Morgunblaðið - 15.11.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 1978
31
Tveir nýliðar
í landsliðinu
JÓHANN Ingi Gunnarsson
landsliðsþjálfari valdi í
gærkvöldi 21 leikmann til
æfinga fyrir Frakklands-
ferðina 27. nóvember til 2.
desember, en þá leikur
íslenzka liðið þar í keppni
ásamt nokkrum öðrum
landsliðum. Tveir nýliðar
eru í hópnum, Jón
• beir eru ekki margirjíynþokkasalarnir hérlendis. Það er því lítil furða þótt maðurinn glotti. Mynd, - kk.
„Hef litið yfir
axlir snillinga“
SÁ sem ætlar að fá 12 rétta á
síðum Morgunblaðsins að þessu
sinni, er Pétur Guðjónsson. hár-
skeri og á Skóla-
vörðustígnum. Tippari síðustu
viku. Bjarni Felixson, betur
þekktur undir nafninu Rauða
ljónið. var fjarri sínu besta (að
eigin sögn). Hann hlaut aðeins 6
leiki rétta, eða 50%. Slíkt gaf ekki
vinning, því að kornungur piltur
í Kópavoginum var með 12 rétta
og hirti digran sjóð. Auk þess var
vafalaust fjöldi manns með fleiri
rétta en Bjarni.
En það er nú liðin tíð. Pétur var
spurður hvort hann hefði lengi
verið meðal tippara landsins.
— Já, ég hef tippað í fjölmörg
ár, en aldrei unnið nokkurn
skapaðan hlut. Þó hef ég tippað
eftir bestu samvisku, notað ten-
inga og kíkt yfir axlir snillinga
(undirritaður gerði sér ekki grein
fyrir því að Pétur hefði einhvern-
tíma horft yfir öxl sína). Ég hef jú
verið oft með þetta 8—10 rétta, en
þá hafa aðrir einfaldlega verið
með etin fleiri rétta.
Áttu eitthvert eftirlætisfélag?
— Já, ég sé rautt, þegar þú spyrð
mig um það, ég held nefnilega með
Manchester Utd. og Nottingham
Forest, en bæði liðin leika i
rauðum búningum. Ég hef þó
aldrei séð þau leika, nema hjá
Bjarna á laugardögum.
— Ég hef einu sinni haldið með
öðru félagi, þá var ég staddur á
Stamford Bridge hjá Chelsea.
Áhangendur liðsins létu þá ófrið-
lega, svo að ég þorði ekki annað en
að sýnast styðja félagið. Mér var
svo sem ekkert ógnað, en ég fékk á
tilfinninguna, að ef í ljós kæmi að
Chelsea væri ekki númer eitt hjá
mér, gæti ég átt von á rörbút í
hausinn eða einhverju þvíumlíku.
Og enn hefur Pétur orðið:
Arsenal — Everton 2
Aston Villa — Bristol C 1
Bolton — WBA 2
Chelsea — Tottenham x
Derby — Birmingham 2
Liverpool — Man. City 1
Man, Utd. — Ipswich 1
Middlesbrough — Southh. x
Norwich — Coventry 2
Nott. Forest — QPR 1
Wolves — Leeds 2
West Ham — Cr. Palace 1
— KK
Tveir leikir fara fram í kvöld í
peim riöli Evrópukeppninnar í
knattspyrnu, sem ísland leikur í.
Holland mætir A—Þýskalandi á
heimavelli og Pólland mætir Swiss.
Hollendingar tefla fram sínu sterk-
asta liði nema hvað Jan Poortvliet
getur ekki leikið með og Rensenbrink
á við meiösli að stríöa.
Þá leika Vestur-Þjóðverjar vináttu-
landsleik gegn Ungverjum í kvöld í
Frankfurt. Þetta verður kveðjuleikur
Helmuth Scön, sem undanfarin 14 ár
hefur verið einvaldur og þjálfari
þýska liðsins. Liö Þjóöverjanna er
þannig skipaö:
Maier, Zewe, Kaltz, Russmann, Dietz,
Bonhof, Gullmann, Rummenigge,
Allofs, Abramczik, Fischer. Allofs er
eini nýliðinn.
í gærkvöldi léku B—landsliö þjóð-
anna og unnu Þjóðverjar 3:0. Walter
Kelsch frá Stuttgart skoraöi öll þrjú
mörkin.
Gunnarsson Fylki og
Hannes Leifsson, Þór Vest-
mannaeyjum.
