Morgunblaðið - 22.10.1978, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1978
■'TT
HÖGUN
FASTEIGNAMIÐLUN
-----
Ásgarður — raöhús
Raöhús á tveimur hæöum ásamt hálfum kjallara. Samtals 130 fm. Á
neðri hæð er stofa, eldhús og forstófa, en á efri hæð 3 svefnherb. og
flísalagt baðherb. Verð 19 millj. Útb. 12 millj.
Vesturbær — eldra einbýli
Einbýlishús á þremur hæðum samtals 220 fm. TvæMbúöir í húsinu.
Endurnýjaðar innréttingar. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúð með
bílskúr.
Ásendi — glæsileg sérhæð
Glæsileg efri sér hæð í þríbýlishúsi ca. 115 fm. Stofa, borðstofa og 3
svefnherb. Allar innréttingar nýjar. Nýleg tæki. Sér hiti. Sér
inngangur. Eign í sér flokki. Suður svalir. Verð 20 millj. Útb. 15 millj.
Goöheimar — sérhæö m. bílskúr
Falleg sérhæö á 1. hæð í fjórbýlishúsi ca. 140 fm ásamt rúmgóðum
bílskúr. Stofa, borðstofa, 3 svefnherb. Rúmgott þvottaherb. á
hæðinni. Stórar suöur svalir. Falleg eign. Verö 25 millj. Útb. 17 millj.
Asparfell — 6 herb. meö bílskúr
Glæsileg 6 herb. íbúö á 2. og 3. hæð samtals 140 fm. 2 stofur, 4
svefnherb. Þvottaherb. í íbúöinni. Tvennar suður svalir. Bílskúr.
Vönduð eign. Verð 22 millj. Útb. 15 millj.
Skipasund hæð m. bílskúr
4ra herb. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi ca. 115 fm ásamt 36 fm
bílskúr. Stór uppræktuð lóð. Gott útsýni. Verð 17 millj. Útb. 11.5
millj.
Skipasund — hæð og ris
Góö 5 herb. íbúð á tveimur hæðum samtals 130 fm. Á neöri hæð er
eldhús, 2 stofur, þvottaherb. og hol. Á efri hæð 3 herb. og flísalagt
bað. Stórar suður svalir. Verð 19 millj. Útb. 12.5 millj.
Fellsmúli — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. íbúð á 1. hæð ca. 110 fm. Stofa, borðstofa og 3
svefnherb. Þvottaaöstaða í íbúðinni. Skipti óskast ó sérhæð meó 4
svefnherb. ósamt milligjöf.
Hvassaleiti — 4ra herb. m. bílskúr
Falleg 4ra herb. íbúö á 4. hæð 112 fm. Nýlegar innréttingar og tæki.
Fallegt tréverk. Bílskúr. Verð 19 miilj.
Vesturberg — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúð á 4. hæð ca. 110 fm. Þvottaaöstaða á hæðinni.
Flísalagt bað. Suður og vestur svalir. Frábært útsýni. Verð 16 millj.
Útb. 11 millj.
Kaplaskjólsvegur — 4ra herb.
Góö 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 110 fm. Stofa og 3 svefnherb.
Suður svalir. Danfoss. Sameign ný máluð og teppalögð. Verð 14.5 til
15 millj. Útb. 10 millj.
Kópavogsbraut — parhús m. bílskúr
Parhús sem er hæð og rishæð samtals 115 fm ásamt bílskúr. Ný
eldhúsinnrétting. Flísalagt baðherb. Verð 18 millj. Útb. 12 millj.
Langholtsvegur — 4ra herb.
4ra herb. íbúð í kjallara í tvíbýlishúsi ca. 95 fm. Stofa og 3 herb. Sér
inngangur. Verð 11 millj. Útb. 7.5 millj.
Kríuhólar — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Rúmgóð stofa með vestur
svölum og 2 herb. rýjateppi. Þvottaaðstaða í íbúðinni. Verð 13.5
millj. Útb. 9.5 millj.
Hrauntunga — Kóp. — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi ca. 95 fm. Sér inngangur.
Bílskúrsréttur. Verö 15 millj. Útb. 10 millj.
Nökkvavogur — 3ja herb.
