Morgunblaðið - 11.10.1978, Page 4

Morgunblaðið - 11.10.1978, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1978 Sjónvarp kl. 18:00: Dagskrá fyrir börn- in og unglingana á miðvikudaga að nýju Barnadagskrá fyrir börn «K unglinga hefst í dag í sjónvarpinu kl. 18.00 eins og verið hefur undarnfarna vet- ur. Trúðurinn á ferð um Tívólf- garðinn. Meðal efnis í þessari dag- skrá er mynd sem nefnist Sjónvarp kl. 21:50: Ferð um Lettland Annar þáttur fræðslu- myndarinnar „Eystrasaltslönd- in — menning «g saga" er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 21.50. í þættirtum í kvöld en hann heitir „Skáldin við Ríga-flóa“, greinir frá ferð sænskra sjónvarpsmanna um Lettland. I þessurn þætti er aðallega fjallað um ljóðskáld og brugðið upp svipmyndum frá Lettlandi. Þýðandi og þulur „Skáldanna við Riga-flóa“ er Jörundur Hilmarsson. Þátturinn er tæpr- ar klukkustundar langur. íþróttir „Flemming og reiðhjólið". Þetta er dönsk mynd í þremur hlutum og verður annar hlut- inn sýndur í dag. I fyrsta þættinum sem sýndur var á sunnudaginn var greint frá því að Flemming sem fengið hafði reiðhjól í afmælisgjöf mátti ekki fara á því í skólann. í þættinum í dag langar hann í ljós á hjólið og lendir í nokkrum vandræðum þess vegna þar sem hann á ekki nóga peninga. „Flemming og reiðhjólið" hefst kl. 18.05. Kl. 18.20 er síðan mynd þar sem litlum trúði er fylgt á gönguför um hinn fræga Tívolígarð í Kaupmannahöfn. „Börn um víða veröld" nefn- ist myndaflokkur og er í dag sýnt frá börnum í Kóreu. I þessum þáttum eru börn sem Flemming með reiðhjólið. búa við frumstæð skilyrði sýnd í umhverfi sínu. Þótt aðbúnaður þeirra sé frum- stæður er hann alls ekki óeðlilegur að sögn þýðandans, Rögnu Ragnars, og hvað hún líf þessara barna að mörgu leyti skemmtilegra en við eigum að venjast. Barnahjálparsjóður Sam- einuðu þjóðanna stendur fyrir ýmiss konar hjálparstarfsemi bæði í sambandi við kennslu og mataræði þar sem matar- æði þessara barna er yfirleitt nokkuð einhæft þótt ekki sé skortur á mat að sögn Rögnu. í hverri mynd í þessum flokki er komið inn á þessa starfsemi SÞ og t.d. í Kóreu, þar sem myndin sem sýnd verður í kvöld er tekin, styrkja SÞ kennara til náms. „Börn um víða veröld" hefst kl. 18.35 og er tæprar hálfrar klukkustundar löng mynd. Þulur með myndinni er Sigur- jón Fjelsted. IJtvarp kl. 20:40: íþróttir af ýmsu tagi Útvarp kl. 22:00: Sakamálasaga eft- ir Edgar Wallace Ilermann Gunnarsson sér um íþróttaþátt í útvarpinu í kvöld ug heíst þátturinn kl. 20.10. „Efni þáttarins verður úr ýmsum áttum,“ sagði Her- mann. Lyftingar, blak, hand- knattleikur og körfuknattleik- ur verða á dagskránni og ef tími vinnst til kvaðst Hermann mundu verða með erlent viðtal við einn frægasta knattspyrnumann í heimi, Beckenbauer, þar sem hann segir frá reynelu sinni í Bandaríkjunum. Þáttur Hermanns Gunnars- sonar er 20 mínútna langur. Ef ti'mi vinnst til mun viðtal við Beckenhauer verða í íþrúttaþættinum. Valdimar Lárussun byrjar í kvöld lestur þýðingar Asmundar Jónssonar á sögu Edgars Wallace „Sagan af Cassius Kennedy". Saga þessi gerist í Banda- ríkjunum einhvern tíma á tíma- bilinu frá 1950 til okkar daga. Sagt er frá leynilögreglumanni sem vinnur að því að upplýsa morð og er sagan nokkuð spennandi sakamálasaga að sögn lesarans, Valdimars Lárus- sonar. Edgar Wallace er þekktur fyrir sakamálasögur sínar og hafa nokkrar þeirra verið kvik- myndaðar. Lestrar „Sögunnar af Cassius Kennedy" verða alls 7 talsins og hefst fyrsti lesturinn kl. 22.00 í kvöld. Valdimar mun lesa í hálfan tíma í hvert skipti. útvarp Reykjavík A1IÐMIKUDKGUR 11. oktúber MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Valdís Oskarsdóttir heldur áfram lestri sögu sinnar „Búálfanna" (3). