Morgunblaðið - 22.10.1978, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.10.1978, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1978 23 Atriði úr einu Biblíuleikrita á landsmóti Votta Jehóva þar sem fjallað er um Lot og fjölskyldu hans á flótta frá Sódómu. „Sigursæltrú” Landsmót Votta Jehóva ✓ Lilly ný teiknivél frá Neolt Hentug fyrir skóla og heimaverkefni Húsgagnavika 1978: LANDSMÓT Votta Jehóva stend- ur yfir um í>essar mundir og lýkur þvi á sunnudaginn. Þetta er árlegt landsmót og ber að þessu sinni einkennisorðin Sigur Vænkast hag- ur Carters New York 21. okt. AP. HAGUR Jimmy Carters Banda- ríkjaforseta vænkast nú óðfluga eftir þann árangur sem hann náði varðandi Camp David-fund- inn og nú er svo komið, að fjöldi þeirra sem vilja að hann bjóði sig fram 1980 hefur aukizt mjög. Fyrir aðeins tveimur mánuður vildi naumast helmingur banda- rísku þjóðarinnar að Carter gæfi kost á sér og 38% kváðust myndu styðja hann. Nú segir í skoðanakönnun að 50% vilji að hann bjóði sig fram og myndu styðja hann en 38% eru þessu andsnúin. Nánast tveir þriðju demókrata vilja nú að Carter bjóði sig fram en var helmingur í ágúst. Leiðrétting NÝLEGA birtist í blaðinu frétt um nýútkomna bók, Efnahags- bandalag Evrópu, eftir Stefán Má Stefánsson, settan prófessor við lagadeild Háskóla Islands. Stefán Már var í fréttinni sagður lektor. Er hann og lesendur beðnir velvirðingar á þessum mistökum. Stærðir Verö 60x80 42.600 75x105 45.600 Sendum í póstkröfu. Sími 83211 Sýnishorn íslenzkrar húsgagnagerðar í dag sæl trú. en mótið er liður í alþjóðlegu fræðslustarfi þeirra. Á sumrinu hafa um 50 manns frá íslandi sótt mót Votta Jehóva víða um heim. Dagskrá mótsins í Reykjavík er sú sama og í öðrum löndum, 46 atriði alls, erindi, samræðu- og viðtalsþættir ' og fjögur leikrit með skuggamyndum byggð á atburðum er Biblían skýrir frá. Aðalræðuna flytur Friðrik Gíslason kl. 16 á sunnudag og er öllum heimill aðgangur. HÚSGAGNAVIKA 1978 var opnuð í ÁG-húsinu við Tangarhöfða á Ártúnshöfða í fyrradag að viðstöddum gestum. Er þetta fimmta húsgagnasýning Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda og Meistarafélags bólstrara, og að þessu sinni sýna 22 fyrirtæki framleiðslu sína. Á sýningunni er að sjá sýnishorn íslenzkrar húsgagnaframleiðslu í dag. Ásgrímur P. Lúðvíksson hús- gagnabólstrari og formaður Meist- arafélags húsgagnabólstrara í aldarfjórðung ávarpaði gesti sýn- ingarinnar í forföllum núverandi formanns félagsins. Gat Ásgrímur fyrri sýninga og sagði að á hverri sýningu kæmu fram í dagsljósið nýjungar í húsgagnagerð. Hann sagði að hugmyndin væri að halda sýningar sem þessar annað hvert ár í framtíðinni. Að loknu ávarpi Ásgríms tók Hjörleifur Guttormsson iðnaðar- ráðherra til máls, en hann opnaði sýninguna formlega. Ráðherra varð tíðrætt um íslenzka hús- gagnagerð og þau vandamál sem iðngreinin á við að stríða.. Kom fram í ræðu ráðherra að aukning á innflutningi húsgagna hefur orðið um 145 af hundraði á ári síðustu árin. Ennfremur sagði ráðherra að verið væri að gera úttekt á húsgagnaiðnaðinum hjá iðnaðar- ráðuneytinu. Loks sagði ráðherra að í mörg horn væri að líta þegar fjallað væri um vandamál hús- gagnaiðnaðarins í dag og varðandi aðgerðir í þeim efnum kæmi ekki einungis til kasta stjórnvalda, heldur einnig starfsnlanna og stjórnenda fyrirtækja í húsgagna- iðnaði. Meðfylgjandi myndir tók ljósm. Mbl. RAX, á sýningunni og tala myndirnar sínu máli um hvað þar er að sjá. Sýningin stendur yfir í 10 daga, eða til og með 29. október. Verður hún opin frá 17—22 virka daga, en frá 14—22 á laugardögum og sunnudögum. nordíTIende myndseg'ulbcLnd VHS Einka sjónvarpiö pitt — gerir pig nú óháöan útsendingar- tíma sjónvarpsins Mikil litgæöi Spólukostnaður lítill Tækiö tekur lítiö rúm Stillið þaö sem þér viljiö sjá. Sjáiö þegar yöur hentar. BUÐIN / Skipholti 19, sími 29800 27 ár í fararbroddi Spólur Verð C- 60 mín. 13.575- C-120 mín. 19.980- C-180 mín. 24.980.- i Beriö saman verö og gæöi. Hjá okkur krT 707.920. Fyrstir til Islands með: sjónvörp, transistora, in-line myndlampa, system-kalt 2 og nú VHS Nordmende myndsegulbandstæki á viöráöanlegu veröi Umboðsmenn um allt land.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.