Góð 3ja herb. íbúð í kjallara ca. 97 fm. Stofa og 2 svefnherb. Sér
inngangur. Verð 9.5 millj. Útb. 7 millj.
Strandgata — Hf. 3ja herb.
Góð 3ja herb. íbúö á efri hæð í tvíbýli ca. 80 fm. Endurnýjuö íbúð.
Ný teppi. Danfoss. Verð 10.5 millj. Útb. 7 millj.
Vesturbær — 3ja herb.
Góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi ca. 85 fm. Endurnýjaöar
innréttingar í eldhúsi. Suður svalir. Falleg íbúð. Verð 13.5 millj. Útb.
9.5 millj.
Nesvegur — 3ja herb. m. bílskúr
3ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 80 fm ásamt bílskúr. 2 stofur og eitt
svefnherb. Teppalagt. Verð 13 millj. Útb. 9 millj.
Austurbrún — 2ja herb.
Falleg 2ja herb. íbúö ca. 55 fm. Góöar innréttingar. Þvottaaöstaöa í
íbúöinni. Vestur svalir. Verð 10 millj. Útb. 7.7 millj.
Þverbrekka Kóp — 2ja herb.
Falleg 2ja herb. íbúð á 7. hæð ca. 60 fm. Góöar innréttingar. Ný
týjateppi. Þvottaaöstaöa í íbúðinni. Verö 10 millj. Útb. 7.5 millj.
Vesturbær — 2ja herb. m. bílskúr
Góð 2ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 65 fm. ásamt bílskúr. Endurnýjuð
íbúð. Verð 10.5 millj. Útb. 7.5 millj.
Langholtsvegur — 2ja herb.
2ja herb. íbúö í kjallara ca. 60 fm. Sér inngangur. Laus fljótlega.
Verð 8.5 millj. Útb. 6.5 millj.
Opiö í dag frá kl. 1—6.
TEMPLARASUNDI 3(2.hæð)
SÍMAR 15522,12920
Óskar Mikaelsson sölustjóri
heimasími 29646
Arr.i Stefánsson viöskf r.
26200
Kaplaskjólsvegur
Til sölu mjög góð 4ra herb.
íbúð á 3ju hæö í fjölbýlishúsi.
Verð 15.8 millj., útb. 10 millj.
Asparfell
Til sölu sérstaklega vönduö
2ja herb. íbúö á 2. hæð í
fjölbýlishúsi. Vandaðar inn-
réttingar. Verð 10,5 millj. Útb.
7,8—8 millj.
Reynimelur
Til sölu góö efri hæö ásamt
nýju risi til greina kemur að
taka 2ja herb. íbúð uppí.
Bergpórugata
Til sölu góö 4ra herb. íbúð á
3. hæð (efstu) með suöursvöl-
um. Laus strax. Verð 11.5
millj.
Höfum kaupanda
að góðri 4ra herb. íbúö, helzt
í austurbænum. Mjög góð
útborgun, sem greiöist á 6
mán. í boði fyrir rétta eign.
Þeir, sem hafa áhuga á nánari
uppl. vinsamlegast hafiö sam-
band við skrifstofuna strax.
Þorlákshöfn
Til sölu gott nýtt nærri
fullgert einbýlishús. Laust nú
þegar. Húsiö stendur við
Lísuberg.
íbúðir óskast
Okkur vantar á söluskrá allar
stærðir fasteigna. Vinsamleg-
ast skráið eignina hjá okkur.
FASTEIONASALMl
,M0Rlil!5IBLABSHÉSINl
Óskar Kristjánsson
! M ALFLl T\I\GSSkR IFSTOF A)
(■uðmundur Pétursson
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmenn
MNGIIOLT
k Fasteignasala— Bankastræti
% Sl'MAR 29680 - 29455 ^ 3 LÍNUR
1^53590
Fagrakinn 2ja herb. mjög
rúmgóö kjallaraíbúö, sér inn-
gangur, sér hiti. Hagstætt verð.
-Selvogsgata 2ja herb. íbúð í
tvíbýlishúsi, vönduö íbúö.
Laufvangur rúmgóö og vönduö
2ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi.
Hellisgata 3ja herb. íbúö í
tvíbýlishúsi.
