Morgunblaðið - 19.10.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.10.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1978 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar smáauglýsingar Munið sérverzlunina með ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. 19 ára bandarísk stúlka óskar eftir að komast í bréfa- samband viö íslendinga. Skrifar á ensku, sænsku og dönsku. Margvísleg áhugamál. Helen Henningsson, 317 Smith Hall, T.O, Carbondale, llliniois 62901, U.S.A. 37 ára kona vön afgreiðslu óskar eftir at- vinnu í búö frá hádegi til kl. 6. Getur byrjaö strax. Tilboð ósk- ast merkt: „Verzlun — 3756“ lagt inn á afgreiöslu Mbl. St. St. 597810197 — VII. IOOF 11 = 16010198% = Spkv. IOOF 5=16010198%HSk. IOGT St. Andvari nr. 265. Fundur í kvöld á venjulegum staö og tíma. Æt. Skíðadeild Fram Aöalfundurinn er í kvöld kl. 20.30 í félagsheimilinu Safa- mýri. Mætiö stundvíslega og takiö meö ykkur nýja félaga. Stjórnin. ÚTIVISTARFERÐIR Föstud. 20/10 kl. 20.00 Fjallaferö um Veturnætur. Vetri heilsaö í óbyggöum. Gist í góöu húsi. Fararstjóri Jón I. Bjarna- son. Uppl. og farseðlar á skrifst. Lækjargötu 6A, sími 14606. Útivist. Fíladelfía Reykjavík Almennar samkomur kl. 17 og kl. 20:30. Dr. Robert Tompson talar. 21.—22. október: Þórsmörk kl. 08. Árstíðaskipti um helgina — fyrsti vetrardagur laugardag, hefjiö veturinn í Þórsmörk. Gist í sæluhúsi. Allar nánari upplýs- ingar á skrifstofunni, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Lækkað verö (haustverð). A.D. K.F.U.M. Á fundinum í kvöld verður fariö í heimsókn í Álveriö í Straumsvík. Brottför meö langferðabifreið frá Amtmannsstíg 2 B kl. 20.00. Fundartími 3 klst. Allir karlmenn velkomnir. Frá Guðspekifélaginu Áskrifta rsími Ganglera er 1 7520 Haraldur Ólafsson lektor flytur erindi í kvöld kl. 21, er hann nefnir Gilitrutt heiti ég. Innri fundur stúkunnar er n.k. fimmtudag kl. 21. Stúkan Baldur. Fíladelfía Hafnarfirði Samkoma í Gúttó í kvöld kl. 19.30. Óli Ágústsson talar. Söngsveitin Jórdan. Allir vel- komnir. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safnaöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega vel- komnir. Sr. Halldór S. Gröndal. Nýtt líf Vakningasamkoma í kvöld kl. 20.30 að Hamraborg 11. Mikill söngur. Beöiö fyrir sjúkum. Allir velkomnir. raöauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar fÆ Vetf arfagnaöur 0% Fáksfélagar Fögnum vetri í félagsheimilinu n.k. laugar- dagskvöld kl. 20. Góö hljómsveit. Aögöngu- miöar seldir á morgun kl. 17—19 í félagsheimilinu. Skemmtinefndin. Fiskiskip til sölu Stálskip: Nýtt loönuskip (800 tonna farmur) 75 lesta nýr stálbátur tilbúinn til afhending- ar. 250 lesta byggöur 1967 meö nýjum vélum. 207 lesta a-þýskur 1965 meö nýjum tækjum, (stórviögerö ný lokiö). 120 lesta 1962 meö nýrri vél. 140 lesta 1960 meö nýlegri vél. 88 lesta a-þýskur, 86 lesta meö nýrri CAT 425 H.A. Tréskip: 47 lesta 1977, 55 lesta meö nýrri CAT 425 H.A. Fiskiskip, Austurstræti 6, 2. hæö. Sími 22475, heimasími sölumanns 13742. Jóhann Steinason hrl. Tilboð Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiðar í tjónsástandi: Lada sport, árg. ’78. Lada Topas, árg. ’78. Skoda Amigo, árg. ‘77, Volvo Amazon, árg. ’66, Ford Capri, árg. 71, Fiat 127, árg. ’74, Opel Rekord diesel, árg. ’73, Mercury Monarck, árg. ’75, Saab 96, árg. 71. Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Melabraut 26, Hafnarfiröi, laugardaginn 21. okt. n.k. kl. 13—17. Tilboöum óskast skilað til aöalskrifstofu Laugavegi 103, Reykjavík fyrir kl. 17 mánudaginn 23. okt. Brunabótafélag íslands. Styrkur til háskólanáms eöa rannsóknastarfa í Bretlandi Breska sendiráöiö í Reykjavík hefur tjáö íslenskum stjórnvöldum aö The British Council bjóöi fram styrk handa íslendingi til náms eöa rannsóknastarfa viö háskóla eöa aöra vísindastofnun í Bretlandi háskólaáriö 1979—80. Gert er ráö fyrir aö styrkurinn nægi fyrir fargjöldum til og frá Bretlandi, kennslugjöldum, fæöi og húsnæöi, auk styrks til bókakaupa. Umsækjendur skulu hafa lokiö háskólaprófi og aö ööru jöfnu vera á aldrinum 25—30 ára. Umsóknir um styrk þennan skulu hafa borist menntamálaráöuneyt- inu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 1. desember n.k. — Tilskilin eyöublöö, ásamt upplýsingum um nauösynleg fylgigögn, má fá í ráðuneytinu og einnig í breska sendiráöinu Laufásvegi 49, Reykjavík. Menntamálaráöuneytiö, 10. október 1978. