Morgunblaðið - 11.10.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 11.10.1978, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1978 Skra um vinninga í HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS í 10. fíokki 1978 KR. 1.000.000 KR. 500.000 7872 42968 30689 56347 KR.100.000 1311 8458 18851 25118 40781 45583 1339 9764 19417 27482 41606 47180 2C25 10363 19581 35154 43159 51251 2628 10671 20849 39987 43250 53617 267A 12073 23819 40312 44079 54862 8179 16299 24632 40641 44470 56691 Þessi númer hlutu 50.000 kr. vinning hvert 864 10188 20784 28984 35723 43557 52464 928 12118 22753 29180 36835 43740 53876 1287 12280 23015 29608 37600 44504 54092 2887 12602 23318 29828 38276 44521 54462 3460 13639 23870 30346 38763 44776 54748 5054 15845 23997 31166 40018 45127 54824 7110 15904- 24678 31456 40653 45945 55909 7389 16717 26637 33882 41168 48196 58505 8097 17447 27901 34583 41734 48240 59153 8659 17918 28322 35242 42305 48965 59443 9112 18791 28950 35469 43117 50686 59882 Þessi númer hlutu 15.000 kr. vinning hvert 14 38 36 7746 12531 1 7349 21522 25283 29434 3 38 59 381C0 4 2 9 78 4785C 51916 56477 36 391 8 7792 12535 17467 21546 25432 ?9 568 33864 38 176 42998 ó7eee 52CC7 5650 7 1C2 40 18 784C 12539 175C6 21565 25480 2963C 3 3 9 4 C 38326 43151 47953 52027 56560 1 44 4037 7994 1262 C 1759C 21584 25551 29778 3400 9 38570 43160 47954 52036 5 6‘> 70 174 4126 8267 12749 1 7839 21585 25577 ?988 0 34018 3 8580 43289 47994 52054 56648 194 4135 8 347 12942 17910 21714 25748 29892 34047 38719 43371 48001 52058 56650 196 4187 8376 12955 1 7950 217 19 25749 29903 34185 3R889 43525 48003 52120 56731 379 4202 R457 13123 1 7999 21733 25774 30107 34198 38919 43546 48044 52148 56742 5 06 4260 86C9 13194 1 8C26 21737 25798 10166 34203 38940 43573 48049 52176 56783 556 4469 8738 13229 18159 2 1793 25852 10171 34277 39031 4 3 590 48158 52193 5691 8 568 4528 8745 13246 18173 21812 25980 30234 34294 39124 43738 48228 52232 56941 572 4602 8836 13282 18222 21819 26003 10261 34366 39144 43752 48292 52343 56956 577 460 3 8889 13318 l 8296 21854 26023 30350 34379 39136 43760 48348 52455 57019 596 4636 9051 13573 18323 21932 26091 30352 34389 39224 4 5770 48407 52693 57124 690 4658 9096 1 3617 184 03 21971 26144 30459 34410 39319 43811 48424 52767 57191 783 4698 9118 13 723 18421 22003 26152 30468 34477 39384 43815 48457 52797 57229 955 47 51 9157 13735 18454 22049 26194 3048'. 34603 39407 43847 48486 52845 57235 1213 4810 9202 13 674 18568 22147 26238 30486 34688 39490 43915 48542 52962 57295 1227 4929 9222 1 39 39 18578 22152 26241 30890 34733 39497 43917 48733 52998 57297 1271 5067 9226 14C81 18582 ? 2 246 26245 30897 34952 .3 9 5 5 C 43923 48746 53125 57310 1334 5165 9313 14103 1866? 22248 26285 30903 34954 39577 43985 48788 53190 57349 1386 5232 9323 14106 1 8668 22305 26400 30996 3498C 39676 44 142 49023 53257 57360 1394 5278 9371 14183 18770 22477 26410 31001 35042 39683 44146 49C95 53284 57418 1402 5282 9427 1428C 1 8821 22514 26421 31137 35049 39695 44154 49224 53363 57534 ✓T4 58 5319 9453 14281 18826 22555 26535 31325 35155 39884 44300 49308 53462 57639 1521 5323 9483 14315 18859 22626 26719 31367 352.38 39909 44323 49465 53481 57877 1550 5400 96 13 1444? 