Morgunblaðið - 08.11.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 08.11.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1978 21 radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Félag sjálfstæöismanna í Árbæjar- og Seláshverfi Árshátíð félagsins verður í Ski'öaskálanum í Hveradölum laugardaglnn 11. nóvember n.k. Dagsskrá: 1. Mæting í félagsheimilinu aö Hraunbæ 102 B kl. 18. 2. Lagt af staö meö hópferðabílum kl. 18.30. 3. Boröhald. 4. Ávarp. Friörik Sophusson alpingis- maöur. Skemmtiatriöi og dans. Miöasala og frekari upplýsingar í félagsheimilinu aö Hraunbæ 102 B, sími 75611 miövikudag og fimmtudag frá 18—19. Stjórnin. Félagsheimili sjálfstæðismanna Seljabraut 54 SPILAKVÖLD Seinasta spilakvöldiö í þriggja kvölda keppninni, veröur í kvöld og hefst kl. 20.30. nóvember og hefst kl. 20.30. Góöir vinningar. Sjálfs tæöisfélögin Breidholti. Félag ungra sjálf- stæðismanna Mýrasýslu gengst fyrir kvöldnámskeiöi í ræöumennsku, fundarsköpum og almennum félagsstörfum. Námskeiöiö hefst 16. nóv. kl. 20 (kl. 8 e.h.j aö Borgarbraut 4, Borgarnesi. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö. Þátttaka tilkynnist sem fyrst í síma 7530 eöa 7446. Félag sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi heldur almennan félagsfund í Valhöll, Háaleitisbraut 1, fimmtu- daginn 9. nóv. n.k. kl. 20.30 um: SKATTAMÁL Frummælendur: Sveinn Jónsson, endurskoðandi fjallar um efnið: Hver eru takmörk eðlilegrar skattheimtu? Þorvaröur Elíasson fjallar um efnið: Fyrirtækín purfa færri og hlut- lausari skattstofna. Fundarstjóri: Leifur ísleifsson. Fundarritari: Sverrir Axelsson. Allir velkomnir. Stjórnin. Vesturland Aöalfundur kjördæmlsráös Sjálfstæöisfélaganna á Vesturlandi veröur haldinn í Sjálfstæðishúsinu á Akranesi laugardaginn 11. nóv. kl. 2 síödegis. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Geir Hallgrímsson, formaöur Sjálfstæöisflokksins ræöir stjórnmála- viöhorfiö. Alþingismennirnir Friöjón Þórðarson og Jósef Þorgeirsson ávarpa fundinn. Stjórnin. Aðalfundur Nefndin. Hveragerði Sjálfstæðisfélagið Ingólfur Aöalfundur veröur haldinn í Hótel Hverageröl fimmtudaglnn 9. nóv. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. önnur mál. Stjórnln. Hafnarfjörður Landsmálafélagiö Fram, heldur aöalfund slnn, í Sjálfstæöishúslnu, fimmtudaginn 9. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Matthías Á. Mathiesen, alþingismaöur ræöir um Fjárlagafrum- varpið. Félagar fjölmennlö. Stjórnin. Tilboö óskast í byggingu I. ÁFANGA SELJASKOLA í BREIÐHOLTIII. Byggingunni skal skila tilbúinni undir tréverk og er miöaö viö aö byggja megi húsiö, hvort heldur er úr forsteyptum einingum, eöa aö þaö sé steypt upp á staönum á venjulegan hátt. Útboösgögn verða afhent á teiknistofunni Arkhönn s.f., Óöinsgötu 7, gegn 100.000 króna skilatryggingu. Tilboöum skal skila á sama stað fyrir kl. 11 f.h., þriöjudaginn 9. janúar 1979, en þá veröa þau opnuð. Bygginganefnd Launþegaráös Sjálfstæöisflokksins f Reykjaneskjördæmi, veröur haldinn fimmtudaginn 9. nóvember 1978, kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1, R. