Morgunblaðið - 04.07.1978, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 04.07.1978, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1978 19 Seppi stal senunni ÞAÐ FÓR lítið fyrir Akureyrar- blíðviðrinu fræga, er KA og Þróttur leiddu saman hcsta sína á laugardaginn, úrhellisrigning og norðlægur kalsi yljuðu áhorf- endum ekki. Og það gcrði leikur- inn ekki heldur. hann var að mestu miðvallarhnoð og þá var áhorfendum best skemmt, er svartur hundur geystist inn á völlinn og ólmaðist um allt. Var honum klappað lof í lófa og æstist hann þá um helming. var greini- legt að hann vissi að fagnaðarlæt- in voru sér ætluð, en leikurinn var stöðvaður og lögreglan var beðin að grípa hann, sá seppi sinn kost vænstan að hverfa á braut og með honum eini ljósi punkturinn í leiknum. En Þróttarar voru sterkari og ekki hcfði verið ósanngjarnt ef þeir hefðu unnið mmmm KA—Þróttur 0:0 (i Texti og mynd: Guðmundur Guöjónsson leikinn með 2—3 mörkum. Leikn- um lauk án þess að mark væri skorað og þýðir það, að KA bætti dýrmætu stigi í sarpinn og veitir STAÐAN Staöan í 1. deild eftir leiki helgarinnar er nú pessi: Valur 8 8 0 0 23:5 16 ÍA 9 7 1 1 25:8 15 Fram 9 5 13 13:10 11 Víkingur 9 4 14 18:18 9 Þróttur 9 2 5 2 13:13 9 ÍBV 8 3 2 3 13:12 8 ÍBK 9 2 3 4 11:14 7 FH 9 1 4 4 15:22 6 KA 9 1 4 4 8:17 6 UBK 9 0 1 8 6:26 1 Markhæstu leikmenn eru: Matthías Hallgrímss. ÍA 10 Ingi Björn Albertss. Val 9 Gunnar Ö. Kristinss. Víkingi 7 Arnór Guójohnsen Víkingi 7 ekki af í hinni hörðu baráttu seir framundan er. Eins og fyrr segir var nokkur norðanátt og höfðu heimamenn hana í bakið í fyrri hálfleik. Þessar 45 mínútur voru þær lengstu sem undirritaður man eftir að hafa lifað, og hefur minnisblokkin sjaldan verið veiga- minni. En í henni stendur eftirfar- andi: 1. mínúta: Gunnar Gíslason, bakvörður KA, ætlaði að senda á Þorberg markvörð sinn, en lyfti knettinum snyrtilega yfir hann og í stöngina. 2. mínúta: Gunnar Blöndal á skot í hliðarnetið í góðu færi 45. mínúta: Skallar Jóhann Jakobsson að marki eftir auka- spyrnu Sigbjörns Gunnarssonar, en Rúnar varði fallega. í síðari hálfleik höfðu gestirnir goluna í bakið og voru þeir nú mun sterkari. Lítið gerðist þó framan af hálfleiknum, en er á hann leið gerðust bæði Þróttarar og rigning- in ákafari og þótti þó flestum viðstöddum sá síðarnefndi hafa verið fullaðgangsharður fram að því. Tvívegis komst Páll Olafsson einn fyrir vörn KA, en í bæði skiptin hikaði hann fullmikið og tókst Haraldi Haraldssyni að reka tána á milli og síðan varð Gunnar Gíslason fyrir skotinu. Besta tækifærið kom þó ekki fyrr en á 89. mínútu, er dæmd var auka- spyrna á KA rétt fyrir utan vítateiginn. Páll Ólafsson skaut þá þrumuskoti sem small í stönginni og hefði Þorbergur aldrei átt möguleika á að verja, þó að boltinn hefði farið örfáum sentimetrum Þróttarar voru mun betri og sú litla knattspyrna, sem sást í leiknum, var undantekningalítið frá þeim komin. Það er erfitt að tína út úr liði þeirra þá sem stóðu sig best, því að liðið er afar jafnt og leikmenn liðsins vinna vel saman sem ein heild.' -Lið KA var slakt, undirritaður • Þorbergur Atlason kemur liði sínu enn til bjargar með góðri markvörsiu í leiknum gegn Þrótti á laugardaginn. Þorbergur var einn hesti maður liðsins í leiknum. 1 -. ‘Jn .! • '■ * f'fe mm: nmn • BAUÍINN mo, o m ■ . ...