Morgunblaðið - 08.11.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 08.11.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1978 Auðvitað cl.ska ég þig. En ég er orðin ofsaþrcytt á að hafa þig fyrir augunum á mcr! Of mikill tekjumunur? „Fyrir stuttu birtust í Hagtíð- indum nýjar tölur um tekjur manna á Islandi og kemur þar margt fróðlegt í ljós. Það sem menn reka sjálfssagt fyrst augun í er að læknar og tannlæknar hafa mestar meðaltekjur (a.m.k. sam- kvæmt framtölum, eins og eitt dagblaðið tók fram), eða um 6,5 milljónir, en þeir tekjulægstu eru unglingar og hreingerningafólk með um það bil 1,3 milljónir. Þessar tölur eru hinar hæstu og lægstu, en séu teknir hópar sem eru þar næst eru t.d. yfirmenn á togurum með yfir 5 milljónir og væntanlega eru ýmiss konar verkamenn með tekjulægri stétt- um, kannski með öðrum hvorum megin við 2 milljónir. I framhaldi af þessum tölum mætti spyrja og velta því fyrir sér hvort tekjumun- ur þessi er ekki of mikill. Á að muna meira en 4 milljónum á hæstu og lægstu tekjum? Eða skiptir þessi munur ekki máli? Ég held það væri nær að beina umræðum manna um kjaramál að þessum hlutum á næstu misserum í stað þess að vera með sífelldar og stórkostlegar kröfur um meiri launahækkanir við næstum hver mánaðamót. Skiptir það fólk nokkru máli hvort það hefur nokkrum þúsundum meira eða minna í laun á mánuði? Ég held að ef ekki verður staðnæmst og þessi mikli launamunur athugaður þá verði hann smám saman meiri og meiri og að lokum fái menn ekki aðgert eitt né neitt til þess að lagfæra hann, eins og þó er sífellt verið að tala um í kjarasamning- um. Menn tala um að minnka launabilið og hækka frekar meira laun þeirra lægstlaunuðu og hin hærri laun minna, en það verður yfirleitt lítið meira úr því en umræðan ein. Hvernig væri nú að kippa þessum málum í lag í eitt skipti fyrir öll? Að lokum vil ég nefna að nýlega er lokið ráðstefnu BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson í úrspilsæfingu vikunnar virðist í fyrstu vinningur aðeins háður einu skilyrði. En við sættum okkur ekki við það fyrr en í síðustu lög. Gjafari norður og allir eru á hættu. Norður S. ÁDG H. Á5 T. 96432 L.D42 Suður S. K108 H. K3 T. ÁK7 L. G10853 Vestur spilar út hjartagosa gegn þremur gröndum. Austur og vestur hafa alltaf sagt pass svo ekki er neinna leiðbeininga að vænta úr þeirri átt en við þurfum að ákveða og skipuleggja úrspilið. Eins og ávallt byrjum við á að teija slagina og sjáum, að fjórir slagir á tígul eru nauðsynlegir því ekki þýðir að búa til slagi á lauf. Skiptist tíglarnir 3—2 á höndum austurs og vesturs er sama hvernig við gerum þetta. Níu slagir eru þá öruggir. En hvað um skiptinguna 4—1? í einu tilfelli ráðum við við slíka legu. Það er þegar áttan er einspil á hendi vesturs. Norður S. ÁDG H. Á5 T. 96432 L. D42 Vestur S. 7542 H. G10976 T. 8 L. Á96 Suður S. K108 H. K3 T. ÁK7 L. G10853 Og nú erum við ákveðin. Fyrsta slaginn tökum við í borðinu og spilum síðan tígulníu. Með því móti eyðileggjum við fyrirstöðu austurs og innkomur í borðið eru þrjá á spaða, sem nægir nákvæm- lega til að fríspiia litinn. Og frekari skýringar ættu að vera óþarfar. Austur S. 963 H. D842 T. DG105 L. K7 JOL MAIGRETS Framhaldssaga eftir Georges Simenon. Johanna Kristjónsdóttir íslenzkaói. 