18936 22663 26733 31426 35274 39932 44349 49467 53557 57955 1586 5413 9614 14444 18978 22673 26736 31497 35277 39939 44497 495C8 53561 57977 1626 5490 9617 14492 19063 22717 26792 31512 35302 40240 445C8 49602 53588 58033 1670 5533 9635 14502 19217 22767 26796 31528 35335 40254 44632 49603 53603 58034 1778 5592 9683 1454 3 19292 22816 26831 31562 35362 40448 44698 49604 53801 58200 1917 5601 9740 14657 19297 22828 26879 31595 35380 40463 44780 49646 53825 58222 1946 5651 9758 14703 193C5 22829 26898 31694 35391 40543 45103 49767 53832 58247 2096 5716 9810 14704 19333 22897 26918 31695 35493 40636 45130 49771 53960 58327 2161 5757 9864 14715 19335 23169 27018 31788 35575 40642 45156 49831 54067 58427 2179 5787 9867 14726 19362 23216 27056 31865 35597 40777 45363 49881 542C2 58429 2208 5803 9999 14RC8 19612 23228 27089 31928 35734 40796 45394 49910 54222 58502 2228 5837 10C47 L 4852 19639 23299 27097 32100 35759 40803 454C1 49997 54280 58573 2262 5863 1 CC 66 14933 1966? 23301 27136 32114 35863 4C872 45465 50020 54329 58681 2304 5868 10071 1507 3 19698 23330 27149 32116 35923 40882 45473 50023 54488 5884C 2332 5894 10096 1526C 19742 23540 27231 32137 .35963 40943 45502 50078 54609 58873 2351 5961 10105 15313 19765 23551 27408 32149 3 6023 4095 0 45513 50300 54706 58880 2409 5979 10152 15327 19782 23566 27478 32175 36026 40971 45598 50317 54828 58884 2424 5984 10354 15383 1 9870 23613 27490 32187 36035 41098 45599 50351 54832 58934 2465 6029 1C4 24 15406 19879 23615 27517 32249 36061 41124 45624 50433 54861 58991 2500 6067 10483 15408 19916 23653 27570 32416 36125 41158 45637 50474 54874 59059 2556 6085 10528 15539 19929 23656 27622 32549 36167 41213 45708 50479 5492? 59080 2602 6090 10573 1561 l 17949 23665 •27770 32652 36177 41217 45870 50543 54933 59094 2678 6105 10622 15712 1.9971 23685 27879 32655 36241 41225 46251 50660 54986 59203 2681 6128 10669 15729 20039 23772 27982 32687 36338 41235 46253 50745 55007 59228 2699 6222 IC67C 1585? 20061 23794 27998 32779 36421 41391 46269 50779 55025 59255 2712 6355 107 36 15882 20079 23927 28174 32781 36610 41406 46290 50828 55147 59314 2714 6497 10826 15992 20118 24068 28189 32841 36783 41430 46305 50873 55184 59384 2786 6524 10971 16C19 20125 24083 28194 32855 36918 41454 46344 50949 55269 59394 3061 6537 11004 16 C 2 9 20222 24093 28195 32919 36980 41559 46477 51016 55297 59399 3100 65 54 11034 16C50 20285 24332 28210 32936 37000 41691 46576 51019 55341 59404 3188 6736 11C37 16082 20295 24426 28242 32948 37100 41733 46595 51033 55432 59507 3216 6740 11044 16083 20370 24438 28379 32961 37110 41735 46689 51063 55553 59565 3274 6912 11070 16120 20534 24498 28536 33033 37139 4? C75 46693 51091 55658 59705 3276 7019 11147 16137 ? 0556 24524 28637 3304C 37281 42283 46759 51116 55675 59731 3339 7101 11189 16156 2 065 8 24657 28766 33085 37290 42307 46823 51154 55758 59734 3340 7105 11219 16176 2C670 24673 ? 8782 33162 37334 42336 46837 51239 55761 59735 3396 7168 11443 16316 2C718 24729 2880? 33179 37374 42340 46894 51279 55773 59736 3398 7184 11635 16432 2C7 85 24750 23821 33205 37552 42360 46903 51309 55781 59741 3439 7185 11867 16435 20830 24766 28920 33212 37651 42416 46945 51374 55878 59759 3482 7227 11897 1645C 20942 24872 28937 33312 37674 42475 47172 51403 55904 59760 36C6 7351 11934 16730 20964 24991 29001 33433 37708 42561 47215 51487 56006 59829 3622 7366 12074 1686C 21080 24994 29058 33437 37824 42590 47405 51716 56125 59956 3682 7418 12161 16967 21206 23009 29137 33472 37858 42655 47412 51720 56138 59973 3688 7469 12177 17097 21326 25108 29151 33571 37875 42672 47506 51758 56253 3728 7632 12203 17103 21338 25131 29312 33660 37877 42838 47520 51828 56292 3774 7643 12260 17208 21413 25247 29335 33758 37885 42859 47534 51867 56358 3783 7695 12293 17254 21414 25254 29378 33799 37887 42866 47606 51869 56395 3796 7708 12526 173CC 21429 25277 29420 33803 38041 42945 47761 51880 56422 Aukavinningar 75.000 kr. 7871 42967 7873 42969 REYKJAVIK 10. OKTOBER 1978 I HAPPDRETT ISRACI HAPPDRiTTIS HASKOLA, ISLANDS Karpov