Morgunblaðið - 19.10.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.10.1978, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1978 Chicago — Hot Streets Þrátt fyrir áföll koma Chicago meö nýja plötu sem stendur hinum fyrri ekkert aö baki. 10cc — Bloody Tourists Já, þessir útlendingar koma sér alstaöar vel, enda er nýja plaan meö 10cc greinilega þaö sem þjóöin vill. The Beach Boys — M.I.U. Album Ný plata frá Beach Boys. Alltaf eru þeir jafn ferskir þó þeir séu gamalreyndir í bransanum. Brian Wilson viröist ótæm- andi sjór auk þess sem þeir slá á gamla strengi í Buddy Holly laginu „Peggy Sue“ Saturday Night Fever Saturday Night Fever hefur gert þaö gott um heim allan enda engin furöa, þar sem Bee Gees auk K.C. and The Sunshine band, Tavares og fleiri sjá um tónlistina. Ef þú vilt fjör fáöu þér þá Saturday Night Fever. Yes — Tormato Bresku blööin hafa mikiö skrifaö um tvær gamalgrónar hljómsveitir sem hafa gert frábært „comeback“ á þessu ári, en þaö eru Rolling Stones og Yes. Tormato, nýja plata Yes sannar aö þeir hafa aldrei veriö betri. Commadores — Natural High Þaö er ekki á hverjum degi aö hljómsveit eigi lag í 1. sæti samtímis í Ðandaríkjunum og Bretlandi, en þaö geröu Commadores meö Three times a lady, sem auk annarra laga prýöir þessa frábæru plötu. Ðoston — Don‘t Look Back Plata, sem er öllum aödáendum rokktón- listar kærkominn fengur. Boston njóta einstæöra vinsælda í Bandaríkjunum um þessar mundir. J. Tull — Live Þessi nýja plata Jethro Tull er tekin upp á hljómleikum. Ekki virðist þaö há þeim á nokkurn hátt enda greinilega í essinu sínu meö lan Anderson í fararbroddi. Frábær „live“ plata. Gilla — Bend Me, Shape Me Bend me shape me hefur fariö sigurför í diskótekum bæöi hérlendis og erlendis, enda veit Gilla hvaö hún er aö gera. Þetta er plata sem kemur öllum í gott skap. Marshall Hain — Free Ride Þau Marshall/Hain geröu þaö gott meö Dancing in the city og þau gera þaö enn meö Comming Home, þessi lög eru bæöi á Free Ride. David Bowie — Stage David Bowie hefur ætíö gefið út vandaöar plötur. Á þessari hljómleikaplötu spreytir hann sig á lögum af eldri plötum og gerir þeim slík skil aö þau eru eins og ný. Stage er sennilega ein vandaðasta hljómleika- plata í poppsögunni. Billy Joel — 52nd Street Billy Joel er kom- inn meö nýja plötu 52nd Street sem þegar er farin að þjóta upp banda- ríska listann. Hann geröi þaö gott meö Stranger en, þessi ætti aö gera þaö enn betur enda frábær. B.J. hefur sannað aö hann á heima í flokki bestu og virtustu tón- og textasmiða heims í dag. NÝJAR PLÖTUR: □ Neil Young — Comes A Time Donald Fagen & Walter Becker (Steely Dan) You Gotta Walk it Like You Talk it Van Morrisson — Wave length Levon Helm (Bandtrommarinn) — L.H. Devo — Are We Not Men? Rezillos — Can‘t Stand The Rezillos Dave Edmunds — Tracks on Wax Al Stewart — Time Passages. David Gates (Bread) — Goodbye Girl Daryl Hall/John Oates — Along The Red Ledge »d Gentle Giant — Giant For A Day Michael Neshmith — Live. VINSÆLAR PLÖTUR: □ Rocky Horror Picture Show Tim Curry (söngvarinn í Rocky Horror) — Read My Lips. Motors — Approved by Bee Gees, Peter Frampton o.fl. — Sgt. Peppers. F.M. DISCO/ SOUL □ Sylvester — Step II. A Tast of Honey — Boogie Oogie Oogie La Brionda — One For Your, One For Me Donna Summer — Live And More JAZZ/ JAZZ — ROKK □ Dexter Gordon — Homecoming o.fl. D. Gillespie, C. Parker — Greatest Jazz Concert Ever Miles Davis — Ýmsir titlar. Montreux Summit — Vol. 1 & 2. Gary Burton — Times Square Jan Garbarek — Places Jack DeJohnette — New Directions Oregon — Out of The Woods. Jean Luc Ponty/ Stephane Grappelli Jean Luc Ponty — Cosmic Messenger David Sancious & Tone — True Stories. ATH.: Viö bjóöum jafnframt upp á hiö fjölbreytt- asta úrval af gömlum klassiskum rokk- plötum og annarri tegund tónlistar. Versliö þar sem úrvaliö er mest! Heildsölubirgðir fyr- irliggjandi FALKIN N’ Frank Zappa — Studio Tan Studio Tan hin nýja plata Frank Zappa er í sama gæöaflokki og flestar hans fyrri plötur. Semsagt frábær. Suðuriandsbraut L Sími 84670 Laugavegur 24. Sími 18670. Vesturveri. Sími 12110.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.