28 — Það cr ástundað vcrulega á þcssu sva-ði. — Já. En það er ckki öhugs- andi hann hafi fengizt við fleira. Það cr bara gefið í skyn. En allar sannanir virðist hafa skort. Siimulciðis er talið að í hópi viðskiptavina hafi vcrið allmargir svokallaðir „betri'* borgarar og það hcfði komið þcim illa cf mikið skurk hcfði verið gcrt. — Og hvar kemur I>tirainc Boitcl inn í myndina? — Það stendur fjarska lítið um hana í skýrslunni. Ilún var gift þegar Lorillcux hvarf. Allan morguninn stóð hún fyrir utan búðina og beið. Hún kvcðst ckki hafa séð hann eftir lokun kvöidið áður. Ég ætlaði að fara að hringja og scgja yður þctta þegar Langlois frá fjármáladcildinni kom hingað og hann hrökk við þcgar hann hcyrði Lorilleux ncfndan og þá fór hann að rifja ýmislcgt upp fyrir sér. Síðan fór hann í skjalasafnið að athuga þctta. Hcyrið þér hvað ég er að scgja? Það cr ckkcrt áþreifanlegt. En mcnn höfðu vcitt því athvgli að Lorillcux fór furðanlcga oft yfir svissnesku landama-rin á þcssum tímum. Og það gerðist cinmitt þcgar gullsmyglið var scm mcst. Það var reynt að fylgjast mcð honum og nokkr- um sinnum var Icitað á honum. cn ckkcrt fannst. — Hraðaðu þér til Ruc I’ernelle. gamli vinur. Nú hcld ég að meira liggi á cn áður. Paul Martin birtist í dyra- ga ttinni. rakaður og þveginn. , ~ Ég cr alveg utan við mig. Eg vcit ckki hvcrnig ég á að þakka yður fyrir. — Þcr hafið hugsað yður að hcilsa upp á dóttur yðar? Ég vcit ckki hvcrsu Icngi þér eruð vanur að vcra hjá henni. F!n mér þatti vænt um cf þér vilduð vcra þar um kyrrt þangað til ég kem og sæki yður. — Ekki gct ég verið þar í nótt. — Ef nauðsynlegt rcynist gctur það komið til grcina. Þér vcrðið að leysa úr því. — Er citthvað alvarlcgt? — Ég veit það ckki. En yðar staður nú er við hlið Colette. Maðurinn svolgraði í sig svart kaffið og gckk svo í áttina að stiganum. Þcgar dyrnar féllu að stöfum á eftir honum kom frú Maigrct fram í borðstofuna. — Hann getur ckki farið til tclpunnar á jólunum án þcss að hafa cinhvcrja jólagjöf. — En... Maigret ætlaði að svara því til að það væri víst ekkert til hér scm hentaði sem jólagjöf handa lítilli tclpu þcgar hún rétti fram lítinn glitrandi smáhlut — gullslcgna fingur- björg scm hún hafði átt í mörg ár cn notaði aldrei vcgna þess hve fín og dýr hún var. — Láttu hana hafa fingur- björgina. Litlum stúlkum þyk- ir gaman að svona. Flýttu þér... Ilann þrammaði fram á stigapallinn og kallaði. — Herra Martin ... bíðið aðcins við. Hann rétti honum fingur björgina. — En ncfnið ekki hvaðan hún er komin. Á þröskuldinum nam hann staðar og tautaði hálffýlulcga — Hvcnær hcíur þú hugsað þér að hætta að neyða mig til að leika jólasvcin! - Ég cr viss um að hún verður jafn glöð að fá fingur björgina og hún varð yíir brúðunni. Þau sáu manninn ganga yfir götuna. hann nam örstutta stund staðar cins og hann va'ri á báðum áttum og horfði upp í gluggann hjá Maigret cins og hann Icitaði styrks þangað. — Ilcldurðu að hann standi sig? — Ég veit það ckki. — Ef það kæmi eitthvað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.