Morgunblaðið - 17.11.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.11.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1978 Úlvarp Reykjavík FÖSTUDKGUR 17. nóvcmber MORGUNNINN________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 MorKunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heióar Jónsson o>? Sismar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dag.bl. (útdr.). Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.00 Morgunstund barnanna. Kristján Jóhann Jónsson heldur áfram lestri á „Ævin- týrum Ilalldóru" eftir Modwenu Sedgwick (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 l>ing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; — frh. 11.00 I>að er svo margt. Einar Sturluson sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar: Hljóm- sveitin Filhamonia í Lundúnum leikur Sinfóniu nr. 1 í Odúr op. 21 eftir Beethoven; Herbert von Karajan stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ___________________ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Blessuð skepnan" eftir James Herriott. Bryndís Víglunds- dóttir les þýðingu sína (6). 15.00 Miðdegistónleikar: Hljómsveitin Fílharmonía leikur svítu úr óperunni „ígor fursta" eftir Borodín; Lovro von Matacic stj./ Sinfóníuhljómsveitin í Minneapolis lcikur hátíðar- forleikinn „1812“ op. 49 eftir Tsjaíkovský; Antal Dorati stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. lfi.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Útvarpssaga harnanna: „Æskudraumar" eftir Sigur- hjörn Sveinsson. Kristín Bjarnadóttir les (3). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Allt kemur á óvart. Steinunn Sigurðardóttir ræðir við Málfríði Einars- dóttur; fyrra samtal. 20.00 Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Iláskólabi'ói kvöldiðáður; — fyrri hluti. Hljómsveitarstjóri: Karsten Andersen frá Noregi. Einleikari: Gísli Magnússon. a. Concerto grosso í d-moll eftir Vivaldi. b. Lítill konsert fyrir píanó og hljómsveit eftir Arthur Hoegger. 20.40 Vikuveizla í Grænlandi. Sigríður Thorlacius segir frá ferð 22 íslenzkra kvenna til Grænlands á liðnu sumri. 21.30 Frá tónlistarhátíð í Björgvin s.l. vor. Marie Claire-Alain leikur verk eftir Johann Sebastian Bach á orgel Maríukirkj- unnar í Björgvin. a. Tríósónata í d-moll. c. Prelúdía og fúga í Es-dúr. 22.05 Kvöldsagan: Saga Snaí- hjarnar í Hergilsey rituð af honum sjálfum. Ágúst Vig- fússon les (9). 22.30 Veðurfrcgnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Úr menningarlffinu: í þættinum er r fjallað um bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. Úm- sjón: Hulda Valtýsdóttir. 23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 18. nóvember MORGUNNINN_______________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 leikfimi 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar pi'anóleikara. 8.00 Fréttir. Forustugr. dagbl. (útdr). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Lcikfimi 9.30 Óskalög sjúklinga. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir). 11.20 Að lesa og leika. Jónína II. Jónsdóttir sér um barna- tíma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 I vikulokin. Blandað efni í samantekt Jóns Björgvins- sonar, Ólafs Geirssonar, Eddu Andrésdóttur og Arna Johnsens. 15.30 Á grænu ljósi. Óli H. Þórðarson framkvstj. um- ferðarráðs spjallar við hlust- endur. 15.40 íslenzkt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Námsdvöl á erlendri grund. Þáttur í umsjá Hörpu Jósefsdóttur Amin. Fjallað um skiptinemasam- tök og rætt við Erlend Magnússon. Mörtu Eiríks- dóttur. Bergþór Pálsson, Björn Hermannsson og Ester Ilanka. — Áður útv. í júní ívor. 17.50 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. KVÖLDIÐ______________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Ég er mestur". Iler- mann Gunnarsson flytur þýddan og endursagðan þátt um Múhameð Alí heims- meistara í hnefaleikum. 20.00 IHjómplöturabb. Þor- steinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 Söngsins unaðsmál. Erna Ragnarsdóttir lítur inn í Söngskólann í Reykjavík og spjallar við kennara og nemendur. 21.20 Kvöldljóð: Tónlistarþátt- ur í umsjá Ásgeirs Tómas- sonar og Ilelga Péturssonar. 22.05 Kvöldsagan: Saga Snæ- bjarnar í Hergilsey rituð af honum sjálfum. Ágúst Vig- fússon les (10). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskárlok. WKEMEMM FÖSTUDAGUR - 17. nóvember 20.00 Fréttir og veður 20JÍ0 Auglýsingar og dagskrá 20.40 British Lions Tónlistarþáttur með sam- nefndri hljómsveit. ! 21.25 Kastljós | Þáttur um innlend málefni. 22.25 Leó hinn sfðasti (LeoTheLast) Bandarísk bíómynd frá v árinu 1970. Leikstjóri John Boorman. Aðalhlutverk Marcello Mastroianni. Leó er sfðast afkomandi konungsfjölskyldu. Hann á hús í Lundúnum og kemur þangað til dvalar, en uppgötvar að hverfið sem hann býr í og áður þótti ffnt, er nú að mestu byggt fátæk- um blökkumönnum. Þýðand) 00.05 Dagskrárlok Nú er Nónkexid I nýjum búningi Ijúffengara en nokkru sinnl fyrr Nónkex er „Tea - Time“ kex til neyslu um nónleytið, þ.e. kl. 3, - og stöðug freisting allar hinar stundir sólarhringsins. KEXVERKSMIÐJAN FRÓN Öll kort Sólarfilmu framleidd innanlands UNDANFARIN ár hefur Sólarfilma verið að smá auka innlenda framleiðslu á jólakort- um. og raunar öllum gjafa- og póstkortum. og nú er svo komið. að fyrirtækið flytur engin kort inn, en lætur í þess stað framleiða öll kort innanlands. Á þessu hausti er fjölbreytni jólakortanna meiri en áður, eða 350 mismunandi myndir á mis- stórum og mörgum gerðum, korta. Hér er bæði um að ræða ljósmynd- ir teknar víða á landinu, þá má geta korta, sem unnin eru á grundvelli höfundarréttar, sem Sólarfilma kaupir erlendis og eru það mestmegnis hefðbundnar jóla- myndir og skraut, sem notað er víða um heim. Þá hefur Sólarfilma einnig látið íslenska listamenn teikna og mála myndir bæði úr borg og sveit auk jólasveinsmynda og teikninga úr ísl. þjóðlífi. Þá má svo geta mynda, sem framleiddar eru eftir gömlum listaverkum og munum úr söfnum, aðallega Þjóð- minjasafni Islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.