Morgunblaðið - 11.10.1978, Blaðsíða 6
6
I DAG er miðvikudagur 11.
október, sem er 284. dagur
ársins 1978. Árdegisflóö er í
Reykjavík kl. 01.31 og
síödegisflóð kl. 14.13. Sólar-
upprás er í Reykjavík kl.
08.04 og sólarlag kl. 18.23. Á
Akureyri er sólarupprás kl.
07.56 og sólarlag kl. 18.00.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.15 og tunglið
er í suðri kl. 21.38. (íslands-
almanakið).
Ég er vínviðurinn, pér
eruð greinarnar, sá sem
er í mér, og ég er í
honum, hann ber mikinn
ávöxt, pví að án mín getið
pér alls ekkert gjört.
(Jóh. 15,5.). '
lKRQSSGATA
I 1 3 4
LÁRÉTT. — 1. mathákur. 5.
verkfæri, fi. gjöld, 9. fæða, 10.
tveir eins. 11. samhljMar, 12.
gefa mat. 13 höfuðfat. 15. þri'r
eins. 17. blaðran.
LÓÐRÉTT. - 1. blíðuatlot. 2.
hein. 3. forskeyti, 4. tötrar. 7.
kvenmannsnafn. 8. kraftur. 12.
saurgar, 14. skán. 1G. tveir eins.
LAUSN SfÐlJSTU KROSSGÁTU
LÁRÉTT. - 1. þresti. 5. já, G.
ánafna. 9. una. 10. féð. 11. gó, 13.
ukks. 15. rann. 17. snáði.
LÓÐRÉTT. - 1. þjálfar. 2. rán.
3. safn. 4. iða. 7. Auðunn. 8.
nacx. 12. óski. 14. gná. 16. AS.
ÁPHMAO
HEILLA
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband Hrafn Sturluson
ok Þórunn Raxnarsdóttir.
Héimili þeirra er að
Krummahólum 10, Reykja-
vík. (Ljósm.st. Gunnars Ingi-
mars).
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband í Laugarneskirkju
Erla Kjartansdóttir og
Sigurbjörn Ernst Kristjáns-
son. Heimili þeirra er að
Spóahólum 20, Reykjavík.
(Ljósm.st. Gunnars Ingimar).
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband í Árbæjarkirkju
Guðbjört Ingólfsdóttir og
Kristján Magnússon.
Heimili þeirra er að Túngötu
21, Tálknafirði. (Ljósm.st.
Gunnars Ingimars).
FRÁHOFNINNI__________ |
í GÆRMORGUN kom Langá til
Reykjavíkurhafnar að utan. Þá
kom Ljósafoss af striindinni ok
Ljósafoss var væntanlegur af
ströndinni í nótt er leið. í gær
komu ok fóru Litlafell ok Kyndill.
— Nótaskipið SÍKurður var
væntanleKt af loðnumiðunum fyrir
norðan í Kærkvöldi. Hvassafell var
ekki komið til hafnar í Kær. eins ok
hermt var í hiaðinu. en það var
væntanleKt í Kærkvöldi að utan.
TaHEIT OG C3JAFIR |
GJAFIR OG ÁIIEIT
TIL ÍIÁTEIGSKIRKJU.
IIÁTEIGSKIRKJU hafa borizt
Kjafir í klukknasjóð kirkjunnar
frá eftirtöldum Kcfendumi Jóni 1>.
Jónssyni. Skipholti 53. kr. 50.000-
N.N. (afhent við messu á hvíta-
sunnu) kr. 25.000.- Huldu G.
Johansen til minningar um eigin-
mann hennar Thulin Johansen. kr.
10.000 - Áheit N.N. kr. 500 - Áheit
E.V. kr. 2.500.- (Sóra Arnrímur
Jónsson afhenti sóknarnefnd þetta
fé). Sóknarnefnd IláteÍK-skirkju
þakkar þessar jíóÖu Kjafir. áheit og
vinarhuK-
ti — ^ J
_ —— OK* 'Lv .
®!Éf r- m - G.
a ....mwm
^iGcfAuSJD
BREKKUKOTSANNÁLL.
Blað V-íslendinga í Winni-
peg, Lögberg-Heimskringla
skýrir frá því, að „Halldór
Laxness rithöfundur og
Ragnar Jónsson útgefandi og
forstjóri Helgafells hafa veitt
Lögbergi Heimskringlu
heimild til þess að birta
Brekkukotsannál skáldsins í
blaðinu. Ekkert af verkum
Halldórs mun áður hafa verið
birt í blaðinu og þetta því í
fyrsta skipti í sögu þess, að
birt verður í heild ritverk
eftir Nóbelsskáldið Halldór
Laxness."
