Morgunblaðið - 04.07.1978, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 04.07.1978, Qupperneq 25
félk i fréttum MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1978 33 í dag leggjum við dálka „Fólks í fréttum“ undir myndir úr lífi Ólafs V. Noregskonungs, er varð 75 ára á sunnudaginn var. + Ólafur konungur ásamt börnum sínum og barnabörnum á tröppum sumarseturs síns í Bygdö. — Dóttir konungs, Astrid Fenner prinsessa, situr við hlið hans, en lengst til hægri er Haraldur krónprins Norðmanna. + ólafur konungur ásamt drottningu sinni Mörtu. + Á þessari mynd er Ólafur V. ásamt tengdadóttur sinni, Sonju (lengst til hægri), en með þeim á myndinni eru Elísabeth drottning og á myndinni miðri er Per Borten fyrrum forsætisráðherra. + Þetta er hin sögufræga mynd af þeim feðgum Hákoni Noregskonungi og Ólafi, eftir innrás Þjóðvcrja, er þeir urðu að ílýja land. + Ólafur ríkisarfi við heimkomuna til Óslóar í maímánuði 1945 eftir uppgjöf Þjóðverja. Hann var þá orðinn hershöfðingi og yfirmaður norska heraflans. Fjórar frábærar! MEGAS Nú er Megas klæddur og kominn á ról með snilldarverk íslenskrar tónlistarsögu. UNDRAHATTURINN Ási í Bæ syngur eigin Ijóð og lög í útsetningum Karls Sighvatssonar. Frábær sveifluplata. ÖSKUBUSKA Bráðskemmtileg hljómplata með lögum úr leiksýningu Þjóðleikhússins. Smellnir textar Þórarins Eldjárns við tónlist Sigurðar Rúnars. SILFURGRÆNT ILMVATN Lifandi og frumleg plata með Melchior. Óvenjuleg tónlist nýrrar kynslóðar. Bræðraborgarstíg 16 Pósthólf294 Sími 12923-19156

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.