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.15 Verzlun og viðskipti. Ingvi Ilrafn Jónsson stjórn- ar þættinum. 10.00 Frcttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist. Aase Nordmo Lövberg syng- ur andleg lög. Rolf Holger leikur á orgel. 10.45 Um þjónustumiðstöð fyr- ir bókasöfn Gísli Helgason tekur saman þáttinn. 11.00 Morguntónleikar. Adrian Ruiz leikur Píanó- sónötu í f-moll op. 8 eftir Noi rt Burgmiiller. Ye- hudí Menuhin ig Louis Kcnt- iu r kika Fantasíu í C-dúr íyrir fiðlu og píanó eftir Franz Schubert. J/ SÍÐDEGIÐ 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnunai Tónleikar. 15.00 Miðdegissagani „Föður- ást" eftir Selmu Lagerlöf Ilulda Runólfsdóttir les (16) 15.30 Miðdegistónleikari I Musici kammersveitin leik- ur Litla svítu fyrir strengja- sveit op. 1 eftir Carl Nielsen / Sextán einsöngvarar og Sinfóni'uhljómsvcit brezka útvarpsins flytja „Til tón- listariniiar". serenöðu eftir Vaughan Williamsi Sir Henry Wood stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.00 Krakkar út kátir hoppai Unnur Stefánsdóttir sér um harnati'ma fyrir yngstu hlustendurna. 17.20 Sagani „Erfingi Patricks" eftir K.M. Peyton Silja Aðalstcinsdóttir les þýðingu sína (8). 17.50 Um þjónustumiðstöð fyr- ir bókasöfni Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Túnleikar. Tilkynningar. 18.-15 Veðurfregnir. Dagskrá. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Einsöngur f útvarpssab Margrét Bóasdóttir syngur lög eftir Arthur Bliss. Vaug- han Williams, Gordon Jacob og Richard Strauss. Kjartan Óskarsson ieikur á klan'nettu og Hrefna Egg- ertsdóttir á píanó. 20.00 Á níunda tímanum Guðmundur Árni Stefánsson og Hjálmar Árnason sjá um þátt með blönduðu efni fyrir ungt fólk. 20.40 íþróttir Hcrmann Gunnarsson segir frá. 21.00 Konsert í C dúr fyrir seilú og hljómsveit eftir Haydn Mstislav Rostropovitsj leik- ur með Ensku kammersveit- innii Benjamin Britten stj. 21.25 „Tréskórnir". smásaga eftir Johanncs V. Jensen Andrés Kristjánsson þýddi. Þúrhallur Sigurðsson leik- ari les. 21.45 Dansar frá Vínarborg eftir Beethoven Eduard Melkus stjórnar hljúmsveit sinni. 22.00 Kvöldsagani „Sagan af Cassius Kennedy" eftir Ed- gar Wallace Valdimar Lárusson byrjar lestur óprentaðrar þýðingar Ásmundar Jónssonar. 22.30 Veðurfregnir. F’réttir. 22.50 Svört túnlist Umsjóni Gerard Chinotti. Kynnin Jórunn Tómasdótt- ir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 11. október 18.00 Kvakk-kvakk ítölsk klippimyn 18.05 Flemming og reíðhjóiið Dönsk raynd í þremur hlut- um. Annar hluti. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 18.20 Ævintýri / Tívólí Litlum trúði fylgt á göngu- för um Tívólígarðinn í Kaupmannahöfn. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 18.35 Börn um víða veröld Þessi þáttur er um börn í Kóreu. Þýðandi Ragna Ragnars. Þulur Sigurjón Fjeldsted. 19.00 Illé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Fra g tónskáld Claude Debussy (1862-1918) Þýðandi og þulur Dóra Hafsteinsdóttir. 21.00 Dýrin mín stór og smá Ellefti þáttur. Kjarnakyn Efni tíunda þáttan Ilelen og James eiga ekki sérlega náðuga daga í brúð- kaupsferðinni. en það er þú bót í máli að James er orðinn meðeigandi að læknastofunni. Siegfried óttast að Tristan standi sig ekki of vcl á lokaprófinu og yfirheyrir hann rækilega. James kynnist af tilviljun öðrum dýralækni, og þau kynni cru heldur óskemmti- leg. Nýr aðstoðarlaknir kemur til þeirra Siegfrieds. en hann virðist byggja meir á hókviti en reynslu. Þýðandi óskar Ingimars- son. 21.50 Eystrasaltslöndin — mcnning os saga Annar þáttur. Skáldin við Riga-flóa. Þýðandi og þulur Jörundur Hilmarsson. (Nordvision). 22.45 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.