Morgunblaðið - 15.10.1978, Síða 22
54
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1978
Á FJARÐARÖLDU í Seyðis
íircli er Kamalt hverfi <>k eru
flest húsanna þar frá síúustu
iild ok fyrri hluta þessarar
aldar. Innan um bárujárnshús-
in á Öldunni. eins ok Seyðfirð-
injíar kalla þennan reit fyrir
hotni fjarðarins. eru hyKB-
ingarlóðir. ok nú hefur hæjar-
stjórn Seyðisfjarðar ákveðið að
heimila hyKKÍnjfar á þessum
stað. en það skilvrði fylKÍr
hyKKÍnKaleyfi. að húsin verði í
stfl við K'imlu hyKKðina.
„Þarna á Fjarðaröldunni á að
reisa 7 íbúðarhús ok útlit
húsanna verður í Kömluni stíl,
en þetta hverfi er á milli
fyrirhuKaðs iðnaðarsvæðis,
hafnarinnar ok Lónsins. Við
ætlum okkur að spilla ekki
heildarsvipnum á Kömlu byKKð-
inni, sem þarna er, en elzta
húsið á þessum stað er frá því
1860, ok hefur ávallt verið kallað
„Meyjaskemman“,“ saKÖi Jónas
IlallKrínisson bæjarstjóri á
Se.vðisfirði þegar MorKunblaðið
ræddi við hann. „Við erum nú
búnir að úthluta þremur b.vKK*
inKalóðum á þessum stað en
SaniKönKumál SeyðfirðinKa
hafa oft KenKÍð erfiðleKa sér-
stakleKa að vetrarlaKÍ. Þá er
Fjarðarheiðin oft lokuð svo
döKum skiptir ok einu farartæk-
in sem komast á milli fluK-
vallarins á EKÍlsstöðum ok
Seyðisfjarðar eru snjóbílar, en
þeir hafa reynst misjafnleKa vel.
Nú hefur kaupstaðurinn keypt
KeysiöfluKan snjóbíl frá Austur-
ríki ok Jónas var spurður nánar
út í hann.
Þesi snjóbíll er af
Kassbohrer-Kerð ok vonumst við
til að taka snjóbílinn í notkun í
desemberbyrjun, en við höfum
ákveðið að nota hann aðeins í
neyðartilfellum. Farartæki sem
þetta er mjöK dýrt í innkaupum
ok rekstri ok við viljum hafa
saniKönKur við okkur sem eðli-
leKastar, þannÍK að Fjarðarheiði
verði rudd af og til og einnig
vonumst við til að flugferðum
milli Seyðisfjarðar og Egils-
staða, sem hófust s.l. vetur,
verði haldið áfram.
Snjóbíllinn kemur til landsins
óyfirbygKÖur og verður byggt
yfir hann hér. A hann síðan að
geta rúmað 16 farþega og 1 tonn
af vörum.
Hætt er við að Seyðfirðingar
hefðu verið hálfsambandslitlir
s.l. vetur ef tíðarfar hefði ekki
verið einstaklega gott, þar sem
snjóbíllinn sem hér var fyrir, er
bæði afkastalítill og úr sér
genginn. Við erum þannig í sveit
máli gegnir yfir vetrartímann,
því þá er loðnan miklu magrari
og eins geymist hún miklu betur
í kuldunum.
Fyrir nokkru var byrjað á
nýju sjúkrahúsi á Seyðisfirði og
fyrir nokkrum dögum var lokið
við að steypa upp kjallarann,
sem stefnt er að því að steypa
upp fyrstu hæðina á þessu ári.
Samkvæmt áætlun á nýja
sjúkrahúsið að vera fokhelt
næsta haust og múrverki lokið.
Ennfremur er gert ráð fyrir að
þá verði frágangi lóðar einnig
lokið.