** ■' ^ ' A.I . sá liðið síðast leika gegn IBK og var ótrúlegt að þetta væri sama liðið og þá vann 3—2 sigur. Þeir Þorbergur og Jóhann voru þokka- legir, einnig Haraldur, Sigbjörn og Gunnar Blöndal, en aðrir vöktu ekki athygli. KA var heppið að sleppa með eitt stig. Hreiðar Jónsson dæmdi leikinn og stóð sig vel, en flestir viðstaddir voru vafalaust að vonast til þess að hann færi að eltast við hundinn fyrrnefnda. En Hreiðar lét lögg- una eiga við seppa. í stuttu máli: Akureyrarvöllur, 1. deild: KA—Þróttur 0—0 Áminningar: Páll Ólafsson fékk að skoða það gula. Áhorfendur: 428 Dómari: Hreiðar Jónsson. •s Llð vlkunnar *s Þorsteinn Bjarnason ÍBK Guðmundur Kjartansson Val Árni Sveinsson ÍA Jón Pétursson Jönköbing Jóhannes Eðvaldsson Celtic Atli Eðvaldsson Val Sverrir Brynjólfsson Þrótti Þórir Jónsson FII Pétur Ormslev Fram Pétur Pétursson ÍA James Bett Val UBK: Árni Dan Einarsson Gunnlaugur Helgason Ólafur Friðriksson Valdimar Valdimarsson Einar K. Þórhallsson Benedíkt Guðmundsson Hókon Gunnarsson Þór Hreiðarsson Síguröur Halldórsson Sigurjón Rannversson Heiöar Breiöfjörð Hinrik Þórhallsson (vm) FH: Friörik Jónsson Jón Hinriksson Þórir Jónsson Gunnar Bjarnason Janus Guðlaugsson Logi Ólafsson Viðar Halldórsson Ólafur Danivalsson Leifur Helgason Pálmi Jónsson Ásgeir Arnpórsson Benedikt Guðbjartsson (vm) Magnús Teitsson (vm) Dómari Grétar Norðfjörð Einkunnagjöfln IA: Jón Þorbjörnsson Guójón Þóröarson Árni Sveinsson Jóhannes Guðjónsson Jón Gunnlaugsson Jón Áskelsson Karl Þórðarson Jón Alfreðsson Pétur Pétursson Matthías Hallgrímsson Kristinn Björnsson Valur: Sigurður Haraldsson Guðmundur Kjartansson Grímur Sæmundsen Hörður Hilmarsson Dýri Guðmundsson Sævar Jónsson Ingi Björn Albertsson Atli Eðvaldsson Albert Guðmundsson Guðmundur Þorbjörnsson James Bett Dómari: Ragnar Magnússon KA: Þorbergur Atlason Steinpór Þórarinsson Gunnar Gíslason Guðjón Harðarson Haraldur Haraldsson Gunnar Blöndal Sigbjörn Gunnarsson Eyjólfur Ágústsson Elmar Geirsson Jóhann Jakobsson Ármann Sverrisson Óskar Ingimundars. (vm) Þróttur: Rúnar Sverrisson Guðmundur Gíslason Úlfar Hróarsson Jóhann Hreiðarsson Sverrir Einarsson Þorvaldur Þorvaldsson Halldór Arason Páll Ólafsson Sverrir Brynjólfsson Ágúst Hauksson Þorgeir Þorgeirsson Dómari: Hreiðar Jónsson Fram: Guðmundur Baldursson Gústaf Björnsson Gunnar Guðmundsson Kristinn Atlason Sigurbergur Sigsteinsson Trausti Haraldsson Pátur Ormslev Ásgeir Elíasson Rúnar Gíslason Knútur Kristinsson Guðmundur Hafberg Rafn Rafnsson (vm) ÍBV: Páll Pálmason Örn Óskarsson Snorri Rútsson Þórður Hallgrímsson Friðfinnur Finnbogason Sveinn Sveinsson ValÞór SigurÞórsson Óskar Valtýsson Snorri Rútsson Tómas Pálsson Karl Sveinsson Gústaf Baldvinss. (vm) Dómari: Róbert Jónsson Víkingur: Diðrik Ólafsson Ragnar Gíslason Magnús Þorvaldsson Gunnar Ö. Kristjánss. Róbert Agnarsson Adolf Guðmundsson Viðar Elíasson Helgi Helgason Lárus Guömundsson Arnór Guðjohnsen Óskar Tómasson Jóhann Torfason (vm) Jóhannes Bárðarson (vm) ÍBK: Þorsteinn Bjarnason Óskar Færseth Guðjón Guðjónsson Gísli Grétarsson Gísli Torfason Skúli Rósantsson Einar Á. Ólafsson Þórður Karlsson Ómar Ingvason Sigurður Björgvinss. Olafur Júlíusson Friðrik Ragnarss. (vm) Kári Gunnlaugss.(vm) Dómari: Sævar Sigurðsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.