Hópurinn lítur þannig út:
Markverðir:
Jens Einarsson ÍR
Ólafur Benediktsson Val
Kristján Sigmundsson Víkingi
Jón Gunnarsson Fylki
Aðrir leikmenn
Árni Indriðason Víkingi
Viggó Sigurðsson Víkingi
Ólafur Jónsson Víkingi
Páll Björgvinsson Víkingi
Ólafur Einarsson Víkingi
Stefán Gunnarsson Val
Þorbjörn Guðmundsson Val
Þorbjörn Jensson Val
Bjarni Guðmundsson Val
Steindór Gunnarsson Val
Hörður Harðarson Haukum
Andrés Kristjánsson Haukum
Pétur Ingólfsson Ármanni
Símon Unndórsson KR
Birgir Jóhannesson Fram
Konráð Jónsson Þrótti
Hannes Leifsson Þór Vestmanna-
eyjum.
Alls verða valdir 16 leikmenn til
Frakklandsferðar og verður það
lið tilkynnt eftir helgina. Geir
Hallsteinsson kemst ekki til
Frakklands.
Southampton
vann
SOUTHAMPTON vann Reading 2«0 í enska
deildarbikarnum í gærkvöldi og komst (
81iða úrslit. Southampton mætir Manchest-
er City í næstu umíerð.
Pólskur senuþjófur
í leik meistaranna
Úrslit í
C-keppninni
í GÆRKVÖLDI urðu úrslit þessi í C-heims-
meistarakeppninni í handknattleik. sem
íram fer í ZUrich í Swiss.
Swiss - Ítalía 27.15 (13.6 )
Noregur — Austurríki 21.16(12.7 )
ísrael - Portúgal 23.19 (12.12)
Staðan er sú að Swiss, Noregur og ísrael
hafa 4 stig en Portúgal, Austurríki og Ítalía
hafa ekkert stig hlotið í lokakeppninni.
PÓLSKI Víkingsþjálfarinn
Bodan Kowalski stal sen-
unni í æfinga- og fjár-
öflunarleik Víkings og
Vals í Laugardalshöllinni í
gærkvöldi . Bodan setti
sjálfan sig í markið þegar
staðan var 21.14 fyrir Val
og stefndi í stórtap Vík-
inga. Þann tíma sem
Bodan var inná varði hann
9 skot en fékk á sig 6 mörk
og lokatölur leiksins urðu
Getrauna- spá M.B.L. Leikirt © ■© C* -o C 3 tc Im © s Sunday Mlrror Sunday People Sunday Express News of the world Sunday Telegraph SAMTALS
1 X 2
Arsenal — Everton 1 X X X X X 1 5 0
Aston Villa — BristolC. X 1 X X 1 1 3 3 0
Bolton — WBA X 2 2 2 2 X 0 2 4
Chelsea — Tottehn. X X 2 2 X 2 0 3 3
Derby — Birmingh. 1 1 1 1 1 1 6 0 0
Liverp<K)i — Man. City 1 1 1 X 1 1 5 1 0
Man. Utd. — Ipswich 1 1 1 1 1 1 6 0 0
Middlesbrough — Southh. 1 1 X 1 1 1 5 1 0
Norwich — Coventry X X 1 1 2 X 2 3 1
Notthingh. Forest — QPR 1 1 1 1 1 1 6 0 0
Wolves — Leeds 2 2 2 2 X 2 0 1 5
West Ham — C. Palace X 1 X X X 1 2 4 0
27.24 fyrir Val. Er ekki að
vita hvernig farið hefði ef
þjálfarinn hefði sett sjálf-
an sig í markið fyrr.
Munurinn á liðunum í gærkvöldi
var sá að Valsmennirnir börðust
tii sigurs allan tímann en Vík-
ingarnir voru aftur á móti mjög
kærulausir á köflum. Leikurinn
var jafn framan af, Víkingur
leiddi þó yfirleitt. Síðan komst
Valur yfir 13:9 en í hálfleik var
staðan 14:12.
í upphafi seinni hálfleiks náðu
Valsmenn miklumyfirburðum,
náðu mest 8 marka forystu en
staðan breyttist þegar Bodan kom
í markið og Víkingarnir náðu að
minnka muninn, mest í tvö mörk,
26:24.
Mörk Vals: Jón H. Karlsson 6, Jón
Pétur 4, Þorbjörn Guðmundsson 4,
Bjarni Guðmundsson 3, Steindór
Gunnarsson 3, Þorbjörn Jensson 3,
Stefán Gunnarsson 3, Karl Jóns-
son 1 mark.
Mörk Víkings: Sigurður
Gunnarsson 5, Steinar Birgisson 4,
Páll Björgvinsson 4, Árni Indriða-
son 3, Viggó Sigurðsson 3, Erlend-
ur Hermannsson 2, Ólafur Jónsson
2, Skarphéðinn Óskarsson 1 mark.
-SS.
JHoviinnMnbiÞ ™
GMia
Bodan var með tilþrifum í leiknum í gærkvöldi.
Ljósm. RAX.
!
!