Morgunblaðið - 08.11.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 08.11.1978, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1978 30 Dekraðu ’réttir IBADEDAS baði er maður dásam- einn í heiminum. Yndislegt að tíma tii að slappa af, hugsa og Að dekra algjörlega við n sig í einrúmi, þó að aðeins um stuttan tíma að ræða. safna kröftum og áræði til að amkvæma eitthvað af öllu því, mann iangar trl. i mann einungis nú veruleiki. Knattspyrnuþjálfari U.M.F. Víkingur, Ólafsvík óskar eftir að ráöa þjálfara fyrir n.k. keppnistímabil. Nánari uppl. í síma 93-6199 kl. 9—19. Knattspyrnufélagið Víöir Garði óskar eftir þjálfara, meistaraflokks næsta keppnistímabil. Upplýsingar í símum 92-7282 og 92-7065, eftir kl. 19. IfiíkynhTúrn 11yrir 15. okt. ^ Talsmfinn Skallatíríms í Rori/ar- o(í ekki við bá aö sakast bó að tafir ei. Kaninn, sem Talsmenn Skallagríms í Bor(;ar nesi höfðu samband við blaðið í ^ gær vegna greinar KKÍ, þar sem rætt var um hugsanlega málshöfð- ^ un Bob Starr á hendur KKÍ. Vildu SSkallagrímsmenn gera athuga- semd við eitt atriði, sem fram ^ kom. Þar segir: „Um miðja viku 21.—28. október komst varafor- maður sambandsins, Páll Júlíus- son, að því að samningar stóðu ^ milli Bob Starr og Skallagríms um Sráðningu bandarísks þjálfara og leikmanns." Síðan segir, að í ^ reglum KKÍ séu ákvæði um að SS tilkynningar um erlenda leikmenn verði að hafa borist ráðinu fyrir 15. október. Vegna þessa vildu Skallagrímsmenn að það kæmi fram, að bréf með tilkynningu um Randaríkjamanninn fór frá þeim nokkrum dögum fyrir 15. október og ekki við þá að sakast þó að tafir hafi orðið á för bréfsins. Nú væri svo komið, að Bandaríkjamaður- inn kæmi til landsins í dag og vissu Borgnesingar ekki hvort hann fengi að leika og þjálfa eður ei. Kaninn, sem er blökkumaður og 1,98 metrar á hæð, heitir Napoleon Gather og auk þess sem til stóð að hann léki með Skallagrími, átti hann að þjálfa alla flokkana hjá félaginu. — gg. Fjallað um mál Viggós í vikunni „Kæra Hannesar á hendur Viggó Sigurðssyni verður tekin fyrir mjög fljótlega, sennilega í þessari viku,“ sagði Úlfar Stein- dórsson, formaður Handknatt- leiksráðs Reykjavíkur, í spjalli við Mbl. Að öðruu leyti vildi Úlfar lítt tjá sig um málið, hann sagði að sér vitandi væri það einsdæmi hér- lendis, að leikmaður væri ákærður fyrir að ráðast á dómara og því væru engin fordæmi til að styðjast við. - '8g- Tekst FH-stúlkunum að stöðva sigurgöngu Fram í höllinni í kvöld/ Þær munu allar leggjast á eitt eins og þær gera á þessari mynd við að reyna að stöðva Framstúlkuna sem er í skotfæri. FH á móti Fram í höllinni í I kvöld fara fram tveir leikir í íslandsmótinu í handknattleik. í 1. deild karla leika gömlu erkifjend- urnir FH og Fram, en þessi lið hafa háð marga hildi á undanförn- um árum. Leikur þessara liða ^efst kl. 21.00, en á undan eða kl. -0.00 leika FH og Fram í meistara- flokki kvenna. Ekki er að efa að FH-stúlkurnar leggja sig alla fram við að reyna að stöðva hina 4 með Fram söluhæsta félagíö meö 100 Þús. á viku íll. leikviku Getrauna komu fram 4 seðlar með 11 réttum og var vinningur á hvern kr. 294.500 - Einn þessara seðla var frá Akureyri.en hinir frá Reykja- vík. Með 10 rétta voru 43 raðir og vinningur á hverja röð kr. 11.700.- Vinningsröðin var þó með þeim óvenjuíega hætti, að aí kvöld óslitnu sigurgöngu Framstúlkn- anna sem er orðin löng. I meistaraflokki karla er FH-liðið taplaust og ætli þeir sér að verða með í toppbaráttunni verða þeir að sigra í leiknum í kvöld. Fram-liðið hefur tapað einum leik og gefur án efa ekkert eftir í kvöld því að hvert stig er dýrmætt í baráttunni í 1. deild. - Þr. 11 rétta 12 lcikjum lyktaði 8 með jafntefli. Þátttaka í getraunum hefur vaxið jafnt og þétt undanfarið, og á laugardag seldust fleiri raðir en nokkru sinni fyrr. Hingað til hefur K.R. verið söluhæsta félagið, en nú hefur Knattspyrnufélagið Fram skotið K.R.-ingum aftur fyrir sig. Munar þar mest um sölu knatt- spyrnudeildar Fram, sem eftir nokkurra ára hlé tók upp skipu- lega sölu getraunaseðla í upphafi tímabilsins í haust og hefur nú um 100 þús. kr. í sölulaun á viku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.