Morgunblaðið - 04.07.1978, Side 40
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1978
Jaf nt hjá Aust-
fjarðaliðunum
markið og hinn annars ágæti
markvörður Austra sá ekki bolt-
ann fyrr en hann sigldi í markið.
Þannig lauk leiknum, 1:1, og voru
þetta sanngjörn úrslit.
í liði Austra voru beztir þeir
Björn Árnason, Steinar Tómasson
og Hlöðver Rafnsson. Hjá Þrótti
var Helgi Benediktsson langbezt-
ur. Allt spil Þróttar byggist á
honum og í kringum hann. Þá áttu
markmenn beggja liða góðan dag.
Vilhjálmur Þór dæmdi leikinn
ágætlega.
Metaðsókn var á leiknum, á
fjórða hundrað manns. Leikurinn
fór fram í góðu veðri, sunnan
andvara og hlýviðri.
— Ævar.
• Hilmar Sighvatsson skorar þriðja mark Fylkis með þrumuskoti frá vítateigslínu. Ljósm. Krol.
AUSTRI og Þróttur gerðu jafn-
tefli L1 á Eskiíjarðarvelli á
laugardaginn. Leikurinn var
fjörugur og allvel' leikinn á
köflum. Bæði lið sóttu af krafti
og bæði fengu allmörg marktæki-
færi en tókst aðeins að nýta eitt
færi hvort. Mikið var í húfi hjá
báðum liðum og þvi var hart
barizt.
Austri skoraði sitt mark á 17.
mínútu og var Sigurður Gunnars-
son þar að verki, en hann er
þekktur sem handknattleiksmaður
í Víkingi í Reykjavík. Góð sending
kom fyrir markið og Sigurður náði
að skjóta föstu skoti á markið.
Markvörður Þróttar hafði hendur
á boltanum en hélt honum ekki svo
hann fór í netið.
I seinni hálfleik skiptust liðin á
færum og Þrótti tókst að jafna' 67.
mínútu. Þá fengu Þróttarar
dæmda óbeina aukaspyrnu jnni í
vítateig, sem dæmd var á mark-
vörð Austra fyrir að taka of mörg
skref. Boltanum var spynt í
varnarvegg Austra, hann hrökk út
á völlinn til Andrésar Kristjáns-
sonar, sem skaut góðu skoti á
STAÐAN
STAÐAN í 2. deild eftir síöustu leiki er nú
þessii
KR 8 5 2 1 15-2 12
Þör 8 4 2 2 8-7 10
Fylkir 8 4 13 10-8 9
Ármann 8 4 0 4 13—12 8
Austri 8 3 2 3 6—6 8
Ilaukar 8 2 3 3 9-9 7
Reynir 9 3 1 5 8—10 7
Þróttur 8 2 3 3 9—13 7
ÍBÍ 7 2 2 3 7-9 6
Vdlsungur 8 2 2 4 6—13 6
Markhæstu leikmenn.
Þráinn Ásmundsson Ármanni 6
Stefán ö Sitturöss. KR 5
Jón Lárusson Þór 4
SIGUR FYLKIS
VERÐSKULDAÐUR
FYLKIR úr Árbænum vann verðskuldaðan sigur í 2. deildinni í
knattspyrnu er liðið lagði Völsunga að velli, 3—0, á Laugardalsvellin-
um á laugardag. Nýliðarnir í Fylki sem áunnu sér rétt tii að leika
í annarri deild í fyrra eru með bctri liðum í deildinni og er ljóst að
þjálfari liðsins, Theodór Guðmundsson, heíur gert góða hluti með
liðið.
í fyrri hálfleiknum sóttu bæði
liðin en þó var heldur meiri
broddur í sóknaraðgerðum Fylkis-
manna. Allur samleikur þeirra og
knattmeðferð var betri en hjá
Völsungum. Þó börðust Völsungar
vel og eiga heiður skilið fyrir að
hafa aldrei gefist upp í leiknum
þrátt fyrir mótlætið. Leikurinn
var ekki nema 5 mínútna gamall
er Fylkismenn skoruðu sitt fyrsta
mark. Tekin var aukaspyrna rétt
utan vítateigs Völsunga og var
gefið vel fyrir markið, þar var
Grettir Björnsson vel settur og
náði að skora með góðum skalla.
