Morgunblaðið - 15.10.1978, Side 28

Morgunblaðið - 15.10.1978, Side 28
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1978 VtEP MORÖ'JN/^v KAFr/NU S—». GRANI göslari Rótt. það or hér. Allur kjallarinn or á floti maður minn! Iia'ttu. hættu. Ég hof onjjan tíma til að vora jó-jó í allan das! BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Gáturnar ok viðfanKsefnin, sem leysa þarf í vörninni, þykja mörKum skemmtileKri en sóknar- spilið. Encia venjulega erfiðari ok í fleiri horn að líta. Lesendur sem vilja spreyta síjí ættu að byrgja hendur vesturs ok suðurs ok leysa dæmi, sem upp kemur í þriðja slaK. Gjafari austur, austur-vestur á hættu. xT . Norður S. ÁG H. 54 T. G1097642 L. 85 Vestur Austur S. - H. DG10973 T. D85 L. 10932 S. D10986543 H. K2 T. K3 L. G Suður S. K72 H. Á86 T. Á Viljið þér ekki leggja af mörkum í nýju sundhöllina okkar? Sendum ekki fé til Arabalanda „Samkvæmt fréttaKreinum í Vísi ok DaKblaðinu hinn 10. október sl. mun ætlunin vera að flytja út lifandi hrúta til Irans ok til Kuwaits. AlveK á næstunni nuinu fara fram tilraunasendinKar með fluKvélum, á þessum „búvör- um“. Ætlunin er að hrútunum verði svo slátrað þegar þanKað kemur, af þarlendum mönnum. Gert er ráð fyrir, að Keypihátt verð fáist fyrir þessar „afurðir“ landbúnaðarins. Nú þætti mér ekkert athuKavert við þessa sölu, ef vel tækist til með þessa flutninKa, þ.e. ef dýrunum liði vel á leiðinni, ok ef ekki fylgdi annað verra með. En þarna fylgir böggull skammrifi, svo að óhug hlýtur að setja að hverjum hugsandi manni: Þarlendir menn ætla nefnilega sjálfir að aflífa hrútana, og ekki á hreinlegan, heldur á kvalafullan hátt, eftir eigin trúarsiðum, sem gildandi eru í þeim löndum. Þess vegna vilja þeir fá þá til sín lifandi, en ekki bara kjötið, eins og venja er til um aðra kaupendur. Nefnd dagblöð lýsa nokkuð þeim slátrunaraðferðum, sem Arabarn- ir nota: Vísir segir að það séu aðeins arabisku löndin sem kaupa fé á fæti í stórum stíl og að það sé vegna trúarkenninga þeirra. „Þeir hafa sínar oigin rcglur um hvornig oigi að slátra sauðfó. som or algorloga í borhiiggi við íslonskar roglur og lög.“ Þá segir og að það séu dollararnir, sem freisti manns í þessum löndum. I Daghlaðinu er öllu nánar skýrt frá slátrunaraðferðum þarlendra manna: „Ekki skjóta þeir fóð holdur stinga þeir á hálsæðar þoss og láta þyí síðan blæða út. Meðan á því stendur eru sungin múhameðsk ijóð og bænalestur uppi hafður.“ Áf þessum fréttum má augljóst vera, að ef Islendingar senda fé til sölu og til slátrunar hjá þessum Arabaþjóðum, þá eru þeir að framselja það til hinna verstu písla. Á íslenzkt fé annað betra skilið en slíka meðferð. Eg hélt, satt að segja, að forráðamenn íslenzks land- búnaðar, væru yfir það hafnir, að láta gróðasjónarmið ein fá sig til að samþykkja, að íslenzkt fé verði látið sæta þeirri grimmdarmeð- ferð, sem hér um ræðir. Slíkar aflífunaraðferðir eru ósamrýman- legar mannúðarhugmyndum okk- ar, og því skyldi engum íslendingi til hugar koma, að senda lifandi fé í slíkar böðulshendur. Verðum heldur af þeim hagnaði, sem slík sala kynni að bjóða. Margt hefur ófagurt heyrzt um illa meðferð Araba á dýrum og skyldum við sízt verða þátttakend- ur í athæfi þeirra á því sviði. Reynum að skilja, að ef við sendum lifandi dýr í hendur slíkra manna, þá erum við litlu betri sjálfir. Gróðafíkn skyldi aldrei í þeim hávegum höfð, að hún leiði til skepnuníðslu, eins og þeirrar, sem hér er um að ræða. Líklegra er heldur, að slíkt athæfi leiði til ófarsældar, fyrr eða síðar, því spilling hugarfars hlýtur að koma í kjölfarið. Ég vil eindregið hvetja bændur og ráðamenn þá, sem standa fyrir þessum útflutningi á lifandi hrút- um, að skoða hug sinn vel, áður en þeir senda þessa fyrstu sendingu af stað. Látið ekki eina einustu kind frá Islandi þurfa að þola þann dauðdaga, sem hún ætti í vændum, ef af þessari sölu yrði. Sýnið þann manndóm, að taka ekki þeim gylliboðum sem hér um ræðir. Sýnið sauðkindinni þá sjálf- sögðu mannúð, að senda hana ekki nú í böðulshendur. Látið samviskuna vera æðra leiðarljós en gróðahyggjuna. Ingvar Agnarsson. JOL MAIGRETS Framhaldssaga eftir Georges Simenon. Jóhanna Kristjónsdóttir