Morgunblaðið - 08.11.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 08.11.1978, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1978 raCHnittPA Spáin er fyrir daginn f dag IIRÚTURINN 21.MARZ-19. APRÍL Vertu ekki uf vanafastur. hroyttu út af daglegum venjum iiðru hverju. /Evintýrin falla aðeins þeim í skaut sem leita þeirra. NAUTIÐ 20. APItfL-20. MAÍ I>ú hefur heðið þessa dags með mikilli eftirva'ntingu. I>ú a'ttir að geta komið miklu f verk i dag ha'ði i starfi og á heimili þinu. Treystu kynni þín við hitt kynið. TVÍBURARNIR 21.MAÍ-20. J(JN| h l>ú na-rð miklum árangri f dag ef þú tekur þér ekki of mikið fyrir hendur. Ef þú átt í einhverjum vandra'ðum skaltu leita ráða hjá vini þinum. KRABBINN 4-9á 21. JÍINÍ—22. JÍILÍ I*ú verður fyrir einhverjum óþu'gindum i dag. Ilaltu þfnu striki og láttu þau ckki á þig hita. Einhver gleðileg tfðindi herast þér f kviild. LJÓNIÐ 23. JÍJLÍ—22. AgOST l*ú a-ttir að leggja harðar að þér en þú hefur gert að undanförnu. I>ú hefur lagt í einhverja fjár- festingu og ferð nú að sjá af henni arð. MÆRIN ÁGÍIST— 22. SEPT. í dag skaltu leggja þig allan fram við að gcra öðrum til geðs. það mun horga sig síðar. Dagur- inn verður dálítið útlátasamur fyrir þig en reyndu samt að halda því í skefjum. VOGIN '4 23.SEPT.-22.OKT. Sinntu aðeins þeim málum sem mestu skipta en láttu önnur híða. Vertu raunsa'r í mati J)ínu á mönnum og málefnum. Asta- málin taka óva'nta stefnu. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I>ú kemur miklu í verk þó að litils háttar erfiðleikar geri vart við sig. Góður dagur hváð snertir fjármál og hópstarf. I>að er liklega kominn timi til að heilsa upp á tannla-kninn. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Stjörnurnar eru þér mjög vel- viljaðar í dag. I>að er liklegt að þú hagnist fjárhagslega f dag. Einhver óvantur athurður verð- ur i kvöld. STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. I>ú hefur átt í erfiðleikum í starfi þínu að undanförnu en ert nú að ná góðum tiikum á því. Samstarfsmenn þínir munu meta dugnað þinn að verðlcik- um. i VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I>að er líklegt að ýmsir vcrði til að rétta þér hjálparhönd í dag. I>iggðu það. með þökkum. Góður dagur tii að grynna á gömlum skuldum. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Frumlegar hugmyndir þínar hljóta góðar undirtektir. Sam- keppnin verður hörð og óva'gin en þú a'ttir að bcra sigur úr býtum. TINNI £f ek/c/ tjefdi verið kippí /neyðar- tremiUrrn vœri /ffsferi/l/nirtr? nc/ á enda runnirw. Sœ/ir.... S>agÍ4P*t e/tóí ... ág /t/akkn ti/ að ie$c/ b/að/ð. Sky/di ekkert stancfa þaru/r/ óþekkt fwuí/aust f/k afpi/ti... UNDURSAHLEG BJÖRGUN LIN6UR PILT SLfiPPMED KRAFTA VEKKI FRÁ ðRÁPUM BANA / C Frá útsendum fregnrita/a) H vert /'f/eitasta. fí/ft urwió fyri/ gýg! Þessi köttur er með teppið mitt!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.