Morgunblaðið - 15.10.1978, Page 11

Morgunblaðið - 15.10.1978, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1978 43 Föndur- fiskabúr Fiskabúr er hægt að gera á ýmsan hátt, t.d. úr skókassa. Auövitað er Oaö ekki fiskabúr með vatni í og lifandi fiskum, en Þaö getur orðið skemmtilegt á að líta engu að síður. Búrið má vera kassi utan af skóm eða annar pappakassi, pó ekki of stór. Gott er aö mála innan botninn í honum og síöan er hann lagður á hliöina, og blár botninn verður Þá eins og bakgrunnur. Því næst er gerður botn í fiskabúrið, og má Þá ýmist líma niður sand, steina, kuðunga og skeljar, eða móta Þessa hluti úr leir og líma Þá á botninn. Þang er gert úr pappa eða filti, teiknað og litað sé Þaö úr pappa, en klippt tvöfalt ef pað er gert úr filti og límt saman með blómavír (fæst í blómaverslunum) á milli, sjá mynd. Þangið er síðan límt á botninn. Auðvitað er hægt að nota „alvöru“ Þang, Þaö Þarf Þá að Þurrka fyrst. Og Þá er komið aö fiskunum sjálfum. Þú getur gert Þá úr pappír eða best úr pappa. Teiknaðu ýmsar tegundir — kannski ein- hvern eftir myndunum hér, eða einhverja öðruvísi. Reyndu aö rifja upp hvort Þú manst ekki eftir einhverjum sérkennilegum fiskum eða kröbbum — jafnvel froskum úr sjónvarpinu eða bókum. Og ef til vill langar Þig að hafa eingöngu íslenska fiska í búrinu Þínu — Þá er best aö fara í náttúrufræðina. Mundu aö lita fiskana Þina vel. Langi Þig til aö leggja sérlega mikla vinnu eöa natni í fiskana Þína getur Þú búið Þá til úr gull- eða silfurlitum pappír og haft uggana t.d. rauða eða bláa. Þá notar Þú aðferð eins og lýst er neðst á vinnuteikningunni — klippir uggana Þannig, að hægt sé aö líma Þá aftan á fiskinn. Síðan eru fiskarnir ýmist hengdir upp eða festir með blómavír í botninn. Þctta spil gctur þú úthúiö sjálf(ur). 0« lcikmcnn scta vcrið cinn cða flciri. Notaðu trcplötu cða pappaspjald (hlið- ar úr pappakassa. samanlímd- ar). 3 sentimetrar að þykkt og 32 eldspýtur. Tciknaðu þrjár línur samsíða ojí siðan aðra þrjár línur sem skcra þær fyrstu þvcrt (sbr. tcikninguna). I»ví næst þarftu að bora 33 Köt scm passa fyrir cldspýtur. Sjáðu til þess að götin vcrði mcð jöfnu millimili ok standist á. Stinjcdu síðan cldspýtunum í Kötin. cn skildu cftir miðjuna. Nú gctur lcikurinn hafisti Láttu cina eldspýtuna „hoppa" yíir aðra ofan í opna gatið í miðju. ok fjarlægðu síðan cld- spýtuna. scm hoppað var yfir. Ilaltu þannij? áfram. cn það má aðeins hoppa yfir eina cldspýtu í einu ok aðcins ferðast eftir strikunum. Lóðrctt cða lárctt. Leikurinn cr í því fólRÍnn að fjarlægja cins mar>?ar cldspýt- ur og unnt er. og að lokum á aðcins að vcrða cin cftir. Heila- brot og gátur 1. Hver er það, sem er með tennur, en getur þó aldrei tuggið með þeim? 2. Hver er það, sem fer út á hverjum degi, en er þó alltaf heima? 3. Hver er sonur foreldra minna, en þó ekki bróðir minn? 4. Jón á hesta og geymir þá auðvitað í hesthúsi. En þar eru líka flugur. Samtals eru þar 300 fætur og 51 höfuð. Hve marga hesta á Jón? •ujsaii ntJcj 'j. -jnjjBfs g ‘uuijjiStug g ‘ p t uopi.uíl 3o ‘uiíips ‘ubjjjji j

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.