Morgunblaðið - 15.10.1978, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1978
63
Hiö kunna afla- og happaskip
SIGURBJÖRG ÓF I.
er til sölu.
Þeir sem vilja afla sér frekari upplýsinga
snúi sér til Stefáns Reykjalíns.
slippstodin
Akureyri, sími 96-21300.
DEXTER GBRION
KVARTETT
Jazztónleikar í Háskólabíói
18. október kl. 21.00
Forsala aðgöngumiða er þegar hafin í Fálkanum,
Laugavegi 24.
Ath. númeraðir bekkir.
jRzzvflKmnG
A-
S*\w
,Saturday night fever"dansamir
Skírteini afhent í dag kl. 3—7 í
Brautarholti 4 og Drafnarfelli
4.
í 4
000
Al (ÍIASINEÍASIMINN KR:
22480
JHor0tml)Iníiiö
Billiardborð
Til sölu 8 feta billiardborö.
. Uppl. í síma 43822.
SfytiDt
É
ia
IE
® Opið í kvöld -------—— - w. _
El fró di @.
n .' og gömlu og nýju dansarnir Q1
Bl y—i. (5|
SlaIal3lal3E]ggE]ggggggE]G]Bj|j
Bl
Galdrakarlar ■
og gömlu og nýju dansarnir
Sunnuhátíð
Hótel Sögu,
sunnudag 15. okt.
Ævintýraheimur Austurlanda
Kínversk-thaílensk matarveisla.
Dagskrá:
★ Húsið opnað kl. 19.00.
★ Gómsætir veisluréttir Austurlanda: „Sweet and sour pork" með
margskonar góðgæti fyrir aðeins kr. 3.500.-
★ MACONACHIE, forstjóri Philippine Airlines í Evrópu og Guðni
Þórðarson segja frá spennandi ferðamöguleikum til fjarlægari
austurlanda, en Sunna hefur í vetur skipulagðar ferðir með
íslenskum fararstjórum til Thailands / Bankok / Pattaya / Filipseyja
og Hong Kong.
★ Sýndar litkvikmyndir frá Thailandi og Filipseyjum.
★ Skemmtiatriði.
★ Tískusýning, Karon stúlkur sýna það nýjasta úr tískuheiminum.
★ Bingó, 3 sólarlandaferðavinningar.
★ Dansað til kl. 1.
★ Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og söngkonan Edda Sigurðar-
dóttir skemmta.
Ókeypis happdrætti aðeins fyrir pá sem mæta fyrir kl.
20.00. Vinningur: Kanaríeyjaferð 28. okt.
SUNNA©
BANKASTRÆTI 10. SIMl 29322
Philippine Airlines
MYNDUM
230 TEIKNINGAR EFTIR
GUSTAVE DORÉ
Fæst í bókaverzlunum