HRINGURINN
Kvenfélagið Hringurinn
heldur fyrsta fund sinn á
haustinu í kvöld, 11. október
kl. 8.30 að Ásvallagötu 1.
Rætt verður um vetrarstarf-
ið.
-•-
MIGRENE. - Samtök
migrenesjúklinga hér í bæn-
um heldur fyrsta fund sinn á
haustinu í Glæsibæ á laugar-
daginn kemur kl. 2 síðd.
Stjórnin væntir þess að
félagsmenn fjölmenni á
þennan fyrsta fund og bendir
þeim migrenesjúklingum á,
sem ekki hafa gengið í
félagið, að taka þátt í félags-
starfseminni. Á þessum fundi
verða m.a. sýndar tvær stutt-
ar fræðslumyndir.
- • -
DÓMKIRKJAN. Fótsnyrting
fyrir aldrað fólk í Dóm-
kirkjusöfnuðu verður á veg-
um kirkjunefndar kvenna
Dómkirkjunnar í vetur á
þriðjudögum kl. 9—12 árd. að
Hallveigarstöðum. (Inn-
gangur frá Túngötu). Tekið
er á móti pöntunum í síma
34855.
-•-
ALFA. Systrafélagið Alfa
heldur basar að Hallveigar-
stöðum n.k. sunnudag klukk-
an 2 síðd.
-•-
FLUGBJÖRGUNAR
SVEITIN.
Kvennadeild sveitarinnar
heldur fund í kvöld, miðviku-
dag, kl. 20.30. Byrjað verður
að lesa upp úr nýrri skáld-
sögu.
HEIMILISPÝR |
IIEIMILÍSKÖTTUR.
Biksvört læða tapaðist frá
Freyjugötu 15 fyrir um það
bil hálfum mánuði. — Hún
var með ól um hálsinn, en á
henni stendur Grettisgata 34,
en þar hafði kisa átt heima
áður. — Á Freyjugötu 15 er
síminn 23404, ef einhver
kynni að vita um kisu.
KVÖLIK N.ETIJR ..ií IIELGARWÓNUSTA ap.'.tokanna (
Krvkjavík dagana 0. til 12. október. að háóum dÖKum
moótöldum. veróur sem hér sejciri í LAUGAVEGS
APÓTEKI. En auk þess veróur IIOLTS APÓTEK opió til
kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar. nema sunnudaK-skvöld.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardÖRum ok
helvcidöKum, en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl.
20—21 og á laugardöicum frá kl. 14 — 16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma
' LÆKNAFÉI.AGS REYKJAVÍKUR 11510. en því
aöeins að ekki náist ( heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á
löstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKUtn er
LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um
lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA
18888. NEYDARVAKT Tannlæknafél. íslands er í
IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardÖKum og
helKÍdÖKum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK
UR á mánudöKum kl. 16.30 — 17.30. Fðik hafi með sér
, óna;misskírteini.
HJÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspftalanum) við Fáksvöll í
Víðidal. Opin alia virka daaa kl. 14—19. sími 76620.
Eftir lokun er svarað (s(ma 22621 eða 16597.
HALLGRlMSKlRKJUTURNINN. sem er einn helzti
útsýnisstaður ylir Reykjavík. er opinn alla daKa kl.
2— 1 síðd.. nema sunnudaKa þá milli kl. 3—5 síðdeKÍs.
HEIMSÓKNARTÍMAR, Land-
spftalinni Alla daKa kl. 15 til
19.30. - FÆÐINGARDEILDIN.
Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 -
BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla
daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 til
kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN.
MánudaKa til löstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
lauKardöKum og sunnudöKum. kl. 13.30 til kl. 14.30 oK
kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daKa kl. 14
tll kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla
daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa oK sunnudaKa
kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til
SJÚKRAHÚS
kl. 16 ok kl. 19 til li
kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVITABANDIÐ.
MánudaKa til föstudaKa kf. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. —
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daKa kl.
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daKa kl.
15.30 til kl. 16 ok kl 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á
helKÍdÖKum. - VÍFILSSTAÐIR. DaKleKa kl. 15.15 til
kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnaríirðii Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19.30 til kl. 20.
» LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu
SOFN við IiverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daKa kl. 9—19, nema lauKardaKa kl. 9—16.Út-
iánssalur (veKna heimlána) ki. 13—16, nema lauKar
daKa kl. 10—12.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR.
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29a,
símar 12308, 10774 oK 27029 til kl. 17. Eltir lokun
skiptiborðs 12308 1 útlánsdeiid safnsins. Mánud.
föstud. kl. 9—22, lauKardaK kl. 9—16. LOKAÐ A
SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR,
ÞinKholtsstræti 27, slmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s.