Suðurgata 3ja herb. efri hæö i'
fjórbýlishúsi.
Hringbraut 3ja herb. neðri hæð
í tvíbýlishúsi.
Sléttahraun 3ja herb. *.' ngóö
og vönduö íbúö á efstu hæö í
fjölbýlishúsi.
Hjallabraut rúmgóö og vönduö
5 herb. endaíbúö í fjölbýlishúsi.
Víðihvammur 5 herb. rúmgóö
hæð í fjölbýlishúsi, bílskúr.
Austurberg rúmgóð og vönduð
5 herb. íbúö í nýlegu fjölbýlis-
húsi bílskúr.
Strandgata. Verzlunar- og
íbúöarhús.
Melás Garöabœ rúmlega fok-
held neðri hæð í tvi'býlishúsi.
Öldutún vandaö og rúmgott
2ja hæöa raöhús. Bílskúr.
Þórsgata 2ja og 3ja herb.
íbúöir í eldra steinhúsi. Mjög
hagkvæmt verð.
Bergstaðastræti rúmgott
steinhús með 3 íbúðum.
Mosfellssveit stórar eignarlóö-
ir á fallegum stað, hagstætt
verð.
Þorlákshöfn rúmgott einbýlis-
hús ásamt bítskúr.
Hvolsvöllur viölagasjóöshús.
Borgarnes 4ra herb. risíbúö.
Opið sunnudag milli kl. 1—5.
Ingvar
Björnsson hdl.
Fétur Kjerúlf hdl.
Strandgötu 21, efri hæö,
Hafnarfirði.
I
Opið í dag
i Fossvogur — 4ra herb.
Ca. 100 fm íbúð á 3. hæð. Stofa, 3 herb., eldhús og bað.
Þvottaherb. í íbúöinni. Suður svalir. Glæsilegar innréttingar.
^ Rofabær — 3ja herb.
SCa. 85 fm íbúð á 3. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb.,
eldhús og baö. Flísalagt bað. Góð eign. Suður svalir. Verð 14.5millj.
^ Útb. 9.5 millj.
J Makaskipti
^ Ca. 90 fm risíbúð við Skaftahlíö sem er stofa, boröstofa, 3 herb., þar
L af eitt forstofuherb., eldhús og bað. Geymsluloft yfir íbúöinni. Suður
J| svalir. í skiptum fyrir 120 fm íbúö í Hlíöunum.
% Ásgaröur — 5-6 herb. + bílskúr
Ca. 140 fm íbúð í 3ja hæöa fjölbýlishúsi. Stofa, borðstofa, 3 herb.,
eldhús og bað. 20 fm herbergi í kjallara með glugga. Sameiginlegt
!
eldhús og bað. 20 fm herbergi í kjallara með glugga. Sameiginlegt
þvottahús. Geymsla. Bílskúr 28 fm. Suöur svalir. Mjög góð eign ^
Verð 21 millj. Útborgun 14.5—15 millj.
Grenigrund — sér bæö
Ca. 120 fm neöri hæð í tvíbýlishúsi. Stofa, borðstofa, 3 herb. eldhús æ
og bað. Sameiginlegt þvottahús. Góð ræktuö lóð. Sér hiti. k
I
i
og bao. Sameiginlegt þvottahus.
Bílskúrsréttur. Telkningar fylgja. Glæsileg íbúð. Verð 18.5—19 millj.
Útborgun 12.5—13 millj.
Austurbrún — 2ja herb. ^
Ca. 55 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, eitt herbergi, eldhús og ^
baö. Verö 10 millj. Útborgun 7.5 millj.
Langafit — 3ja-4ra herb.
Ca. 100 fm íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi. 2 samliggjandi stofur, 2
herbergi, eldhús og bað. Köld geymsla í kjallara. Geymsluris yfir allri
íbúðinni. Verð 14.5 millj. Útborgun 9.5 millj.
Laugarnes vegur — sér hæö
Ca. 80 fm efri hæð í tvíbýlishúsi. Stofa, 2 herbergi, eldhús og bað.
Geymsluris yfir eigninni. Nýtt þak. Nýleg eldhúsinnrétting. Verð
12— 13 millj. Útb. 8—8.5 millj.
