Morgunblaðið - 15.11.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.11.1978, Blaðsíða 20
2 0 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hveragerði Atvinna óskast Utkeyrsla Umboösmaður óskast strax til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunbiaöiö. Upplýsingar hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 10100. Lyfjatæknir Lyfjatæknir eöa vanur starfskraftur óskast í fullt starf sem fyrst. Upplýsingar hjá apótekara eöa yfirlyfjafræöingi. Laugavegs Apótek. Trésmiðir vanir verkstæðisvinnu óskast strax. Verkamenn óskast strax. Reynir h.f. Laugaveg 18, 6. hæö, sími 29460 og á kvöldin í síma 23398. Pakkhúsmaður Okkur vantar duglegan reglusaman pakk húsmann strax. Upplýsingar í síma 99-1201 og 99-1207. Vanur matreiöslumaöur óskar eftir atvinnu viö matreiöslustörf. Fleira kemur til greina. Uppl. í síma 53837. Atvinna Óskum aö ráöa vanan kjötafgreiöslumann til starfa nú þegar. Þarf aö hafa góöa þekkingu á meðhöndlun á kjöti. Umsókn meö launakröfu sendist fyrir 20. þ.m. Kaupfélag Kjalarnesþings, Mosfellssveit. Framkvæmdastjórar frystihúsa Vitiö þér hver raunhæf framlegö er í húsi yöar? Vantar yöur ekki mann sem getur annast framlegöar, arösemis- og hag- kvæmnisútreikninga, í húsi yöar, settar fram, á þann hátt, aö þeir veröi, stjórnunar- tæki, í höndum verkstjóra? Samstarf sem kæmi til meö aö leiöa af sér aukna hagkvæmni vinnslunnar. Þeir, sem sjá þörf á þessu, sendi tilboö til augl.deildar Mbl. merkt: „Þekking og reynsla í fiskvinnslu — 262“. Heildverzlun óskar eftir röskum útkeyrslu- manni til jóla, vegna veikindaforfalla. Þarf aö hafa keyrt sendibifreiö áöur. Uppl. í síma 22786 kl. 4—6 síd. Verkstjóri óskast Verkstjóri meö matsréttindi óskast í frystihús á Austurlandi. Nánari uppl. í síma 85414. Gestamóttaka Óskum aö ráöa nú þegar starfsmann í gestamóttöku hótelsins. Vaktavinna. Um- sækjendur þurfa aö hafa gott vald á ensku og einu noröurlandamáli ásamt sæmilegri vélritunarkunnáttu. Upplýsingar veitir móttökustjóri virka daga kl. 9—16 (ekki í síma). IndVel/ Jma raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Nauðungaruppboð á Heiöarbrún 33, í Hverageröi (réttindum Ludviks Duke Wdowiak í eigninni), áður auglýst í Lögbirtingablaöi 22. sept., 4. og 12. okt. 1978, fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 22. nóv. 1978 kl. 14.45 skv. kröfu hdl. Magnúsar Þóröarsonar. Sýslumaöurinn í Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Heiöarbrún 14, Hverageröi, eign Ómars Ellertssonar, áöur auglýst í Lögbirtingablaöi 22. sept., 4. og 12. okt. 1978, fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 22. nóv. 1978 kl. 15.30 sakv. kröfum Veödeildar Landsbankans og lögmannanna Árna Qunnlaugssonar, Jóns Finnssonar, Einars Viöar og Jóns Magnússonar. Sýslumaöurinn í Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Borgarhrauni 14, Hverageröi, eign Jónasar Björnssonar, áöur auglýst í Lögbirtingablaði 22. sept., 4. og 12. okt. 1978, fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 22. nóv. 1978 kl. 11.30 skv. kröfum hrl. Sveins H. Valdimarssonar og Veödeildar Landsbankans. Sýslumaöurinn í Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Heiöarbrún 68, Hverageröi, eign Stefáns Gunnlaugssonar, áöur auglýst í Lögbirtingablaöi 22. sept, 4. og 12. okt. 1978, fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 22. nóv. 1978 kl. 14.00 skv. kröfum bæjarfógeta í Kópavogi og Magnúsar Þóröarsonar, hdl. Sýslumaöurinn í