Morgunblaðið - 15.10.1978, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1978
51
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Óskum eftir aö ráöa
járniðnaðarmenn,
rafsuðumenn,
nema í plötu-
og ketilsmíði,
nema í rafsuðu
Vinna innan og utan Reykjavíkursvæöis.
Stálsmiöjan, h.f.,
Sími 24400.
Götun
Viljum ráöa mann/konu til starfa viö
disklingavél auk almennra skrifstofustarfa.
Upplýsingar veitir skrifstofustjórinn (ekki í
síma).
JÖFUR
HF
Auðbrekku 44—46. Kópavogi.
Atvinna
Starfskraftur óskast viö almenn afgreiöslu-
störf í byggingavöruverzlun.
Tilboö merkt: „A — 3787“ sendist Morgun-
blaöinu fyrir miövikudag.
Skrifstofustarf
Starfskraftur óskast á endurskoðunarskrif-
stofu, hálfan eöa allan daginn.
Verksviö: Færsla á bókhaldsvél og vélritun.
Umsóknir leggist inn á afgreiðslu blaösins
fyrir nk. miðvikudagskvöld merktar: „Skrif-
stofustarf — 3792“.
Atvinna
Stofnun í miöborginni óskar eftir aö ráöa
ungling 15—17 ára til léttra starfa og
sendiferða.
Tilboö merkt: „V — 3793“, sendist til
Morgunblaösins fyrir 19. okt. 1978.
Fatahönnuður —
Klæðskeri
Útlendur fatahönnuöur meö mikla þekkingu
á dömu- og herrafatnaði í tízkuheimi Evrópu
óskar eftir góöri vinnu á íslandi.
Tilboö um laun og kjör sendist Mbl. fyrir
þriöjudagskvöld merkt: „Fatahönnuöur —
3796“.
Skrifstofa
norrænu
ráðherra-
nefndarinnar
óskar eftir deildarstjóra í samhæfingar-
deildina.
Þrjár deildir eru á skrifstofu Ráöherra-
nefndarinnar.
Samhæfingardeildin ber ábyrgö á sam-
hæfingu og skipulagningu innan marka
Ráöherranefndarinnar, sambandi viö önnur
samtök, lögfræðilegum atriöum, fjárhags-
áætlun og starfsmannastjórn.
Deildarstjórinn þarf aö hafa langa reynslu
í stjórnunarstörfum og hafa veriö í slíku
starfi nokkur ár sem yfirmaöur. Reynsla í
sambandi viö víötæk ríkisrekin stjórnunar-
störf er mjög æskileg. Krafist er mjög góöra
hæfileika til aö tjá sig greinilega í ræöu og
riti á einu starfsmáli skrifstofunnar, dönsku,
norsku eöa sænsku. Nauösynlegt er aö eiga
auövelt meö samstarf og umgengni.
Reynsla af norrænni eöa annarri alþjóölegri
samvinnu er sækileg.
Ef umsækjendur standa jafnt aö vígi veröur
norskum umsækjanda frekast veitt staöan.
Ástæöan er sú aö taliö er æskilegt aö
skipta embættum yfirboöara milli Noröur-
landanna.
Ráöningartíminn er 4 ár meö hugsanlegum
möguleikum á framlengingu. Ríkisstarfs-
menn eiga rétt á allt aö 4 ára leyfi frá
störfum. Góö laun eru í boöi.
Nánari upplýsingar um starf þetta veitir Per
M. Lien, framkvæmdastjóri, sími (02) 1110
52.
Skrifleg umsókn meö fylgiskjölum á
fyrrnefndum starfsmálum sendist: /yordisk
Ministerráds generaisekretær,
Postboks 6753 St. Olavs Plass,
Oslo I.
Umsóknin veröur aö berast skrifstofunni
ekki seinna en 1. nóvember 1978.
Norræna Ráöherranefndin er samstarfs-
vettvangur norrænu ríkisstjórnanna og var
sett á stofn áriö 1971. Samstarfið tekur til
flestra sviöa þjóöfélagsins.
