Morgunblaðið - 15.10.1978, Page 20
52
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1978
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Fiskiskip
Höfum til sölu m.a. 228 rúml. stálskip,
smíðaö 1958 með 800 hp. M.W.M. aöalvél.
Einn af betri „tappatogurum“.
SKIPASALA-SKIPALEIGA,
JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍML 29500
Fiskiskip
Höfum til sölu m.a. 36 rúml. eikarbát,
smíðaöur á Akureyri 1974 meö 350 hp.
Caterpillar aöalvél.
Báturinn er vel útbúinn siglingatækjum m.a.
Loran-C meö tölvubúriaöi frá 1978.
' SKIPASALA-SKIPALEIGA,
JÓNAS HARALD$SON, LÖGFR. SÍML 29500
Fasteignasala
Af sérstökum ástæöum er til sölu fasteigna-
sala í fullum gangi. Til greina kemur sala aö
hluta eöa aö öllu leyti. Fyrirtækiö er í góöu
húsnæði og býr viö góö leigukjör. Þeir sem
kynnu aö hafa áhuga á kaupum leggi nafn
sitt, heimilisfang og símanúmer inn á
afgreiðslu Morgunblaösins fyrir fimmtudag-
inn 19. okt. n.k. merkt fasteignasala —
3788. Fariö veröur meö allar fyrirspurnir
sem algjört trúnaöarmál.
Útgerðarmenn —
Skipstjórar
100 stykki ný nælon þorskanet „71/4“
möskvi til sölu.
Sérstakt útsöluverö.
Uppl. í síma 83555 á daginn 83480 á
kvöldin.
Útungunarvél
til sölu 2000 eggja útungunarvél. Ný. Tilvalin
fyrir minni bú.
Tilboö leggist inn á afgreiöslu blaösins fyrir
20. þ.m. merkt: „Hagkvæmni — 851“.
Fyrirtæki til sölu
Mjög gott fyrirtæki í fullum rekstri til sölu,
annað hvort aö hálfu eöa öllu. Skilyröi aö
væntanlegur kaupandi geti unniö viö
fyrirtækiö.
Mjög gott tækifæri fyrir þann sem vill skapa
sér sjálfstæöa atvinnu.
Tilboð merkt: „F — 3795“ sendist Mbl. fyrir
18.10 1978.
Hænsnabú
Til sölu stórt hænsnabú í fullum rekstri ca.
45 km frá Reykjavík.
Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast skrifi tif:
Karl Þórarinsson,
Lindarbæ, Ölfusi.
Byggingarfélag verka-
manna, Reykjavík
Til sölu þriggja herbergja íbúö í 4.
byggingarflokki viö Stórholt.
Félagsmenn skili umsóknum sínum til
skrifstofu félagsins aö Stórholti 16 fyrir kl.
12 á hádegi mánudaginn 23. október n.k.
Féiagsstjórnin.
Beygjuvél fyrir blikk
til sölu. Lengd 2.50 metrar.
Upplýsingar í símum 76655 og 86471.
Laxveiðimenn
Stjórn veiöifélags Blöndu og Svartár hefur
ákveöiö aö leita eftir tilboöum í veiöiréttindi
fyrir næsta veiöitímabil í ám á vatnasvæöi
Blöndu, sem er Blanda, Svartá, Haugakvísl,
Galtará og Seyöisá, Suöólfsstaöaá og
Svartá fyrir framan Hvamm sem er
silungasvæði.
Bjóöa má í einu lagi í allt vatnasvæöiö eöa í
hverja á fyrir sig.
Tilboö skulu hafa borist fyrir 1. des. til
formanns veiöifélagsins Guömundar
Tryggvasonar, Húnaveri ,,-Hún., sími
95-7110.
Áskilinn er réttur til aö taka hvaöa tilboði
sem er eöa hafna öllum.
Stjórnin.
Peningamenn
Innflytjandi aö góöum vörum sem seljast
strax, óskar eftir aöstoð viö aö leysa út
vörupartí.
Tilboö sendist til Mbl. merkt: „Beggja gróöi
— 3789“.
ípróttahús
Nokkrir tímar lausir fyrir badminton eöa
þ.h.
