Morgunblaðið - 15.10.1978, Síða 3

Morgunblaðið - 15.10.1978, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1978 35 Bridgefélag Suðurnesja Fyrir nokkru lauk afmælismóti hjá fólatíinu. on það er 30 ára um þessar mundir. Tóku 60 manns þátt í keppninni os var 18 pörum boóið til keppninnar frá Rcykja- vík. Kópavogi. Ilafnarfirði og Selfossi. Keppt var um silfurstig á mótinu sem var mjög sterkt. Þá voru veglegir bikarar veittir fyrir þrjú efstu sætin sem Keíla- víkurbær og önnur sveitarfélög á Suðurnesjum gáfu til keppninn- ar. Óli Már Guðmundsson og Þór- arinn Sigþórsson unnu mótið nokkuð örugglega en röð efstu para varð annars þessi: Öli Már Guðmundsson —■ Þórarinn Sigþórsson BR 1042 Ilcrmann L. — Ólafur L.. Bf Ásum 1005 Guðmundur Sigurst. — Gunnar Þ.. Bf Selfoss 962 Guðm. Hcrm. — Sævar Þorbj.. BR 960 Einar J. — _ Gísli Torfas. BS 958 Ásm. Pálss. — Einar Þorf.. BR 954 Ármann J. Lár. — Vilhjálmur Sig.. Bf. Kóp. 943 Björn Eysteinss. — Magnús Jóh.. Bf. Ilafn. 920 Ilörður Arnþ. — Stefán Guðjohnson. BR 905 Guðm. Ingólfss. — Ilelgi Jóh.. BS. 889 Meðalskor 840 stig. Mótið fór í alla staði vel fram en um framkvæmd mótsins sáu Alfreð G. Alfreðsson og Logi Þormóðsson. Keppnisstjóri var Sigurjón Tryggvason. Taf 1- og bridgeklúbburinn Nú er lokið fjórum umferðum af fimm í aðaltvímenningi félags- ins. Steingrímur Steingrímsson og Gissur Ingólfsson hafa nú tekið svo afgerandi forustu að sigri þeira verður vart ógnað. Spilað er í fjórum tíu para riðlum. og varð árangur í riðlun- um s.l. fimmtudag þessii A-RIÐILL. Steingr. Steingrímsson — Gissur Ingólfsson 135 Rafn Kristjánsson — Þorsteinn Kristjánsson 121 Guðmundur Júlíusson — Helgi Ingvarsson 117 Anton Valgarðsson — Sverrir Kristinsson 113 B-RIÐILL. Reynir Jónsson — Öskar Friðþjófsson 125 Gunnlaugur Oskarsson — Sigurður Steingrímsson 122 Guðrún Bergsdóttir — Aldís Schram 120 Sigfús Sigurhjartars. — Geirharður Geirharðsson 117 C-RIÐILL. Guðlaugur Níelsen — Gísli Tryggvason 128 Ingvar Hauksson — Orvell Utley 125 Gísli Hafliðason — Sig. B. Þorsteinsson 114 Guðrún Jörgensen — Jóhanna Kjartansdóttir 113 D-RH)ILL. Guðmundur Eiríksson — Bragi Björnsson 137 Bernharður Guðmundsson — Torfi Ásgeirsson 121 Bjarni Jónsson — Kári Sigurjónsson 120 Vigfús Pálsson — Guðmundur Arnarson 119 Meðalskor 108 Staða tíu efstu para fyrir síðustu umferð: 1. Steingrímur Steingrímsson — Gissur Ingólfsson 534 Bridge Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON 2. Gísli Hafliðason — Sigurður B. Þorsteinsson 487 3. Viðar Jónsson — Sveinbjörn Guðmundsson 480 4. Gunnlaugur Óskarsson — Sigurður Steingrímsson 474 5. Ragnar Óskarsson — Sigurður Ámundason 471 6. Guðmundur Júlíusson — Helgi Ingvarsson 470 7. Hilmar Ölafsson — Ólafur Karlsson 469 8. Ingólfur Böðvarsson — Guðjón Ottósson 466 9. Anton Valgarðssón — Sverrir Kristinsson 460 10. Björn Kristjánsson — Þórður Elíasson 458 Frá Tafl- og bridge- klúbbnum. Það liggur vel á Kristínu Þórðardóttur enda hefir Eiríkur Heigason for- maður tyllt sér hjá henni, augsýnilega henni til halds og trausts. Kristín er lands- liðskona og hefir orðið ís- landsmeistari í einmenningi. Bridgefélag Breiðfirðinga Fjórum umferðum er lokið í aðaltvímenning.skeppni félagsins og eru Ása Jóhannsdóttir og Sigríður Pálsdóttir enn í efsta sæti með 975 stig. Staða efstu para er annars þessi: Erla Eyjólfsdóttir — Gunnar Þorkelsson 952 Magnús Oddssson — Þorsteinn Laufdal 934 Halldór Helgason — Sveinn Helgason 923 Benedikt Björnsson — Magnús Björnsson 894 Ingibjörg Halldórsdóttir — Guðríður Guðmundsdóttir 889 Ragnar Björnsson — Þórarinn Árnason 888 Guðjón Kristjánsson — Þorvaldur Matthíasson 881 Síðasta umferðin verður spiluð á fimmtudaginn kemur og hefst stundvíslega klukkan 20. Næsta keppni verður aðalsveitakeppni félagsins og er skráning þegar hafin. ENN NÝTT AJAX Et Colgate-Palmolive produkt Þykkt Ajax, skilar þér skínandi gólfum og baðherbergjum. Notið það þynnt á gólf, flísar og hreinlætistæki og Nýtt Ajax er fljótvirkt, auðvelt í notkun, með óþynnt á föst óhreinindi. I þessu nýja Ajaxi eru ferskri hreinlætisangan. sérstök hreinsiefni, sem taka því fram, sem áður hefur þekkst.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.