„Við vonumst til að geta tekið
húsið í notkun næstu þrjú árin á
eftir, en hlutur kaupstaðarins í
b.vggingunni er 50% á móti
Jónas Hallgrímsson bæjarstjóri á Seyðisfirði:
Látum byggðina
halda gamla svipnum”
fleiri lóðir eru ekki bygginga-
hæfar enn. Húsin verða öll
steinsteypt, og síðan ál- eða
járnklædd. Við re.vnum að halda
gamla stílnum með háu og
bröttu risi, én þessi stíil er mjög
einkennandi á húsum á Seyðis-
firði.
Þessi tilraun er sú fyrsta, sem
mér er kunnugt um að re.vnd sé
á Islandi og vona ég að með
þessu takist vel að halda svip-
móti gamallar bvggðar. Stefán
Thors arkitekt hefur unnið að
skipulagningu hér á Öldunni, en
þeir Kristinn Sveinbjörnsson
byggingafræðingur og Sigurður
Oddsson verkfræðingur hafa
teiknað húsin."
— Er þá orðinn hörgull á
byggingarlóðum hjá Seyiðs-
fjaröarkaupstað?
„Það vil ég ekki beint segja, en
það hefur aldrei verið jafn mikið
sótzt eftir byggingarlóðum hér
síðan á síldarárunum, og um
þessar mundir eru um 30 hús í
byggingu."
Þá sagði Jónas, að í sumar
hefði Seyðisfjarðarkaupstaður
lagt út um 1.3 km af malbiki á
Hafnargötu og Vesturveg. Áður
var búið að leggja olíumöl á
þessar götur, en hún reyndist
ekki nógu vel, þannig að malbik-
ið var lagt ofan á. Þetta er i
fyrsta sinn sem við leggjum
malbik á götur hér. Þá lét
kaupstaðurinn framleiða um
2(X)0 lestir af olíumöl í sumar og
á þá að leggja olíumöl á 1.8—2.0
km kafla næsta sumar.
Þannig mun snjóbíllinn líta út, sem Seyðfirðingar eru
að fá, en þessi bíll, sem einnig er hægt að nota sem
snjótroðara, þolir geysimikinn hliðarhalla.
settir að við verðum að vera
tryggðir með góðum samgöng-
um við Egilsstaðaflugvöll með
venjulegum snjóruðningi á
Fjarðarheiði, eða þá með flug-
ferðum á milli staðanna,' sem
Flugfélag Austurlands annast."
— Nú er landað miklu af
loðnu á Seyði.sfirði svo til allt
árið um kring. hefur kaupstað-
urinn ekki notið gcjðs af þess-
um miklu löndunum?
„Menn eru bæði hressir og
óhressir með loðnuna. Loðnan
ríkinu. í sjúkrahúsinu verður
heilsugæzlustöð, dvalarheimili
fyrir aldraða og hjúkrunarheim-
ili, eða þrjár stofnanir, en alls
verður húsið um 9000 rúmmetr-
ar,“ segir Jónas.
Hann sagði ennfremur, að
nauðsyn væri til að í haust yrði
b.vrjað á hafnarframkvæmdum.
Gömlu bryggjurnar sunnan
megin í firðinum væru síðan um
og fyrir aldamót og því eðlilega
farnar að láta á sjá. Sagði hann,
að ætlunin væri að aka grjóti í
Seyðfirðingar
fásenn
öflugan snjóbíl
tekur mikið vinnuafl frá öðrum
atvinnurekstri og annað er, að
þegar mikið logn er á firðinum
yfir sumartímann, verður loft-
mengun mikil, stundum svo að
vart er hægt að hafast við.
„Undir þessi orð Jónasar er
hægt að taka því daginn sem ég
kom til Seyðisfjarðar var mikil
loftmengun yfir kaupstaðnum
og lyktin hreint hroðaleg. Öðru
sjóinn fyrir neðan Fiskvinnsl-
una, láta það síga í vetur og
ramma síðan niður stálþil fyrir
framan grjótgarðinn næsta
sumar.
„Um íbúatölu staðarins er það
að segja, að 1. desember s.l. voru
íbúar 970, en við stefnum í 1000
manns á þessu ári að við
höldum, og er þetta því ákjósan-
leg fólksfjölgun." — þ.Ö.