Ekki var þó fráleitt að markvörður
Völsunga hefði átt að eiga mögu-
leika á að verja knöttinn, en hann
var ekki nægilega snöggur á að
átta sig.
Á 28. mínútu fyrri hálfleiksins
juku Fylkismenn enn við forystu
sína með glæsimarki. Og aftur var
það Grettir sem var þar að verki.
Hann skaut af 25—30 metra færi
með vinstra fæti og hafnaði
knötturinn efst í samskeytunum.
„Vinkillinn inn“ eins og guttarnir
í strákaknattspyrnunni segðu. Er
alltof sjaldan sem svona mörk
sjást í knattspyrnunni hér á landi.
Ekki var mikið um góð tækifæri
það sem eftir var hálfleiksins en
grimmt sótt af beggja hálfu. í
síðari hálfleiknum áttu Fylkis-
menn öllu meira í leiknum og léku
þá oft mjög vel saman. Reyndu
þeir að dreifa spilinu vel út á
kantana og gafst það vel. Áttu þeir
nokkur góð tækifæri en tókst samt
ekki að skora fyrr en á 61. mínútu
leiksins er Hilmar Sighvatsson
skaut á vítateigslínu eftir laglegan
samleikskafla, hafnaði skot hans
vel út við stöngina og hafði
markmaðurinn engin tök á að ná
til knattarins. Rétt 5 mínútum
síðar var Hilmar enn í ágætu
mafktækifæri og fast skot hans
sleikti stöngina. Þrátt fyrir fleiri
marktækifæri tókst Fylkismönn-
um ekki að bæta fleiri mörkum við
og úrslit leiksins urðu 3—0. Þrátt
fyrir að Völsungar berðust af
miklum dugnaði í þessum leik
uppskáru þeir ekki nein hættuleg
marktækifæri, þá var Ögmundur
markvörður Fylkis mjög öruggur
og greip inn í leikinn ávallt á
réttum augnablikum og var þeim
erfiður ljár í þúfu. Beztu menn
Fylkis voru þeir Hilmar Sighvats-
son og Grettir Björnsson, ásamt
Ögmundi markverði. Hjá Völsung-
um var meðalmennskan allsráð-
andi og enginn einn öðrum betri.
-Þr.
Mikil þátttakaí meist-
aramóti þeirra ungu
MEISTARAMÓT íslands í frjálsum
ípróttum meyja, sveina, drengja og
sfúlkna fór fram á Kópavogsvelli 1.
og 2. júlí. Keppendur voru alls 128
í öllum flokkum frá 14 félögum og
héraóssamböndum. Ágætisárangur
náðist í flestum greinum. Eitt
íslenskt met var sett. Rut Ólafsdótt-
ir FH setti ísl. met í 400 m hlaupi,
hljóp 59,6 sek. Margt efnilegt
frjálsípróttafólk kom parna fram
sem eflaust á eftir að láta mikið að
sér kveöa í framtíðinni.
Úrslit á Mristaramóti fslands ( Kópavogi
1. og 2. júli'1978,
20« M GRINDAHLAUP DRENGJA,
1. Þorsteinn Þórsson 28.0 ( MSS
2. Sigurður Magnússon ÍR 31.5
3. Óli Daníelsson UBK 31.5
• Hin unga og efnilega frjáls-
íþróttastúlka Rut Ólafsdóttir úr
FII setti nýtt íslenskt met í 400
m hlaupi meyja. hljóp á 59.6 sek.
Ljósm. ÞR.
KRINGLUKAST DRENGJA,
1. Vésteinn Hafsteinsson HSK 49.22
2. korsteinn ÍHirsson UMSS 42.05
KÚLUVARP DRENGJA.
1. óskar Reykdalsson HSK 16.58
2. Vésteinn Hafsteinsson HSK 14.22
3. Einar Vilhjálmsson UMSB 13.84.
1500 M IILAUP DRENGJA.
1. MaKnús Haraldsson FII 4.32.6
2. Bjarni Injfiberj<sson UMSB 4.33.7
3. SÍKiirður Haraldsson FH 4.58.4
100 M HLAUP DRENGJA.
1. Þorsteinn Þórsson UMSS 12.1
2. Óli Daníclsson UBK 12.4
3. Reynir Guðmundsson FH 12.5
ÞRfSTÖKK DRENGJA,
1. Unnar Vilhjálmsson UMSB 13.20
2. Kári Jónsson HSK 12.80
LANGSTÖKK DRENGJA.