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 37., 39. og 41. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1978 á Strandgötu 20 hér í bæ, þinglýstri eign Vélsmiöjunnar Nonna h.f. fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 27. október n.k. kl. 11.30. Baajarlógetinn i Ólafstiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 43., 48. og 52. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1978 á bifreiöaverkstæöi viö Ægisgötu hér í bæ, þinglýstri eign Skúla Pálssonar fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 27. október n.k. kl. 14. Bæjarfógetinn í Ólafsfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 37., 39. og 41. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1978 á Ólafsvegi 12 hér í bæ, þinglýstri eign Gunnlaugs Gunnlaugssonar fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 27. október n.k. kl. 11.15. Bæjarfógetinn í Ólafsfiröi. Þór FUS Breiðholti Opið á loftinu n.k. föstudag 21. okt. kl. 20. Félagar lítiö inn og takiö vini ykkar meö, spil og töfl á staönum. ÞÓR FUS. Sjálfstæðisfélag Kópavogs fundur verður haldinn í Sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1, fimmtudaginn 19. okt. kl. 20.30. Styrmir Gunnarsson ræöir stjórn- málaviöhorfiö. Stjórnin. Félag sjálfstæöismanna í Hlíöa- og Holtahverfi Aðalfundur félagsins veröur haldinn mánudaginn 23. okt. í Valhöll, Háleitisbraut 1. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá. Venjuleg aöalfundarstörf. Ræöa: Gunnar Thoroddsen, varaformaö- ur Sjálfstæöisflokksins. Mánudaginn 23. okt. — kl. 20.30 — í Valhö" Stjórnin. Akureyri Aöalfundur málfundarfélagsins Sleipnis á Akureyri veröur haldinn laugardaginn 21. okt. n.k. í litla sal Sjálfstæöishússins kl. 14. 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Hilmar Guölaugsson framkvæmda- stjóri Verkalýösráös Sjálfstæöisflokksins og Halldór Blöndal varaþingmaóur flytja ávörp og svara fyrirspurnum. Stjórnin. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins 12.—18. nóv. n.k. Stjórnmálaskóli Sjálfstæöisflokksins veröur haldinn 13.—18. nóv. n.k. Megintilgangur skólans er aö veita þátttakendum aukna fræöslu almennt um stjórnmál og stjórnmálastarfsemi. Reynt veröur aö veita nemendur meiri fræðslu um stjórnmálin en menn eiga kost á daglega og gera þeim grein fyrir bæði hugmyndafræðilegu og starfrænu baksviði stjórnmálanna. Mikilvægur þáttur í skólahaldinu er aö þjálfa nemendur í aö koma fyrir sig oröi og taka þátt í almennum umræöum. Meginþættir námsskrár veröa sem hér segir: 1. Þjálfun í ræðumennsku, fundarsköp o.fl. 2. Almenn félagsstörf og notkun hjálpartækja. 3. Þáttur fjölmiöla í stjórnmálabaráttunni. 4. Hvernig á aö skrifa greinar. 5. Um blaöaútgáfu. 6. Helstu atriöi íslenzkrar stjórnskipunar. 7. islenzk stjórnmálasaga. 8. Um Sjálfstæðisstefnuna. 9. Skipulag og starfshættir Sjálfstæöisflokksins. 10. Stefnumörkun og stefnuframkvæmd Sjálfstæöisflokksins. 11. Marxismi og menning. 12. Utanríkismál. 13. Sveitarstjórnarmál. 14. Vísitölur. 15. Staöa og áhrif launþega- og atvinnurekendasamtaka. 16. Efnahagsmál. Ennfremur veröur fariö í kynnisferöir í nokkrar stofnanir. Þeir, sem hug hafa á aö sækja Stjórnmélaskólann, eru beönir um að skrá sig sem allra fyrst í síma 82900 eóa 82963. Allar nánari upplýsingar um skólahaldiö eru veittar í síma 82900. Skólinn verður heilsdagsskóli meöan hann stendur yfir, frá kl. 09:00—18:00 með matar- og kaffihléum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.