27029.
FARANDBÓKASÖFN — AfKrciðsla í ÞinKholtsstræti
29a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum.
heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21,
lauKard. kl. 13—16. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27.
sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- og
talbókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra HOFS-
VALLASAFN - HolsvallaKötu 16. sími 27640.
Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGAR-
NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til
almennra útlána fyrir börn. mánud. oK fimmtud. kl.
13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími
36270. mánud.-föstud. kl. 14-21. lauKard. kl. 13-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opið
mánudaKa til föstudaga kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa ki.
13-19.
KJARVALSSTAÐIR — SýninK á verkum Jóhannesar
S. Kjarvals er opin alla daKa nema mánudaKa — lauxar
daKa oK sunnudaKa frá kl. 14 til 22. — ÞriðjudaKa til
föstudaKa 16—22. AðKanKur oK sýninKarskrá eru
ókeypis.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. oK lauKard. ki. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN, BerKstaðastræti 74, er opið sunnu-
daKa. þriðjudaKa oK fimmtudaKa kl. 13.30—16.
AðKanKur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Salnið er opið
sunnudaKa oK miðvikudaKa frá kl. 13.30 til kl. 16.
TÆKNIBÓKÁSAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaK
til föstudaKs frá kl. 13-19. Sfmi 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið
þriðjudaKa oK fötudaKa írá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími
84412 kl. 9—10 alla virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við
Sigtún er opið þriðjudaga, (immtudaga og laugardaga
kl. 2-4 síðd.
ÍBSEN-sýn'ngin í anddyri Safnahússins viú Hvorfisgötu í
tilefni af 1 "*0 ára afma li skáldsins cr opin virka daga kl.
9—19. nema á laugardögum kl. 9—16.
... VAKTÞJÓNUSTA borgar
DlLANAVAVvl stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar teíja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
LOFTIIEKNADUR hét bíómynd
in. som verið \ar aó sýna í (íamla
IHúi. — tvi'guja og hálfs tíma
mynd og henni lýst þannig í augl.
(•amla Híósi ..lleimsfrag stór
mynd í 13 þáttum um nútíma
styrjaldir. sérstaklega þó með
tilliti til hardaua flugvéla á milli og áhrif þeirra á
landhernaóinn. — Margar flugvélar verrta skotnar nióur
og falla logandi til jaróar. Öll nútíma hergiign eru tekin til
notkunar. .laínframt öllum þessum skelfinum. er myndin
þó um leið íallegasta ástarsaga. þar sem hin unga falicga
leikkona ("lara How loikur aóalhlutverkió. — Myndin
standur fyrir í 21.* tíma. — Notið fatageymsluna.”
r GENGISSKRÁNING '
NIÍ. 182 - 10. október 1978.
1 Bandaríkjadollar 307.10 307.90
1 Sterlingspund 608.30 609.90*
1 Kanadadollar 260.65 261.35*
100 Danskarkrónur 5830.35 5845.55*
100 Norskar krónur 6092.65 6108.55*
100 Sænskar krónur 7026.85 7044.95*
100 Finnsk mörk 7675.60 7695.60
100 Franskir Irankar 7144.35 7162.95*
100 Belg. frankar 1025.40 1028.00*
100 Svissn. frankar 19427.50 19478.10*
100 Gyllini 14897.65 14936.45*
100 V.-pýík mörk 16159.35 16201.45*
100 Lírur 37.44 37.54
100 Austurr. sch. 2225.40 2231.20
100 Escudos 680.20 682.00
100 Pesetar 431.80 432.90*
100 Yon 163.00 163.43*
* Breyting frá síóuatu okráningu. ^
Gengisskráning, símsvari: 22190
f ..........—--------------------------S
GKNGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
NR. 182 - lft. októbcr 1978.
1 Bandaríkjadollar 337.81 338.69
1 Stertingspund 669.13 670.89*
1 Kanadadollar 286.72 287.49*
100 Danskar krónur 6413.39 6430.12*
100 Norskar krónur 6701.92 6719.41*
100 Saenskar krónur 7729.32 7749.45*
100 Finnsk mörk 8443.16 8465.16
100 Franskir frankar 7858.79 7879.25*
100 Belg. frankar 1127.94 1130.80*
100 Svissn. frankar 21370.25 21425.91*
100 Qyllini 16387.42 16430.10*
100 V-pýzk mörk 17775.29 17821.60
100 Lírur 41.18 41.29
100 Austurr. sch. 2447.94 2454.32
100 Escudos 748.22 750.20
100 Pesetar 474.98 476.19*
100 Yen 179.30 179.77*
* Breyling Irá tíðu.lu skráningu
_________________________—J