Kríuhólar — 4ra herb. ^
Ca. 95 fm íbúð á 3. hæð í þriggja hæöa fjölbýlishúsi. Stofa, ^
borðstofa, 2 herbergi, sjónvarpshol, eldhús og bað. Þvottahús og
búr inn af eldhúsi. Svalir í suðvestur. Verð 14.5 millj. Útborgun 10
millj.
Hagamelur — 3ja herb.
Ca. 90 fm kjallaraíbúð í fjórbýlishúsi. Stofa, 2 herbergi, eldhús og
bað. Flísalagt bað. Góður borökrókur í eldhúsi. Danfoss hiti. Verð
13— 13.5 millj. Útborgun 9—9.5 millj.
Asparfell — 3ja herb.
Ca. 90 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herbergi, eldhús og
bað. Flísalagt bað. Góö eign. Verð 14 millj. Útborgun 10 millj.
Höfum kaupanda
aö einbýlishúsi í Garöabæ eöa Hafnarfiröi.
Flúöasel — 4ra herb.
Ca. 107 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. Stofa, 3 herbergi,
eldhús og bað. Þvottaherbergi. Öll sameign fullfrágengin. Verð
15—16 millj. Útborgun 11 millj.
Kóngsbakki — 4ra herb.
Ca. 110 fm íbúð á 3. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Hol, stofa, 3
herbergi, eldhús og bað. Gott flísalagt baö. Aðstaða fyrir þvottavél á «
baði. Geymsla í kjallara. Góð eign. Verð 17 millj. Útb. 11.5 millj. O
Lindargata — ris
Ca. 70 fm risíbúð, stofa, 2 herbergi, eldhús og bað. Nýstandsett.
Nýtt þak. Verð 9—9.5 millj. Útborgun 7 millj.
Markholt — sér hæö
Ca. 80 fm sér hæð í Mosfellssveit. Stofa, 2 herbergi, eldhús og bað.
Geymsla. Aöstaöa fyrir þvottavél á baöi. Bílskúrsréttur. Sér hiti.
Suður svalir. Verð 11 —11.5 millj. Útborgun 7.5—8 millj.
Asparfell 6 herb. — bílskúr
Glæsileg 6 herb. íbúð á 2. og 3. hæð samtals 140 fm. Á efri hæö 4
svefnherb., bað, þvottaherb. Á neöri hæö er stofa, borðstofa,
eldhús, snyrting. Mjög vandaöar innréttingar. Suöur svalir á báöum
hæðum. Verð 22 millj. Útborgun 15 millj.
Kvistbagi — 2ja herb.
Ca. 70 fm íbúð f kjallara, stofa, eitt herb., eldhús og bað. Ný teþþi.
Góð lóð. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúð í Vesturbæ. Verð 9.5 millj.
Útborgun. 7.5 millj.
Ránargata — 3ja herb.
Ca. 80 fm kjallaraíbúð í fjórbýlishúsi, stofa, tvö herb. eldhús og baö.
Viöarklætt hol, góð eign. Sér hiti. Verð 10.5 millj. Útborgun 7.5 millj.
Heiöargeröi — einbýlishús
Ca. 180 fm á L rVnur hæðum. Á neöfi hæð 2 saml. stofur, eldhús,
snyrting, forstofa, geymsla. Efri hæð 3 herb. og bað. Bílskúrsréttur.
Æskileg skipti á einbýlishúsi í Garöabær. Verð 28—30 millj.
Útborgun 19—20 millj.
Efstihjalli — 3ja herb.
Ca. 90 fm á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb., eldhús og baö.
Nýlegt hús. Verö 14 millj. Útborgun 9 millj.
Engjasel — raöhús
Ca. 180 fm raðhús á þremur hæðum. Á jarðhæö 3 svefnherb. m.m.,
skáli, snyrting, þvottahús. Lagt fyrir eldhústækjum á jarðhæð. Á
miöhæð stofa, eldhús og stórt herb. Á efstu hæð 2 til 3 herb., bað,
stór geymsla. Bílskýlisréttur. Verð 23 millj. Útborgun 16—17 millj.
Jónas Þorvaldsson sölustjóri, heimasími 38072.
Friðrik' Stefónsson viöskiptafr., heimasími 38932.