þrást við að semja ANATOLY KARPOV, heimsmoistari í skák, situr nú í sömu sporum og áskor- andi hans Viktor Korchnoi hefur gert í undanförnum tveimur skákum er þær fóru í bið. Sérfræðingar eru á einu máli um að biðstaðan sé jafntefli, en Karpov vill reyna til þrautar, eins og Korchnoi gerði með svo góðum árangri í 28. og 29. skákinni. Óneitanlega voru þó stöður þær sem Korchnoi tókst að knýja fram vinning í öllu hagstæðari en sú sem Karpov hefur núna, því að nú eru aðeins hrókur og sex peð hjá hvorum á borðinu. Þrítugasta skákin fór fremur rólega af stað og veruleg spenna var reyndar aldrei fyrir hendi í henni. Karpov, sem hafði hvítt, beitti enska leiknum í þriðja skipti í einvíginu og Korchnoi svaraði með afbrigði sem minnir mjög á Grúnfelds- vörn. Eftir að töluverð upp- skipti höfðu farið fram sveiflaði Karpov drottningu sinni yfir á kóngsvæng, þar sem hún stóð ákjósanlega til sóknar. En sókn heimsmeist- arans komst aldrei úr burð- arliðnum. Er hann átti kost á að leika fram peðum sínum á kóngsvæng kaus hann heldur að treysta stöðu sína á drottningarvæng. Þetta olli mörgum áhorfenda í Baguio miklum vonbrigðum. „Þetta var hræðilegur leikur,“ sagði Harry Golombek, alþjóðlegur meistari og fréttaritari Mbl. í Baguio. Golombek hyggst skrifa bók um einvígið er því er lokið, en hann hefur fylgzt náið með öllum helztu skák- viðburðum á undanförnum áratugum. Sovézki stórmeist- arinn Igor Zaitsev, einn af aðstoðarmönnum Karpovs, tók ekki eins djúpt í árinni: „Þetta var e.t.v. ekki svo slæmur leikur" sagði Zaitsev, en hann viðurkenndi hins vegar að heimsmeistarinn stæði ekki betur. Eftir þetta urðu mikil uppskipti og í 34. leik bauð Korchnoi jafntefli með milligöngu Miroslav Fil- ip, dómara. Heimsmeistarinn virti jafnteflisboðið ekki viðlits, en svar hans við því var samt sem áður skýrt, hann lék sínum 35. leik. Stuttu síðar fór skákin í bið og verður henni fram haldið á morgun. Staðan er sem sé enn 5—4 Karpov í vil og í næstu skák hefur Korchnoi hvítt. HvítÞ Anatoly Karpov Svarti Viktor Korchnoi Enski leikurinn 1. c4 - Rf6, 2. Rc3 - d5, 3. cxd5 — Rxd5, 4. g3 (Þetta framhald er ekki þekkt fyrir að vera svörtum skeinuhætt. 4. e4 — Rxc3, 5. dxc3 — Dxdl+, 6. Kxdl hefur verið nokkuð vinsælt að undanförnu, en Karpov hefur Heimsmeistarinn Baguio, 10. okt. ÞEGAR þrítugasta skákin hófst hér í dag var skákafjöld- inn í þessari heimsmeistara- keppni orðinn jafn mikill og í fyrsta einvígi þeirra Alekhines og Euwes árið 1935. Aðeins einu sinni hafa fleiri skákir verið tefldar í heimsmeistara- keppninni, þar var í einvígi þeirra .Alekhines og Capa- blancas árið 1927 þegar tefldar voru 34 skákir. Nú þegar heimsmeistarann vantar aðeins einn vinning til að gera út um úrslitin, og Korchnoi er fullur sjálfs- trausts eftir tvo vinninga í röð, var bersýnilegt að keppnin yrðu hörð. Karpov, sem beitti enskri byrjun í þriðja skipti í þessari keppni, virtist ákveðinn í að sitja ekki á sér lengur. Þegar áskorandinn svaraði með af- brigði af Grunfeld-vörn, sem hefur verið algengasta svarið við þessari byrjun frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar, renndi hann drottningunni út á kóngsvænginn og hótaði leiftursókn. Korchnoi sá við hættunni, og eftir nokkur mannaskipti hótaði hann gagnsókn á drottningarvæng. Karpov dró strax drottningu sína til baka inn á miðju og beitti hrókum sínum til að koma í veg fyrir peðasókn Korchnois á drottningarvæng. Nú mátti búast við að áskorandinn færi sér hægt og tefldi upp á jafntefli, en hann tók áhættuna og lék í 23. leik Re5 í stað þess að leika Hb6, sem var öruggara. Varð það til

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.