Morgunblaðið - 08.11.1978, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 08.11.1978, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1978 Fyrrverandi ráða- menn handteknir Teheran, 7. nóv. Reuter — AP HERSTJÓRNIN í íran Ict í da>? handtaka fyrrvcrandi yfirmann leynilögreglu landsins og ýmsa fyrrvcrandi ráðherra, að því er hin opinbera útvarpsstöð skýrði frá. Sagt er að handtökurnar séu liður í þeirri ætlun stjórnarinnar að lægja mótmælaöldurnar gegn keisaranum og stjórn hans. Sagt var að Nematollah Nassiri hefði verið helztur hinna hand- teknu, en hann var yfirmaður leynilögreglunnar í 13 ár. Hann er sagður hafa fyrirskipað pyntingar og ólöglegar handtökur. Areiðan- legar heimildir hermdu, að hinir handteknu væru í haldi í stöðvum hersins fyrir utan höfuðborgina. Róstur héldu áfram í landinu í dag, en voru þó ekki eins harðar og umfangsmiklar og fyrr. Þó varð gerð tilraun til að ráða af dögum fyrrverandi forstjóra Flugfélags íran, og er hann illa særður og þungt haldinn í sjúkrahúsi. Hvar- vetna þar sem mótmælendur komu saman skarst herinn í leikinn og dreifði mannfjöldanum. Þetta gerðist 8. nóvember 1966 — Flórenz biður um aðstoð 1917 — Lenín verður yfirkomm- Afmæli dagsins. Francisco Jim- til að bjarga listaverkum frá issar og Trotsky skipaður enez, spænskur stjórnmálaieið- flóðum. forsætisráðherra. togi (1436 — 1517) — John 1960 — Kennedy kosinn forseti. 1904 — Theodore Roosevelt Milton, enskt skáld (1608 — 1959 — Tíu ára neyðarástandi í kosinn forseti. 1674) — Katharine Hepburn, Kenya lýkur. 1830 — Ferdinand II konungur í bandarísk leikkona (1909 — —). 1956 — Allsherjarþingið krefst Napoli við lát Franz I. Innlent. Fornleifafélagið stofn- brottflutnings Rússa frá 1813 — Napoleon fær tilboð að 1879 — Bjarni Bjarnason og Ungverjalandi. Bandamanna um Frank- Steinunn Sveinsdóttir játa á sig 1950 — Fyrsta þotuorrustan: furt-friðarskiimálana. Sjöundármorðin 1802 — Bóndi á Norður-Kóreumenn ráðast á 1729 — Louvre-safnið í París Héraði og þrjú stúlkubörn Bandaríljamenn við Yalu. opnað. farast við sprengingu 1946 — 1938 — Gyðingaofsóknir hefjast 1620 — Orrustan við Hvíta fjall: „Uppstigning" Sigurðar Nordals í Þýzkalandi. Kaþólskur her Tillys gersigrar frumsýnd 1945 — Ættartölum 1932 — Franklin Roosevelt mótmælendaher Friðriks af Skagfirðinga stolið 1947 — sigrar Herbert Hoover í Bæheimi nálægt Prag. Hermann skjóta á Hafnfirðinga forsetakosningum. 1520 — Stokkhólmsvíg. Eiríkur 1941. 1926 — Brezka þingið skipar Vasa og sænskir biskupar og Orð dagsins. Einungis miðl- Simon-nefndina í aðalsmenn myrtir að undirlagi úngsmaður er alltaf upp á sitt Indlandsmálinu. Kristjáns II Danakonungs. bezta — W.Somerset Maugham, 1923 — Bjórkjallarauppreisn 1519 — Cortez sækir inn í enskur rithöfundur (1874 — Hitlers í Múnchen. Mexíkóborg. 1965), Elizabeth Taylor Harris ásamt eiginmanni sínum, John Warner, sem reyndi í gær að ná kjöri til öldungadeildar Bandaríkjaþings. Veði ir Loondon Los Angeles Madríd 12 heiðskirt 30 heiðskírt 18 skýjað víða um heim Malaga Mallorca 20 skýjað 18 skýjaö Akureyri 7 skýjað Miami 25 skýjað Amsterdam 8 léttskýjaö Moskva 1 heiöskírt ADena Barceiona 17 skýjaö New York Ósló 21 skýjað 19 léttskýjaö 13 skýjað Berlín BrUssel 8 skýjaö 15 iéttskýjaö París Reykjavik 11 heiöskýrt 4 skúrir Chicago Frankfurt 9 heiöskírt 9 skýjaö RioOe Janeiro 31 heiðskírt Genf Helsinki 9 sKyjao $ heiðskírt Stokkhólmur 12 skýjað Jerúsalem 19 skýjaö Tel Aviv TAkáó 23 skýjað Joh.Dorg Kaupm.h. 2a SK/Jw 13 skýjað Vancouver 9 rigning Lissabon 18 rigning Vínarborg 5 skýjaö Wyszynski ræðst að Póllandsstjórn STEFAN Wyszynski, æðsti maður kaþólsku kirkjunnar í Póllandi, réðst í dag harkalega á stjórnvöld í Póllandi fyrir að halda uppi harðri ritskoðun í landinu og að takmarka frelsi þjóðarinnar til trúariðkana. það sem kirkjum annarra þjóða stendur til boða.“ Stefan Wyzsynski sagði, að stólræður sínar yrði hann að afhenda ritskoðurum stjórn- valda til lestrar áður en þær skyldu fluttar. Hann sagði að þegar þær kæmu frá ritskoð- urunum væru þær allar út- strikaðar og yfirkrotaðar, rétt eins og „fáfróðir menn“ hefðu skrifað þær. Wyszynski kvaðst loks binda vonir við, að Jóhasnes Páll páfi annar ætti eftiPað verða kirkjunni í Austantjaldslönd- um mikill liðsauki í baráttunni fyrir auknum réttindum til trúariðkana. Wyszynski sagði, að kirkjan hefði engan aðgang að blöðum, sjónvarpi né útvarpi í landinu. Þar væri trúmála aldrei getið, að undanskildu því, að sagt befði verið frá kjöri Karols Wojtyla í embætti páfa. Hann sagði ennfremur, að blöð í Vesturlöndum, einkum í Vest- ur-Þýzkalandi og Frakklandi, lýstu kaþólsku kirkjunni í Póllandi sem íhaldssamri og fornfálegri stofnun. „En við höfum engan fjöl- miðil. Og okkur er bannað að stofna trúfélög og að halda uppi félagsstarfi sem nauðsyn- legt verður að teljast fyrir siðferði þjóðarinnar. Kirkju okkar hefur verið meinað flest

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.