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Ræöa: Gunnar Helgason, formaöur Verkalýösráös Siálfstæöisflokksins Allir sjálfstæöismenn í iaunþegastétt f Reykjaneskjördæmi velkomnir á meöan húsrúm leyfir. Stjórnin. Handprjónafólk Kaupum lopapeysur, hnepptar og óhneppt- ar og handprjónaöar húfur. Hækkad verð Opiö í Álafossbúöinni, Vesturgötu 2, mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Álafoss h.f. Kaupum hreinar léreftstuskur. Byggung Kópavogi Fundur veröur haldinn í fyrsta byggingar- áfanga aö Hamraborg 1, 3. hæö, miöviku- daginn 8. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Rætt um uppgjör byggingarkostnaöar. 2. Önnur mál. Stjórnin Fræðslufundur fimmtudaginn 9. nóv. n.k. veröur fræöslu- fundur í Félagsheimili Fáks („Neöri Fák“) kl. 20.30. Reynir Aðalsteinsson flytur erindi um Þjálfun gangtegunda. Fundurinn er opinn öllum Fáksfélögum. íþróttadeild Fáks. Fundarboð Steinsteypufélag íslands Steinsteypufélag íslands boöar til annars fundar starfsársins miövikudaginn 8. nóv- ember 1978 kl. 20:30 í ráðstefnusal Hótel Loftleiöa. Fundarefni: Worldwide applications of superplasticized concrete. Fyrirlesari: Dr. Joerg Reichert frá Súddeutsche Kalkstickstoff- werke AG (Umboösmenn H. Ólafsson og Bernhöft). Öllum áhugamönnum um steinsteypu er boðið til fundarins. Mætiö stundvíslega. Veitingar. Stjórnin. Skip til sölu 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 15, 22, 29, 30, 42, 45, 48, 51, 53, 54, 55, 59, 62, 64, 65, 66, 85, 86, 87, 88, 90, 92, 119, 120, 140 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. Aðalskipasalan Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. Alþjóðasamtök málfreyja 40 ára ALhJÓÐASAMTÖK málíroyja (Intornational Toastmistross Club), halda upp á 10 ára afmæli sitt á þossu ári. Samtiikin voru stolnuð í Kaliforftíufylki í Banda ríkjunum árið 1938. FjÖKur ár oru liðin síðan doildir málfroyja hófu starf sitt hór á landi. l>ann 25. júlí s.l. var haldinn stofnfundur fyrsta ráðs Málfrcyjudoilda á íslandi og fyrsta votrardaK s.l. fór íram fyrsti roKlulogi ráðsfundurinn í Snorrahúð. Var hann í umsjón ynsstu doildarinnar, Bjarkarinn- ar, sem var stofnuð í Roykjavík í janúar 1978. Verksvið ráösins er að flytja leiðbeiningar um hin ýmsu verk- efni á deildarfundum og standa fyrir ræðukeppni en einnig er ráðið vettvangur fyrir ýmis mál sem varða deildirnar sameigin- lega. Núverandi forseti ráðsins er Erla Guðmundsdóttir úr Vörðunni í Keflavík og setti hún þennan fyrsta fund ráðsins. Því næst báru deildarfulltrúar mál sín fram til afgreiðslu. Eftir að ráðsstörfum var lokið flutti heiðursgestur •fundarins, Vigdís Finnbogadóttir leikhússtjóri, hádegiserindi og talaði hún um samskipti Frakka og íslendinga á frönsku skútuöld- inni við ísland. Því næst fluttu erindi tvær málfreyjur, Elín Þórð- ardóttir og Vigdís Gunnarsdóttir. Nú er hafinn undirbúningur að kynningarfundi vegna stofnunar nýrrar deildar málfreyjusamtak- anna í Reykjavík og einnig mun áhugi vera fyrir hendi að kynna starfið utan Reykjavíkursvæðis- ins. Frá fyrsta ráðsfundi málfrcyjudcildanna á íslandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.