1. Kári Jónsson HSK 6.34
2. Þorsteinn Þórsson UMSS 6.30
3. Einar Vilhjálmsson UMSB 5.66
KÚLUVARP SVEINA.
1. Sigurður Einarsson HSK 16.08
2. Pétur Guðmundsson HSK 15.54
3. Ólafur Arnarson ÍR 14.54
HÁSTÖKK DRENGJA,
1. Þorsteinn Þórsson UMSS 1.81
2. Unnar Vilhjálmsson UMSB 1.81
3. Vésteinn Hafsteinsson HSK 1.75
LANGSTÖKK SVEINA,
1. Stefán Þ. Stefánsson ÍR 6.14
2. Sigurður Einarsson HSK 5.70
3. Gunnar Magnússon UMSB 5.35
800 M HLAUP DRENGJA,
1. Lúðvík Bjórgvinsson UBK 2,09.4
2. Magnús Haraldsson FII 2,13.4
3. Bjarni Ingihergsson UMSB 2,14.0
HÁSTÖKK SVEINA,
1. Stefán Þ. Stefánsson ÍR 1.84
2. Sigurður P. Guðjónsson FH 1.75
3. Sigurður Magnússon ÍR 1.65
SPJÓTKAST DRENGJA,
1. Einar Vilhjálmsson UMSB 63.14
2. Vésteinn Hafsteinsson HSK 54.88
3. Óli Daníelsson UBK 53.86
400 M IILAUP SVEINA.
1. Guðni Sigurjónsson UBK 56.4
2. Gunnar Magnússon UMSB 63.0
1500 M HLAUP SVEINA.
1. Jóhann Sveinsson UBK 4,37.0
2. Helgi Traustason UMSB 54)6.5
3. Birgir Hauksson UMSB 5,13.4
110 M GRINDAIILAUP DRENGJA.
1. Þorsteinn Þórsson UMSS 16.4
2. Vésteinn Ilafsteinsson HSK 18.4
1x100 M BOÐHLAUP SVEINA,
1. Leiknir 54.6
STANGARSTÖKK DRENGJA,
1. Þorsteinn Þórsson UMSS 3.75
2. Vésteinn Hafsteinsson HSK 3.20
SPJÓTKAST SVEINA,
1. Sigurður Einarsson HSK 51.18
2. Guðmundur Karlsson FII 49.46
3. Stefán Þ. Stefánsson ÍR 43.14
200 M nLAUP DRENGJA,
1. Bjarni Arnarson UMSB 24.9
2. Reynir Guðmundsson FH 26.2
3. Vésteinn Hafsteinsson HSK 26.6
100 M GRINDAHLAUP SVEINA,
1. Stefán Þ. Stefánsson ÍR 15.9
2. Sigurður Magnússon ÍR 17.2
3. Hafliði Maggason Leikni 19.7
400 M HLAUP DRENGJA,
1. Þorsteinn Þórsson UMSS 54.4
2. Lúðvfk Björgvinsson UBK 55.8
3. Bjarni Arnarson UMSB 56.3
200 M HLAUP SVEINA,
1. Guðni Tómasson A 24.5
2. Guðni Sigurjónsson UBK 25.1
3. Örn Hólm Stefni 26.2
4x100 M BOÐHLAUP DRENGJA,
1. UBK 48.4
2. UMSB 50.3
3. FH 50.4
STANGARSTÖKK SVEINA,
1. Sigurður Magnússon ÍR 2.40
2. Stefán Þ. Stefánsson ÍR 2.40
KRINGLUKAST SVEINA,
1. Guðmundur Karlsson FH 40.74
2. Ólafur Arnarson ÍR 40.01
3. Örn Hólm Stefni 36.42
800 M HLAUP SVEINA,
1. Guðni Sigurjónsson UBK 2,13.2
2. Jóhann Sveinsson UBK 2,13.8
3. Örn Hólm Stefni 2,23.4
100 M HLAUP SVEINA,
1. Guðni Tómasson A 12.1
2—3. Guðni Sigurjónsson UBK 12.7
2. -3. Stefán Þ. Stefánsson ÍR 12.7
SPJÓTKAST STÚLKNA,