Upplýsingar hjá húsverði, sími 14387.
Hússtjórn.
ifii
Sölubörn
Merkjasala Blindravinafélags íslands veröur
í dag 15. okt. og hefst kl. 10 f.h. Merkin
veröa afhent í öllum barnaskólum Reykja-
víkur, Kópavogs og Hafnarfjaröar.
Sölubörn, komiö og seljiö merki til hjálpar
blindum.
Góö sölulaun.
Foreldrar, leyfiö börnunum aö selja merki
Blindravinafélags íslands.
Hef opnaö
endurskoðunarstofu aö Háaleitisbraut 68,
(Austurveri). Sími 83111.
Símaviötalstími kl. 9—12 virka daga.
Endurskoöun — bókhald — skattaframtöl.
Tryggvi E. Geirsson,
lögg. endurskoöandi.
Útboð
Framkvæmdanetnd um byggingu leigu- og söluíbúöa Stöövarhrepps,
Stöövarfirði, óskar eftir tilboöum í byggingu 6 íbúöa raöhúss.
Húsiö verður tveggja hæöa 228 fm, 1419 rm.
Húsiö er boöið út sem ein heild, en heimilt er aö bjóöa í nokkra
verkþætti þess sérstaklega.
Útboösgögn veröa til afhendingar á skrifstofu Stöövarhrepps og hjá
tæknideild Húsnæöismálastofnunar ríkisins frá mánudeginum 16.
okt. 1978 gegn kr. 20.000.- skilatryggingu.
Tilboöum á aö skila til skrifstofu Stöövarhrepps eigi síöar en
mánudaginn 30. oktober 1978 kl. 14.00 og veröa þau opnuö þar aö
viöstöddum bjóöendum.
F.h. Framkvæmdanefndar um byggingu
leigu- og söluíbúda
Stöövarhrepps.
Björn Kristjánsson, oddviti.
Tilboð — Útboð
Óskaö er eftir tilboöum í 5 uppdregnar
huröir fyrir slökkvistööina á ísafiröi.
Huröirnar skulu vera einangraðar og
véldrifnar. Steypumál: B=364, H=340.
Tilboö sendist Tæknideild ísafjaröarkaup-
staöar Austurvegi 2, ísafiröi.
Nánari upplýsingar á sama staö.
Rekstrarstyrkir til
sumardvalarheimila
í fjárlögum fyrir áriö 1978 eru veittar 2,5 millj. kr. til rekstrar
sumardvalarheimila og vistheimila fyrir börn úr bæjum og
kauptúnum.
Styrkir þessir eru einkum ætlaöir félagasamtökum, sem reka
barnaheimili af framangreindu tagi.
Umsóknir um styrk af fé þessu vegna rekstrarins 1978 skulu sendar
ráöuneytinu, ásamt upplýsingum um tegund heimills, tölu
dvalarbarna og aldur, dvalardaga samtals á árinu miöaö viö
heilsdags vist, fjárhæö daggjalda, upplýsingar um húsnæöi (stærö,
búnaö og aöra aöstööu) og upplýsingar um starfsfólk (fjölda, aldur,
starfsreynslu og menntun). Ennfremur fylgi rekstrarreikningur
heimilisins fyrir áriö 1978.
Sérstök umsóknareyöublöö fást í menntamálaráöuneytinu, Hverfis-
götu 6, en umsóknir skulu hafa borist ráðuneytinu fyrir 30. nóvember
næstkomandi.
Menntamálaráðuneytiö,
13. október 1978.
Iðja, félag
verksmiöjufólks
Félagsfundur
í löju veröur haldinn miðvikudaginn 18. okt.
kl. 20.30 í Lindarbæ.
Dagskrá:
Kjarasamningarnir. y
Önnur mál.
Mætiö vel og stundvíslega.
Stjórn löju.
KAUPMAN NASAMTÖK
ÍSLANDS
Matvörukaupmenn,
kjötkaupmenn
Fundur um söluskattsmál veröur haldinn aö
Hótel Loftleiöum, Víkingasal, þriöjudaginn
17. okt. kl. 20.30. Fulltrúar frá Fjármála-
ráöuneytinu mæta og útskýra nýju reglurn-
Stjórnirnar.