Morgunblaðið - 15.10.1978, Blaðsíða 26
58
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. OKTOBER 1978
gamla Bipjjl.
Sími 11475
Valsakóngurinn
(The Great Waltz)
Sýnd kl. 7 og 9.
EINVÍGIÐ
Spennandi, bandarískur vestri
meö
Glenn Ford
Sýnd kl. 5.
Bönnuö innan 12 ára.
Ástríkur
hertekur Róm
Barnasýning kl. 3.
Síðasta sinn.
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
KÁTA EKKJAN
í kvöld kl. 20
Næst síðasta sinn.
SONUR SKOARANS
OG DÓTTIR BAKARANS
þriðjudag kl. 20
Uppselt.
Fimmtudag kl. 20.
Á SAMA TÍMA
AÐ ÁRI
7. sýning miövikudaga kl. 20.
Litla sviðið
MÆÐUR OG SYNIR
í kvöld kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
SANDUR OG KONA
eftir Agnar Þórðarson.
Leikmynd: Björn G. Björnsson.
Leikstjóri: Gísli Alfreösson.
Frumsýning fimmtudag kl.
20.30.
Miðasala 13.15—20.
Sími 11200.
LEIKFÉLAG ÍfÁ
KEYKfAVlKLJR “
SKÁLD-RÓSA
í kvöld kl. 20.30
föstudag kl. 20.30
fáar sýningar eftir.
GLERHÚSID
miðvikudag kl. 20.30
12. sýn. laugardag kl. 20.30.
VALMÚINN
fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala í Iðnó kl. 14-
Sími 16620.
-20.30.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Sjónvarpskerfið
. (Network)
FAYE WILLIAM PETER R0BERT
DUNAWAY H0LDEN FINCH DUVALL
NETW0RK
n ounrtrsirr >. snmcr umrr p
Kvikmyndin Network hlaut 4
Óskarsverðlaun áriö 1977.
Myndin fékk verölaun fyrir:
Besta leikara:
Peter Finch
Bestu leikkonu:
Fay Dunaway
Bestu leikkonu í aukahlutv.:
Beatrice Straight
Besta kvikmyndahandrit:
Paddy Chayefsky
Myndin var einnig kosin besta
mynd ársins af kvikmyndaritinu
„Films and Filming".
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Tinni og
hákarlavatnið
Saturday Night
Fever
Aðalhlutverk:
John Travolta
íslenskur texti
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 3, 5 og 9.
Sama verö á öllum sýningum.
Mánudagur
Saturday Níght Fever
Sýnd kl. 5 og 9.
AIISTUrbæjarRííI
islenzkur texti
Sekur eða
saklaus?
(Verdict)
aCARLO PONTI production
S0PHIA LOREN
JEAN GABIN
Mjög spennandi og framúr-
skarandi vel gerð og leikin ný,
ítölsk-bandarísk kvikmynd í
litum.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
A8BA Ét
Endursýnd kl. 3 og 5.
Sama verð á allar sýningar.
Heimsfræg, ný, amerísk stór-
mynd í litum og Cinema Scope.
Leikstjóri Steven Splelberg.
Mynd þessi er alls staðar sýnd
með metaðsókn um þessar
mundir í Evrópu og víðar.
Aðalhlutverk:
Richard Dreyfuss
Melinda Dillon
Francois Truffaut
Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10.
Miðasala frá kl. 1.
Hækkað verð.
IilRlánsviðskipti leið
«1 lánsviðkkipte
BIJNAÐARBANKI
" ISLANDS
Kvartmílukeppni.
Kvartmíluklúbburinn mun halda kvartmílukeppni á braut
klúbbsins viö Álveriö í Straumsvík sunnudaginn 22. okt.
eöa 29. okt. Keppt verður í öllum flokkum skráöra
ökutækja. Upplýsingar um keppnina og skráning
keppenda fer fram í síma 74351 milli kl. 20.00 og 22.00
og í síma 21410 milii kl. 13.00 og 18.00 fram á
fimmtudaginn 19. okt. Kvartmíluklúbburinn.
y:?
öí)
m
m
m
m
m
%><
m
m.
y><
m
NyU HÓTEL BORG Nýtt
í fararbroddi í hálfa öld
í HÁDEGINU
HRADB0RÐIÐ
sett mörgum smáréttum,
heitum rétti, ostum, ávöxt-
um og ábæti. — Allt á
einu veröi. Einnig erum viö
meö nýjan sérréttaseðil
meö fjölbreyttum og
glæsilegum réttum.
Takiö börnin með
Sjónvarpstækið er opiö og þú getur óhindraö horft á
þáttinn „Gæfa eða gjörvileiki“ á Borginni í kvöld.
Sérstök Harmoníkudagskrá, sem Diskótekið DÍSA
kynnir fyrir dansáhugafólk, einnig öll vinsælustu
lögin í bænum kl. 9—1.
Afar, ömmur, pabbar og mömmur:
Muniö síðdegiskaffið fyrir börn og fuiloröna, sem er í
raun diskótek fyrir alla fjölskylduna. Diskótekiö Dísa
leikur og kynnir. Gefiö börnunum tækifæri, dansiö
meö þeim, á Hótel Borg í dag kl. 3—5.
Hlunkurinn
þeirra Halla og Ladda
nýtur einnig mikilla
vinsælda á Borginni.
Umhverfiö er notalegt.
Njótiö góörar helgar
meö okkur.
m
5«
m
y<fá
m
m
m
'm
m
m
■;■*
m
m
l:m
m
íaf
m
■m
m
m
m
m
m
m
m
■m
Þokkaleg þrenning
(Le Trio Infernal)
-MICHEL PICCOLI / ROMY SCHNBDBt /
FRANCISGIROD
Le
Ttio Infemal
A. .Jf
All hrottaleg frönsk sakamála-
mynd byggð á sönnum atburð-
um sem skeöu á árunum
1920—30.
Aöalhlutverk: Michel Piccoli —
Romy Schneider.
Leikstjóri: Francis Girod.
Stranglega bönnuö
börnum innan 16. ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Gleðidagar
með Gög og
Gokke
Sprenghlægileg mynd með
Gög og Gokke.
LAUQARA8
B I O
Simi 32075
Dóttir hliðvaröarins
LEDV0GTERENS
DATTER
... MONA MOUR
MICHEL DUSSARAT
„Þögul skopstæling á kynlífs-
myndum. Enginn sem hefur séð
þessa mynd, getur síðan horft
alvarlegur í bragði á kynlífs-
myndir, — þar eð Jerome
Savary segir sögu sína eins og
leikstjórar þögulla mynda
gerðu forðum" — Tímaritið
„Cinema Francais“.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Hetja vestursins
Hörkuspennandi og fyndin
mynd með íslenskum texta.
Sýnd kl. 3.
Opið í kvöld
Snyrtilegur klæðnaður.
Sjá einnig
skemmtanir
á bls. 63