpurnar í Vindáshlíð þegar matnum er lokið Það var verið að hringja í hádegismatinn í Vindáshlíð, þegar við renndum þar í hlað um daginn. Miklir skruðningar og læti heyrðust þegar sextíu og sex stelpur á aldrinum 9—12 ára hlupu niður stigana til að gæða sér á bjúgum, kartöflum og jafningi. Áður en þær settust að borðum sungu þær fullum hálsi borðsálm, og borðuðu síðan matinn af misjafnri lyst. SÍKríður forstiiðukona með nokkrum stelpum á tröppunum. í Álfaskeiö 4ra herb. endaíbúö á 4. hæð, um 105 fm. Suöursvalir. Þvottaherb. á hæðinni. Útb. 9 millj. Fífusel 4ra herb. íbúð um 117 fm. íbúðin er tilbúin undir tréverk og til afhendingar nú þegar. Útb. 9 millj. Hraunbær 4ra herb. íbúð um 110 fm. Þvottaherb. á hæöinni. Útb. um 11 millj. Miðbraut 3ja herb. jarðhæð í þríbýlishúsi. íbúðin er um 120 fm. Bílskúrs- réttur. Sér hiti og innqanqur. Útb. 8 millj. Hveragerði Einbýlishús um 130 fm. ásamt bílskúr. Húsið skiptist þannig: Samliggjandi stofur, 3 svefn- herb., eldhús, baö og WC. Til sölu eöa í skiptum fyrir eign í Reykjavík. Sumarbústaður Nýr sumarbústaöur skammt frá Sogsvirkjun um 45 fm. aö grunnfleti. Girt land um 1450 fm. Aðeins 800 metrar aö sundlaug. Flúöasel 4ra herb. um 107 fm. Þvotta- herbergi á hæðinni. íbúðin er að mestu frágengin: Útborgun 10 millj. Seljendur Höfum kaupendur aö 2ja—6 herb. íbúðum, raðhúsum og einbýlishúsum í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og Mos- fellssveit. Haraldur Magnússon, viðskiptafrafðingur, Sigurður Benediktsson, sölumaður. Hafnarstræti 15, 2. hæð simar 22911 og 19255 Fataverzlun til sölu Af sérstökum ástæðum erum við með í sölu fataverzlun í fullum gangi, ásamt lager í miðborginni. Einnig er hugsan- legt fyrir ungan mann með tilheyrandi menntun og áhuga að gerast meðeigandi. Kópavogur Austurbær ______ Um 120 fm íbúð í þríbýli. Bílskúr í byggingu. Sér hiti. Sér þvottaherbergi. Mikið útsýni. Laus fljótlega. Útborgun um 11 milljónir. (einkasala) Kópavogur — Vesturbær Góð risíbúð 3ja — 4ra herb. í þríbýli á skemmtilegum stað í vesturbænum. Falleg lóð. Laus fljótlega. Útb. 5 milljónir. (einkasala) Athugiö Höfum einnig á skrá hjá okkur mjög góöar eignir af öllum stæröum í skiptum. Sérhæðir, raöhús ogeinbýlishús. Jón Arason lögmaöur Málflutnings- og fasteignasala Krlstlnn Karlsson sölustjóri Heimasími 33243. 43466 - 43805 OPIÐ VIRKA DAGA TIL KL. 19 OG LAUGARDAGA KL. 10—16. Úrval eigna á söluskrá. Fasteignasalan VH EIGNABORG sf. „Það stend- ur mikið til” Ný plata með Rand- ver komin á markaðinn STEINAR H.F. hafa nú sent frá sér fyrstu plötuna, sem fyrirtækið gefur út á líðandi ári. Er þar um að ræða nýja plötu með Randver, sem ber nafnið „Það Stendur Mikið Til“. Á plötunni eru 14 lög og hafa þau öll yfir sér léttleikann og skemmtilegheitin, sem Randver er svo þekktur fyrir. Randver skipa: Ellert B. Þor- valdsson, Ragnar Gíslason, Guðmundur Sveinsson og Jón Jónasson, en 3 lög plötunnar eru samin af þeim síðastnefnda við texta eftir þá Ellert, Ragnar og Káinn, auk þessa á granni þeirra, Matthías Á. Mathiesen, 1 lag á plötunni, „Júnínótt", við texta Árna G. Finnssonar, en þetta mun vera í fyrsta skipti, sem lag eftir Matthías kemur út á hljómplötu, og er vel viðeigandi að liðsmenn Randvers, sem allir eru búsettir í Hafnarfirði, skuli hafa verið þar að verki. Ymsir þekktir tónlistarmenn aðstoða ,Randver við flutning laganna og upptökustjóri var Tómas M. Tómasson (en Matthías var fljótur að rekja ætt hans til Hafnarfjarðar). Pétur Halldórsson hannaði um- slag eins og síðast.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.