Morgunblaðið - 04.07.1978, Síða 14

Morgunblaðið - 04.07.1978, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1978 Ljósmyndarii Emelía Björtf Björnsdúttir Krakkarnir frá Patreksfirði hættir að leika hljómsveit ur úr i'Þróttakennaraskólanum og sagðiat hann hafa tekið saman um 100 aíftur um trampolín, sem prófverkefni, an fátt vsari til um brettió á íslenzku. Seinna í aumar verður í skólanum almennt nám- akeið fyrir fullorðna par aem kennt verður að nota brettið. Lítið trampolínbretti var notað annars ataöar í aalnum. Þaö var notað til að spyrna aér yfir hestinn eða í heljarstökki. Þar var Anna Lea, nýútskrifaður ípróttakennari, að leiöbeina krökkunum. Hún sagði að Þau v»ru bara Þrjú í kennslunni í ár og að Þau væru að allan sólarhringinn. Krakkarnir mega koma til Þeirra á nóttunni ef „Éfj var kominn í nærskyrtu og með svunntu" Mest gaman á trampolininiL.. Vildu ekki missa af neinu á trampoli'ninu Rétt fyrir ofan afleggjarann til Akraness er ÍÞróttaskóli Sigurðar Guðmundssonar. Kjörorð skólans eru „frískur — fagur — fimur — frjáls“ og má segja að Þau orð eigi mjög vel við Þann anda sem Þar ríkir. Þegar blaðamann og Ijósmyndara Morgunblaðsins bar að garði var Reynir Sigurösson að stjórna fót- boltaleik. í leiknum var mikil spenna og Þar hlupu stelpur og strákar og spörkuðu í boltann af miklum áhuga. Leiknum var að Ijúka svo Reynir hafði tíma til að segja okkur smávegis frá skólanum. Hann sagði að hvert námskeið væri ein vika og að 40—50 krakkar gætu komizt að hverju sinni. Þeim er skipt niður í prjá flokka eftir aldri og síðan stunda Þau i'Þróttir eftir stundatöftu. Á hverjum degi eru sex tímar og Þar af er einn frítími eftir hádegiö. Allar mögulegar íÞróttir eru kenndar, trampólín, fótbolti, Stolpur og strákar voru jafn spennt í fótboltanum Flostum fannst most ftaman á trampolininu frjálsar ípróttir og sund meðal annars. Það fer einn tími í hverja íprótt á dag, svo dagurinn verður mjög fjölbreyttur. Krakkarnir vakna hálf-níu og eru í tímum fram að hádegi. Eftir matinn er frí til hálf-prjú en pá byrja tímarnir aftur. Á kvöldin eru kvöld- vökur. Herbergin sjá um skemmti- atriði en svo er söngur og dans. Reynir sagði aö Það gengi furðu vel að fá krakkana til að dansa, en auðvitað væri ekkert gaman að Því nema fjöldi stelpna og stráka væri sæmilega jafn. Leifur Dagfinnsson, 10 ára, var að horfa á fótboltann í sínum frítíma. — Mér finnst mest gaman að trampólíninu og fótboltinn er ágæt- ur. Maturinn er líka góður. Maður er orðinn mjög svangur á morgnana og kvöldin og Þá borðar maður eins mikið og maður getur. Mér finnst skemmtilegra hérna en í leikfimi í skólanum, ég læri líka betur hér. Á vetuma æfi ég í 5. flokki með KR. — í frítímanum fer ég oft í bobb, í leiktækjasalnum eða les bækur. Stundum les ég hasarblöð eða bara eitthvað. Ég kom með fjórum öðrum strákum og okkur finnst mjög gaman á kvöldvökunum. Um daginn hentum við á milli okkar poka með alls konar föium í og Það var spilað lag. Þegar lagið hætti áttum við aö klæða okkur í eitthvað úr pokanum. Ég var kominn í nærskyrtu og var með svuntul" 15 krakkar frá Patreksfirði voru í fríi og voru að-leika hljómsveit, sem mátti heyra langar leiðir. Þeim fannst nú ekkert sérstakt í leikfimi í skólanum heima hjá sér en ofsalega gaman í Borgarfirðinum. Mest fannst peim gaman ( trampólíninu og í sundi. Þeim er frjálst að fara í sund, Þegar allir tímanír eru búnir á daginn, og Þá er eínn af kennurunum bara til að líta eftir. m Úti í (Þróttahúsinu voru krakkarn- ir að hoppa á hinu vinsæla trampolínbretti. Guömundur Sig- urðsson, sonur skólastjórans, kenn- ir á Það og sagði Þetta vera eitt af fjórum eða fimm brettum á landinu. Sigurður á brettið sjálfur og er Þetta eini skólinn sem kennir krökkum að hoppa á trampolíni hér á landi. Guðmundur er nýútskrifað- og maturinn er líka góður eitthvað er að, eða ef heimprá grípur Þau. Ekki sagði hún Það vera oft. Þau hefðu svo mikiö að gera allan dagínn að Þau sofnuðu mjög fljótt á kvöldin. Á næst síðasta degi er tekinn tími á krökkunum i hinum ýmsu grein- um. Þau fá heim með sér blað Þar sem árangur Þeirra allra er prentað- ur og pau geta Þá séð hvernig Þau stóðu sig saman boriö við félaga sína. Einnig fá Þau með sér skjal sem sannar aö Þau hafa stundað nám við skólann og hvenær Það var. Ýmsir krakkar sækja námskeið skólans, jafnt Þeir sem kunna i'Þróttir og Þeir sem lítiö kunna. Mikið virtist um stráka sem eru í fótboltafélögum og einn úr Víking sagðist vera ■' fríi frá Því aö bera út Moggann. En ekki mátti trufla krakkana, Því Þau vildu ekki missa af neinu sem kennarar Þeirra sýndu Þeim. Roynir SÍKurðsson konnir fót- holta og floira

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.