íslenzkaði. L. AKD764 Austur opnaði á þrem spöðum en suður ákvað þá að reyna þrjú grönd og varð það lokasögnin. Vestur spilaði út hjartadrottn- ingu. Austur fékk að eiga slaginn á kónginn, spilaði aftur hjarta, sem suður gaf einnig og vestur spilaði þriðja hjarta. Sagnhafi lét tígul frá borðinu en hvaða spil myndir þú láta frá hendi austurs? Þegar spilið kom fyrir lét austur spaða og suður fékk slaginn. Hann spilaði lágum spaða frá hendinni, tók á ásinn og spilaði laufi. Og þegar austur lét gosann fékk hann að eiga slaginn. En eftir það var suður ekki í vandræðum með spilið. Austur gerði sitt besta þegar hann spilaði spaðadrottningunni on sagnhafi tók slaginn og hirti sína níu upplögðu slagi; tveir á spaða, hjartaásinn, tígulásinn og fimm á lauf. Sagnhafi meðhöndlaði laufið skemmtilega. Veitti sjálfum sér aukamöguleika, sem dugði gegn þessari legu litarins. Aðrar aðferð- ir hefðu mistekist og spilið tapast. En austur gat gert betur og vonandi hefur þú hitt á að láta laufgosann í þriðja hjartaslaginn. Dálítið erfið vörn, sem hefði gert spilið óvinnandi. Vestur fær þá laufslaginn og getur tekið of marga.slaKÍ á hjarta. 10 heíur tækifæri til að hækka í stöðu bráðlega. Fröken Doncoeur leit reiði- icga á hana. Augnaráðið bar okki beiniínis vott um unr hyggju. — Ég loía að hringja eða senda skeyti ef eitthvað kemur upp á. Colette cr ósköp róleg. Hún er að leika sér með brúðuna. Ég hef ekki haft tíma til að láta hana fá gjafirnar frá þér enn. En ég geri það nú á eftir. Hún lagði heyrnartólið á og sagði. — Þarna sjáið þið! Og eftir andartaks þögn. — Ég bið afsökunar á að við trufluðum yður. Það er ekki mín sök. Ég er sannfærð um að hér er á ferðinni ówkemmtilcgt spaug, hvort sem í hlut á mágur minn cða ekki. Þegar hann er búinn að fá sér ncðan í því er ómögulegt að reikna út hvað honum getur dottið í hug... — Búizt þér við að hitta hann í dag? Haldið þér ekki að hann komi að heimsækja dóttur sína? — Það er undir ýmsu komið. Hann iætur aldrei sjá sig þegar hann hefur smakkað vín. Hann má oiga það að hann gætir þess í hvívetna að láta okkur aldrei sjá sig í því ástandinu. Hann kemur því ekki fyrr en hann hefur náð sér vel og rækiloga eftir fyllerí. — Get ég fengið leyfi til að koma og spjalia við Colctte? — Ég get ekki hannað yður það. Ef þér haldið að það þjóni einhvorjum tilgangi... — Þakka yður fyrir, herra Maigret, greip fröken Don- coeur fram i alls hugar fegin og augnaráð hennar fól í sér þakklæti og aðdáun. — Ilún er svo yndisleg lítil stúlka. Ég er viss um að þór verðið hrifinn af henni. Þér skuluð bara sjá! Hún gekk aftur á bak til dyra. Fáeinum andartökum síðar sá Maigret þær ganga yfir götuna cn ekki samhliða. Gamla frökenin gekk á eftir frú Martin og sneri sér við til að skotra augunum upp í gluggann hjá honum. Matarilmur barst úr eldhús- inu og frú Maigret opnaði dyrnar og spurði vingjarnlega. — Já, var okki allt í lagi? Nú ertu sjálfsagt farinn að hragg- ast! Ilún þekkti svo sem á hann. Á jóladagsmorgni fékk hann ekki einu sinni frið og hann var dús við það og hún vissi það! Nú var kominn tími til að raka sig og fara og hitta Colette. 2. kafli Þegar hann var í miðjum klíðum að raka sig ákvað hann að hringja eitt simtal. Hann kærði sig ekki um að fara aftur í sloppinn svo að hann skund- aði á náttfötunum inn í borð- stofuna og beið síðan eftir samtalinu og sá reykinn liðast upp úr reykháfunum í ná- grannahúsunum. Ilann sá fyrir sér vistarver- urnar á Quai des Orfévres og heyrði hringinguna hergmála þar í auðum rykugum göngum og dyr stóðu hvarvetna opnar þótt vinnuherbergi væru ílest mannlaus. Hann heyrði einnig símastúlkuna hrópa til Lucas- ar. — Það er húshóndinn! Hann hugsaði með sér að hann minnti eilítið á eina vinstúlku konu sinnar. í henn- ar augum var mesta Jífsins sæla að liggja í rúminu með gluggatjöldin dregin íyrir og kveikt á Iitlum lampa við nátthorðið og síðan hringdi hún til flestra kunningja sinna og rabbaði við þá lengi og var afslöppuð í hvívetna og skildi ekkert í því hvers vegna vinirnir voru að áhyggjast. — Hvað segir þú. er klukk- an tíu? Hvernig vcður er úti? Nei, er rigning? Og crtu búin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.