Skrifstofa Ráöherranefndarinnar, sem er í
Osló, sér um daglega framkvæmdastjórn
samstarfs sem fellur undir starfsvettvang
Ráöherranefndarinnar (nema menningar-
máladeild) og annast skýrslugerö, undir-
búning og framkvæmd ákvaröana Ráö-
herranefndarinnar og stofnana þeirra sem
undir hana heyra.
Trésmiðir
óskast
Okkur vantar 5—6 trésmiöi til starfa á
ísafiröi.
Upplýsingar í síma 94-3183 og í síma
31391.
Hagvangur hf.
Ráöningarþjónusta.
Viö leitum aö fólki í eftirtaldar stöður:
Ritara í heildsölufyrirtæki, þarf aö geta
unniö sjálfstætt aö almennum skrifstofu-
störfum.
Gatara til aö starfa Vz daginn viö WANG
tölvu og V2 daginn viö almenn skrifstofustörf
(einungis heilsdags vinna kemur til greina).
Sölumann til aö selja íslenzkan iönvarning í
verzlanir. Þarf aö hafa bíl til umráöa.
Aöstoöarframkvæmdastjóra í stórt heild-
sölufyrirtæki. Krafa um víötæka reynslu í
viöskiptalífinu.
Útvarpsvirkja eöa símvirkja til aö annast
uppsetningu og viögeröir siglingatækja á
Vestfjörðum.
Trésmiö til starfa sem verkstjóra í
Trésmiöju á Austurlandi.
Vinsamlega sendiö skriflegar umsóknir.
Hagvangur hf.
Rekstrar- og þjóðhagfræöiþjónusta,
c/o Haukur Haraldsson.
Grensásvegi 13, Reykjavík, sími 83666.
Fariö veröur meö allar umsóknir sem algjört
trúnaöarmál.
Öllum umsóknum veröur svaraö.
Loðnuverksmiðja
Óskum eftir aö ráöa vana menn til
verksmiöjustarfa.
Uppl. á Seyöisfiröi í símum 2287 og 2277 og
Reykjavík 29400.
ísbjörninn h.f.
Umboðslaun
Óskum eftir samstarfi viö góöan sölumann
sem vantar aukatekjur fram aö jólum.
Tilboö sendist Mbl. í seinasta lagi 18. okt.
merkt: „Umboöslaun — 3798“.
Hálfs dags starf
Starfsmaöur óskast til almennra skrifstofu-
starfa og sölumennsku gegnum síma.
Þarf aö geta unniö sjálfstætt.
Fullt starf kemur til greina. Umsóknir sem
greini aldur og fyrri störf óskast sendar Mbl.
fyrir n.k. fimmtudag merktar: „A — 3797“.
Meö umsóknir veröur fariö sem trúnaöar-
mál.
Sjúkrapjálfa
vantar
aö Endurhæfingarstöö Sjálfsbjargar á
Akureyri í vetur.
Upplýsingar í síma 96-21506 eöa 96-21733.
radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
| húsnæöl óskast | óskast keypt |
Húsnæði óskast á stór-Reykjavíkursvæðinu Oska eftir aö taka á leigu bragga, skemmu eöa álíka húsnæöi meö góöri útiaöstööu. Staösetning og ástand ekki skilyröi. Upplýsingar í síma 50508. Bakarí Er kaupandi aö bakaríi í rekstri í Reykjavík eöa nágrenni. Einnig kæmi til greina aö kaupa hentugt húsnæöi fyrir slíka starfsemi. Tilboð sendist blaöinu fyrir fimmtudaginn 19. október n.k. merkt: „Bakarí — 3785“. Iðnaðarhúsnæði til leigu 250 ferm. iönaðarhúsnæöi til leigu viö Skemmuveg Kópavogi. Sanngjörn leiga miðað viö aö leigjandi fullgeri húsnæöiö upp í leigu. Uppl. í síma 81565, 82715 og 44697.