1. Anna Alfreðsdóttir HSK 28.78
2. Ásta B. Gunnlaugsdóttir UBK 28.28
3. Guðrún Geirsdóttir USVS 23.76
KRINGLUKAST STÚLKNA,
1. Þórdfs Guðmundsdóttir USAH 24.04
800 M HLAUP MEYJA.
1. Guðrún Árnadóttir FH 2,28.0
2. Thelma Björnsdóttir UBK 2,28.2
3. Hjördfs Árnadóttir UMSB 2,36.4
KÚLUVARP MEYJA,
1. Guórún Kristjánsdóttir HSH 9.26
2. Írís Grönfeldt UMSB 9.10
3. Jóhanna Konráðsdóttir UMSB 8.00
LANGSTÖKK MEYJA.
1. Bryndfs Hólm ÍR 5.11
2. íris Grönfeldt UMSB 4.99
3. Svafa Grönfoldt UMSB 4.80
KRINGLUKAST MEYJA.
1. írfs Jónsdóttir UBK 29.06
2. Guðrún Kristjánsdóttir HSH 24.88
3. Helga Halldórsdóttir HSH 24.60
100 M HLAUP MEYJA,
1. Rut Ólafsdóttir FH 13.2
2. Valdís Hallgrfmsdóttir KA 13.7
3. Bryndfs Hólm ÍR 13.9
200 M HLAUP STÚLKNA,
1. Sigrfður Kjartansdóttir KA 26.0
2. Björg Eysteinsdóttir UBK 27.3
100 M HLAUP STÚLKNA.
1. Sigrfður Kjartansdóttir KA 12.7
2. Ásta B. Gunnlaugsdóttir UBK 13.0
3. Björg Eysteinsdóttir UBK 13.8
HÁSTÖKK STÚLKNA.
1. Kristjana Hrafnkelsdóttir HSH 1.50
2. Anna Alfreðsdóttir HSK 1.35
1Q0 M HLAUP STÚLKNA.
1. Sigríður Kjartansdóttir KA 59.6
2. Björg Eysteinsdóttir UBK 64.9
3. Kristjana Hrafnkelsdóttir HSH 66.2
4x100 M BOÐHLAUP STÚLKNA.
1. UBK 54.1
HÁSTÖKK MEYJA,
1. írfs Jónsdóttir 1.60 UBK
2. Þórunn Sigurðardóttir KA 1.45
2. írfs Grönfeldt UMSB 1.45
200 M HLAUP MEYJA,
1. Rut Ólafsdóttir FH 26.2
2. Valdfs Hallgrímsdóttir KA 27.5
3. Steinunrt Hannesdóttir HSK 28.5
SPJÓTKAST MEYJA.
1. fris Grönfeldt UMSB 33.00
2. Valdís Ilallgrímsdóttir KA 27.96
3. Þórunn Sigurðardóttir KS 25.76
800 M IILAUP STÚLKNA,
1. Kristjana Hrafnkelsdóttir HSII 2,38.8
KÚLUVARP STÚLKNA,
1. Kristjana llrafnkelsdóttir HSH 8.22
LANGSTÖKK STÚLKNA,
1. Ásta B. Gunnlaugsdóttir UBK 5.07
2. Anna Alfreðsdóttir HSK 4.87
3. Guðrún Geirsdóttir USVS 4.28
400 M HLAUP MEYJA,
1. Rut Ólafsdóttir FII 59.6
2. Guðrún Árnadóttir FII 63.1
3. Thelma Björnsdóttir UBK 64.7
100 M GRINDAHLAUP MEYJA,
1. fris Jónsdóttir UBK 19.0
2. Iljördís Árnadóttir UBSB 19.9
3. Valdís Hallgrfmsdóttir KA 19.9
4x100 M BOÐHLAUP MEYJA,
1. UMSB A-sveit 54.0
2. ÍR 54.3
3. KA 55.7
ATH, Meðvindur f stökkum en mótvindur
í hlaupum iillum flokkum.
- Þr.
• La>?t af stað í 800 m hlaup sveina. SÍKurveRarinn í hlaupinu. Guðni
Sigurjónsson UBK. er lengst til hæRri. Ljósm. ÞR.
Frjálsar íþróttir