Árnessýslu. ______________________________________ | Nauðungaruppboð á Kambahrauni 6, Hveragerði, eign Kjartans Björnssonar, áður auglýst í Lögbirtingablaði 22. sept., 4. og 12. okt. 1978 fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 22. nóv. 1978 kl. 10.45 skv. kröfum Veödeildar Landsbankans og lögmannanna Inga R. Helgasonar og Skúla Pálssonar. Sýslumaöurinn i Árnessýlu. Nauðungaruppboð á Háengi 21, Selfossi, eign Samúels Guöjónssonar, áöur auglýst ( Lögbirtingablaöi 22. sept., 4. og 12. okt. 1978, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 21. nóvember 1978, kl. 16.30 skv. kröfum hrl. Jóns Ólafssonar og Veödeildar Landsbankans. Sýslumaöurinn á Slefossi. Nauðungaruppboð á Hjaröarholti 5, Selfossi, þinglýstri eign Reynis Þorkelssonar, áöur auglýst í Lögbirtingablaöi 22. sept., 4. og 12. okt. 1978, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 21. nóvember 1978 kl. 15.15 samkv. kröfum hrl. Jóns Ólafssonar og Veödeildar Landsbankans. Sýslumaöurinn á Selfossi. Nauðungaruopboð á Sléttuvegi 7, Selfossi, sem talln er eign Páls M. Jónssonar, áður auglýst í Lögbirtingablaöi 22. sept. 1978, 4. og 12. okt. 1978, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 21. nóvember 1978 kl. 13.45 ksv. kröfum hrl. Jóns Ólafssonar og Veödeildar Landsbankans. Sýslumaöurinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á Sigtúni 25, Selfossi, eign Skúla B. Ágústssonar, áöur auglýst í Lögbirtingablaöi 22. sept., 4. og 12. okt. 1978, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 21. nóvember 1978 kl. 13.00, skv. kröfum hrl, Skúla J. Pálssonar, Landsbanka íslands og Veödelldar Landsbank- ans. Sýslumaöurinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á Miötúni 5, Selfossi, elgnarhluta Vllborgar Eyjólfsdóttur.áöurauglýst í Lögbirtingablaöi 22. sept. 4. og 12. okt. 1978, fer fram á eignlnni sjálfri þriðjudaginn 21. nóvember 1978 kl. 12.00 skv. kröfum Lífeyrissjóös verzlunarmanna og Iðnaöarbanka íslands, h.f. Sýslumaöurinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á Lambhaga 4, Selfossi, eign Andrésar Sigmundssonar, áöur auglýst í Lögbirtingablaöi 22. sept., 4. og 12. okt. 1978, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 21. nóvember 1978 kl. 10.30 skv. kröfum Viölagasjóös og hrl. Jóns Ólafssonar. Sýslumaöurinn á Selfossl Nauðungaruppboð á kjallaraíbúö á Höröuvöllum 6, Selfossi, eign Péturs Péturssonar, áöur auglýst í Lögbirtingablaöi 22. sept. 4. og 12. okt. 1978, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 21. nóvember 1978 kl. 9.45 skv. kröfum Valgarös Briem hrl. og Tryggingastofnunar ríkisins. Sýslumaöurinn á Selfossi. Tilboð óskast í viðgerð á MS Dagfara Þ. H. 70 sem er skemmdur eftir bruna. Nánari upplýsingar veitir Jón B. Hafsteinsson skipaverkfræöingur, Hafnar- hvoli viö Tryggvagötu, Reykjavík, sími 22851. Hann afhendir einnig útboösgögn gegn skilatrygginu. 10—12 tonna bátar Höfum til sölu 2 mjög góöa báta smíöaöa 1972. Báöir bátarnir eru mjög vel búnir tækjum, m.a. fylgir þeim báöum trollspil. Öörum bátnum fylgja 4 netatrossur ásamt tilheyrandi svo og aukalega net og teinar. Hinn báturinn selst án veiöarfæra. Báöir þessir bátar eru til afhendingar nú þegar. Eignaval s.f. Suöurlandsbraut 10, símar 33510, 85650, 85740. Skip til sölu 6- 7-8-9- 10- 11 - 12- 15-22-29-30 -42-45-48-51-53-54-55-59-62-64 -65-66-85-86-87-88-90-92- 119- 120 - 140 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. Aðalskipasalan Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.