Morgunblaðið - 04.07.1978, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 04.07.1978, Qupperneq 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1978 Spáin er fyrir daginn f dag HRÚTURINN |ljV 21. MARZ-19. APRÍI. SamvÍHtir við fjölskylduna gætu hjáipað þér tii að skilja ýmislegt sem hefur verið að angra þig að undanförnu. NAUTIÐ tTl 20. APRÍL-20. MAÍ Þér verður boðið í fcrðalag í dag. Taktu þcssu huði ef þess er nokkur kostur. fívfld er nauð- synleg á þessari stundu. k TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÍJNÍ Gott ta-kifæri býðst í dag til að bæta fjárhagsstöðu þína. Vcrtu samt vel á verði. 'iW&l tgiX KRABBINN 21. JÚNf-22. JÚLÍ Ef rétt er á málum haldið er þetta dagurinn tii að bæta sambúrðina við þína nártustu, en hún hefur ekki vcrið upp á það hezta að undanförnu. M I LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Gamlar syndir þínar munu koma upp á yfirborðið. Láttu skapið ekki hlaupa með þig í giinur. MÆRIN 23. ÁGÚST— 22. SEPT. Þú munt kynnast nýju fólki í dag. Þér mun finnast eins og þú hafir þckkt þetta fólk um aldur oK ævi. Eí'W| VOGIN P/J»rd 23. SEPT.-22. OKT. Þú ættir að gefa þér tíma til að endurskoða starfshætti þína á vinnustað. Nú er nýtt tungl og því tími til cndurbóta. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Njóttu rólegs kvölds við hug- leiðslu. það mun hafa djúpstæð- ari áhrif en þig grunar. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. nú er dagur framkvæmda runn- inn upp. Vertu ákveðinn við sjálfan þig <>g láttu ekki glepjast þótt freistingar vcrði á vegi þínum. STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. Góður vinur þinn mun kynna þÍK fyrir persónu sem mun hafa mikil áhrif á tilfinninKalíf þitt í framtiðinni. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. YfirganKur starfsfélaga þinna mun fara í taugarnar á þér í daK- Eina ráðið er að yfirKefa staðinn — ekki streitast á móti. f FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Slappaðu nú ærlega af <>k losaðu þÍK við streitu síðustu mánaða. Gerðu alla þá hluti sem veita þér ánægju. TINNI I AMERIKU 0<3 VIP ÆTLOM AP KOMAST At> Þv/ HVERS AWDLlT þETTA ER.OG Hv/ , HANN MYRBtB TIL f>ESS A E> KOMA t>V> ÚR UMFERP Bvlls LJÓSKA 'M EN, GÓPA...ÉG fékkspaghetti og kjó’t -; eoLLUR i hXpeöi^t AUPVlTAP/EF pO ERT ENW SVANGUR EFTIK SPAGMETT . ■—1 \6> 06 KJÖT80LLURJJ-r- <7. TIBERIUS KEISARI þtUGMM>OR, hvap finnst 'pe.R USA •ýXýssssýZý’----' SMÁFÓLK 'OKM, THIS 15 VOUR 1FIR5T FLIöHT AS A CARRIER PI6E0N I UUANT VOU TO FLV FROM HERE TO JHE COURTHOUSE 6-8 Allt í lagi, þetta er fyrsta flug þitt í starfi bréfdúfu. Ég ætlast til að þú fljúgir héðan og að dómshúsinu. UJELL, IF YOU 5TART TO 6ET LONELV/ JU5T l COME ON BACK. ---------<2T------- Nú, jæja — ef þú verður einmana, komdu þá bara aft- ur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.